Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 20
Fyrsti sunnudagur i jóla- fóstu mun að þessu sinni vera sunnudagurinn þriðji desem- ber. Þá þurfið þið að vera búin að taka fram aðventukransinn ykkar, og setja á hann fjögur kerti og skreyta hann, ef hann þarf einhverrar lagfæringar við frá þvi i fyrra. Aftventukransarnir verBa sifellt vin- sælli hér á landi, og allar blómabúöir fyll- ast af krönsum um þetta leyti. En þaB ekki endilega nauBsynlegt aB hafa krans, meB grenigreinum, eBa biiinn til Ur köngl- um og öBru finerii. Margt annaB má nota þess i staB. Til dæmis nota sumar fjóra samstæBa kertastjaka, sem þeir koma fyrir einhvers staBar á bakka, eBa bara standandi i þyrpingu á borBi, skáp, gluggakistu eöa á hillu. Til erulfka kerta- 20 stjakar meB fjórum örmum, og þá má mjög vel nota í staBinn fyrir aBventu- kransinn. ÞiB kveikiB bara á einu kerti á fyrsta sunnudaginn, siBan tveimur, og svo koll af kolli. Litil norsk stillka sendi norska blaBinu Nationen teikningu af aöventuljósunum sinum I fyrra. Af teikningunni má sjá, aB litla stúlkan hafBi ekki fengiB sérlega iburBarmikil aöventuljós, en hún hefur áreiöanlega veriB jafnánægö meB þau samt. ViBbirtum teikninguna hér meö, til þess aö sýna ykkur hversu einfalt þetta getur veriö. SiBan er alltaf hægt aö fara eitthvaB Ut fyrir þaö einfaldasta og bæta og breyta og skreyta hmn allra einfald- asta hlut. ViB sögöum frá jóladagatali Ur pappirs- sivalningum og vattkúlum I siöasta blaBi. t frásögninni af aöventuljósum litlu norsku telpunnar var sagt frá ennþá ein- faldara jóladagatali, sem hún átti hug- myndina aö. Taktu appelsinu eöa bara kartöflu. Svo setur þú fjóra fætur undir og þá má búa til úr eldspýtum eöa úr tann- stönglum. t bakiBá svo aö stinga 24 negul- nöglum, eöa bara 24 tannstöngulsbútum. A hverjum degi er einn nagli, eöa einn bútur dreginn Ur, og áöur en varir hefur þú fjarlægt alla stönglana eöa negulnagl- ana úrkartöflunni þinni eöa appelsinunni. ÞaB kemur svolitiö skemmtileg lykt af appelslnu meö negulnöglum, lykt, sem margir tengja viö jólin, þar sem þessi siöur er um hönd haföur. Jólafasta á íslandi áður fyrr. Þaö var almenn tizka viöa hér um land, aö halda eitthvaB upp á jólaföstuinngang- inn, segir i íslenzkum þjóöháttum, en ekki mun þaö hafa veriö annaö en þaö, aB þaö hefireitthvaö Ut af brugBiömeö mat þann daginn. Einkennilegur siöur hélzt lengi viö í Eyjafiröi og i Þingeyjarsýslu. ÞaB var kvöldskatturinn. Hann var jafnan gefinn eitthvert kvöldiö f fyrstu viku jdla- fóstunnar, og var þá ekkert til sparaö, þótt venjulega væri diki skammtaB allt of riflega. Kvöldskattinum var þannig háttaB, aB kvöld eitt fór húsfreyja fram I búr og fór aö skammta heimilisfólki sinu á stór föt / ws&umam&m

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.