Heimilistíminn - 30.11.1978, Síða 13

Heimilistíminn - 30.11.1978, Síða 13
 Strauborðið Oft þarf a& standa lengi viö straubrett- ið, og þaraf lei&andi er sérlega þýöingar- mikiö aö þaösé i réttri hæö. Hæöin er rétt, ef lófarnir geta legiö á brettinu, þegar maöur heldur handleggjunum beint fram fyrir sig. Ef straubrettiö er of hátt veldur þaö þreytu i öxlunum, og sé þaö of lágt þreytir þaö hrygginn. Svo áttu aö halda laust um handfang straujárnsins, og hreyfa likamann á sama hátt og þegar veriö er aö þvo gólfiö, fram og aftur i takt viö strauhreyfingarnar. Ef þú ætlar þér aö strauja lengi f einu getur veriö gott að hafa aöstööu til þess aö sitja viö vinnuna, en þá veröur lika aö stilla hæö straubrettisins I samræmi viö það. Þvottur bú ættir ekki aö þvo þvottinn i baökar- inu. Þaö er mjög erfitt fyrir hrygginn. Ef þd neyöist tii þess aö nota baðkerið ættir þú aögá hvort ekki fæst i einhverri verzl- un grind, sem setja má yfir karið og setja þvottabalann á hana, svo rétt vinnuhæö fáist. Þaö sparar mikla vinnu aö þvo þvott i þvottavélum. Ef þvotturinn er settur inn I vélina aö framan er bezt aö setjast á hækjur sinar 1 staö þess aö beygja bakiö. Þvottavélar, sem opnaöar eru aö ofan eru hentugri aö vinna viö, heldur en þær sem opna&ar eru aö framan eins og fyrr segir. Notkun handverkfæra Ef vinna á eitthvert verk með höndun- um er þýöingarmikiö aö axlirnar séu af- slappaöar og upphandleggirnir geti hang- iö lausir niöur meö hliöunum. Ef þú held- ur handleggnumútfrá likamanum veröur verkiö mun erfiöara en þörf er á. Ef þú ert aö þeyta áttu aö halda létt um þeytarann og úlnliöur og olbogaliöur eiga aöhreyfastlétt.Efveriöer aöhræra i ein- hverju þykku og þungu i potti á aö halda fast um sleifarskaftiö og handleggurinn á aö hreyfast um olnboga- og axlarliö. Oln- liöurinn á aö vera stifur, en þó á ekki aö beita óeðlilega miklum kröftum viö þaö. Ef þú ert meö rafmagnsþeytara skaltu láta hann koma viö botn skálarinnar, sem þú ert aö þeyta i, en ekki halda honum á lofti. Þaö er of erfitt. Búið um rúm Ef rúmin eru breiö og lág, og standi þau þar aö auki upp viö vegg, getur veriö nokkuö erfitt aö búa um rúmin. Er þaö erfitt bæöi fyrir hrygg og fætur. Reyndu aökomast hjá þvi aöstanda meö stifa fæt- ur og beygöan hrygg. Beygöu þig ofurlitiö i hnjánum og láttu annaö hnéö styöjast viö rúmiö um leið og þú lagar lakiö. Ef þú ert að búa um tvlbreitt rúm getur veriö auö- veidara aö hafa tvö lök þversum i rúminu heldur en aö láta þau liggja eftir endi- löngu. Þá er hægt aö koma þeim vel fyrir sin hvoru megin. Hreinsun illgresis Garöurinn ætti aö vera nokkurs konar iþróttamiöstöö heimilisfólksins, þar sem allir ættu aö geta fengiö góöa og heilsu- samlega hreyfingu. Þvi miöur má oft rekja bakverkina beint til garövinnunnar. Þetta á sérstaklega viö um þaö, þegar veriö er aö reyta arfa. Annaöhvort á maö- ur aö nota verkfæri meö svo stuttum sköftum, aö maður neyöist til þess aö beygja sig i hnjáliöunum, eöa þá hafa sköftin þaö löng.aö engin beygja þurfi aö koma á hrygginn. Ef legiö er á hnjánum Gólfþvottur er eitth vaö þaöerfiöasta, sem gert er, en meö því aö beita líkamanum rétt er hægt aö komast hjá þvi aö skaöa hrygginn og þreytast aö auki I hnakka- vöövunum. er rétt aö haía eitthvaö mjúkt undir þeim. Versta vinnustellingin er aö standa hálf- boginn. Þaö reynir allt of mikiö á hrygg- inn. Að lyfta og bera Ef veriö er aö taka upp eöa láta niður þunga hluti getur þaö valdiö hrygg- skemmdum. Þess vegna er þýöingarmik- ið, aö fólk noti fót- og lærvöðvana, og ekki bara bakiö. l.Stattueins nálægtþvi sem þú ætlar aö lyfta upp og hægt er. 2. Stattu meö fæturna ofurlitiö i sundur, og lika getur veriö gott, aö annar fóturinn sé litiö eitt framar en hinn. 3. Snúöu i þát átt, sem þú ætlar aö bera pakkann. Gættu þess aö lyfta ekki og draga samtimis. 4. Beygöu þig svolitiö I hnjánum. 5. Beygðu þig svolitiö fram á viö i mjöömunum. Spenntuhrygginn þannig aö þú sért ofurlitiö fattur. 6. Taktu svo i þaö, sem á aö lyfta. Láttu handleggina vera næstum beina fram, en þó ekki of beina, og lyftu hlutnum upp meö þvi aö spenna hné og m jaömir. Haltu hlutnum eins þétt upp aö llkamanum og hægt er. Þfb. t

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.