Heimilistíminn - 01.09.1977, Blaðsíða 5
.
h.
Stundum urBu innflytjendurnir að láta
fyrirberast um borö í skipunum I nokkra
daga, eftir aökomið var af hafi, þangað til
„mdttökunefndin” haföi tíma til aö taka
við þeim. Siöan fengu þeir aö koma i land,
og ganga inn i aðalbygginguna, rétt eins
og ferðahóparnir gera i dag. Þeir gengu
upp stigana, þar sem vöröurinn stöö og
inn I óhugnanlega stóra biösalina.
1 upphafi höföu innflytjendurnir veriö
látnir ganga á land á Castle Garden, neöst
á Manhattan. En eftir þvi sem innflytj-
endastraumurinn jókst, varö ljósara aö
þaö var ekki nógu góöur staöur. Þar veitt-
ist innflytjendunum allt of auövelt aö læö-
ast i burtu og hverfa i mannfjöldann, og
komast þannig óséöir inn i iandiö. Alls
konar ruslaralýöur, þjófar og ræningjar
gátu lika stungiö sér inn á milli ráövilltra
og ruglaöra innflytjendanna og náö af
þeim öllu verðmætu, sem þeir höföu I fór-
um sinum, án þess aö þeir veittu þvi eftir-
tekt.
Arið 1892 var innflytjendastööin flutt út
á Ellis-eyju, sem hafði veriö stækkuö meö
uppfyllingu I þessum tilgangi. Upphaflegu
timburbyggingarnar, sem verið höfðu á
eyjunni, brunnu til kaldra kola árið 1897,
en um aldamótin höföu núverandi bygg-
ingar tekið á móti sinum fyrstu gestum.
Arin á Ellis-eyju voru sá timi, þegar
mestir mannflutningar voru frá Suöur- og
Austur-Evrópu úr rikjum Rússakeisara
og Hapsborgaraveldinu og Italiu.
Afi minn, sem bar sama nafn og ég,
kom árið 1905. Hann sá ekki ástæöu til
í>
Loftmynd af Ellis-eyju, sem tekin var
fyrir 30 árum. A henni má sjá, að miklar
breytingar hafa oröið á byggingum Man-
hattan til þessa dags.
þess aö dveljast lengur I landi, þar sem
stjórnarvöld stuöluöu aö fjöldamoröum.
Hann var 17 ára gamall, og hafi hann ver-
ið vitundar ögn likur mér, hlýtur hann aö
hafa veriö viti sinu fjær af ótta og skelf-
ingu.
Beðið eftir
hreinsunareldinum
Eftir aö fólkið var komiö inn I biðsalinn
var þaö látiö setjast á bekki og sagt aö
biöa eftir þvi aö rööin kæmi aö þvi, og inn-
flytjendaeftirlitsmennirnir heföu tima til
aö sinna þvi. Siöan var eitt og eitt nafn
kallað upp, og nú var komiö aö hreinsun-
O
Stórir hópar innflytjenda frá Evrópu
sigldu til Ameríku i byrjun þessarar ald-
ar. A hópmyndinni hér sjáiö þiö nokkra
þessara innflytjenda og meö þeim eru
fulltrúar innflytjendaeftirlitsins á Ell-
is-eyju.
areldinum, lokastigi feröarinnar, viötal-
inu við hvern og einn.
Þetta samtal gat veriö nokkuö misjafnt.
Spurningarnar voru einfaldar og auö-
skildar i flestum tilfellum: — Kanntu aö
lesa og skrifa? Hefur þú nokkru sinni ver-
iö i fangelsi? En menn voru lika spuröir
aö þvi, hvort þeir ættu i vændum aö kom-
ast i atvinnu. Rétta svariö var „nei”,
Framhald á næstu siðu
5