Heimilistíminn - 17.03.1977, Síða 8

Heimilistíminn - 17.03.1977, Síða 8
Þær hugsa hvor til annarrar Bandarlskir visindamenn hyggja nú á nákvæmar rannsóknir á tvlburunum Carole Yeager og Connie Lambert. Enda þótt þær BUi sln I hvoru rlkinu meö þúsundir kllómetra á milli sín, er engu llkara en þær séu stööugt hliö viö hliö. Þeim er nóg aö hugsa hvor til annarrar. Þaö hefur veriö staöfest, aö systurnar geta setiö hvor á slnu heimili og teiknaö alveg eins myndir. Þær geta llka kallaö hvor á aöra og fengiö hina til aö gera ýmsa hluti, sem hUn sjálf haföi alls ekki .I hyggju . Foreldrar þeirra segja, aö þær hafi I æsku veriö mjög samrýndar. — Þegar önnur meiddi sig, fann hin til meö henni og þær voru saman Ihlátri og gráti. Sögur af hugsanasambandi systranna fóru þegar af þeim I æsku. Og eftir aö þær giftu sig og fluttust aö heiman: önnur til Virginíu og hin til Tennessee, komu þessir eiginleikar enn betur I ljós. Þær virtust alltaf vita hug hvor ann- arrar, og þær þurftu ekki einu sinni aö hafa fyrir þvl aö hringja sig saman, þótt þær vildu hittast einhvers staöar. Þegar Connie var ófrlsk, dreymdi systur hennar, aö hUn eignaöist svein- barn þemur vikum fyrir tímann. HUn sagöi foreldrum sínum draumin og viti menn. Skömmu slöar eignaöist Connie son og hann fæddlst þremur vikum fyrir tlmann. Gauti Hannesson: Föndurhornið __•___...__ Borðlampi frá Breiðholts- skóla Þessi teikning, sem er af borðlampa úr tekki, furu eða birki, er fengin að láni hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur. Mun þessi lampi og vafa- laust margir hans líkar, hafa verið smíðaðir í Breiðholts- skóla. Lampinn er þarna sýndur í fullri stærð. Við sjá- um, að þykkt hans, þar sem hún er mest, er tæplega 4 sentimetrar (eða 1 1/2 tomma). Þegar útlinur hafa verið sagaðar, er borað gat, þar sem x er á uppdrættinum. Með stingsög eða laufsög er svo sagað út handfangið. Lampinn er látinn mjókka dálítið upp og er þykkt hans þar aðeins rúmlega 1 1/2 senti- metri. Neðst er þykktin u.þ.b. 2 1/2 sm. Hæð lampans, með undirstöðu er 22 sentimetrar. Stærðin á undirstöðustykki er: 12 1/2x5 1/2x1 1/2 sm. Lampa- fóturinn mun vera festur með lími og tveim skrúfum við undirstykkið. Að síðustu er svo borin teak-olía á lampann, ef hann er úr þeim viði, annars, t.d. ef um f uru er að ræða, má bæsa með vatns-bæsi og síðan lakka með glæru lakki. — Ekki mega börnin sjálf leggja raf- leiðslurnar í lampann, það eiga lærðir rafvirkjar að gera. 8

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.