Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 4
Kathy stjóri asta í Ohio Fyrir tveimur árum hét Kathy Crumbley kjósendum því i Belmont-sýslu i Ohio i Bandarikjunum, að kysu þeir hana sem lögreglustjóra skyldi margt breytast. Kathy var valin og breytingarnar létuekkiá sérstanda. Hún var ekki fyrr búin að taka við starfinu af George Neff, sem gegnt hafði þvi i fjögur kjörtimabil en hún rak þrjá af staifsmönnum sýslumanns- embættisins. Siðar studdi hún ákæru á hendur Neff um van- rækslu i starfi og sömuleiðis ákæru á hendur þremur öðr- um háttsettum embættis- mönnum i sýslunni. Dómarinn visaði málinu frá, en Kathy, sem er 275 pund og rúmir 180 cm á hæð, og þar að auki eina konan i sýslunni, sem gegnir embætti lögreglustjóra, sagð- ist ekki láta troða á sér. — Fjandinn hafi það, sagði hún — hér viðgengst hvað sem er, fjárhættuspil, vændi og eiturlyfjaneyzla. Fyrstu vikuna, sem ég gegndi embætti kom einhver hing- að frá Chicagoog ætlaði að reyna að múta mér. Ég tók i öxlina á kauða og ýtti hon- um upp að vegg, og sagði, aö hann skyldi vera komiim út fyrir sýslúmörkin við sólsetur. Fólk tókfljótteftir þvi, að nýi lögreglu- H Lögreglustjórinn stendur hér I öllu sfnu veldi á tröppum dómhdssins, hún segir, að litla fólkið í sýslunni styðji hana. 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.