Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 19
Issúkkulaði meö kaffibragði Or þessari uppskrift eiga aö fást 60 stykki. Ef þiö notiö frostþurrkaö kaffi- duft, veröur aö mylja þaö ofurfint, annars veröur súkkulaöiö kornótt. Þaö er mjög gott aö láta rúsínurnar, sem nota á i uppskriftina liggja nokkurn tima i konjaki, áöur en þær eru notaö- ar. 100 grömm dökkt suöusúk'kulaöi, 100 grömm smjör, 2 tsk. neskaffi, ca 1/2 dl rúsinur. Leggiö súkkulaöiö og smjöriö i skál. Setjiö hana yfir héitt vatn i skáftpotti og biöiö þar tO hvort tveggja er bráöiö. Hræriö kaffiduftiö út i. Leggiö nokkrar rúsinur 1 botninn á litlu silfur- I formunum. Helliö súkkulaöimassan- um i formin, og látiö súkkulaöiö stiröna. Geymist á köldum staö. Súkkulaðidropar Látiö möndlubollurnar liggja og þorna þar til þær eru farnar aö haröna ofur litiö aö utan, og dlfiö þeim svo i súkkulaöiö. Uppskriftin napgir i 45 stykki. 250 grömm möndlumassi, 10 val- hnetukjarnar, 1 msk romm, 200 grömm dökkt suöusúkkulaöi. Rifiö möndlumassann á rif- járni.Hakkiö valhneturnar fint. Bland- iösaman möndlumassa, valhnetum og rommi. Rúlliö smábollur úr deiginu. A meöan veriö er aö þvi, er súkkulaöiö látiö bráöna i skál yfir sjóöandi vatni. Stingiö nú möndlubollunum niöur i súkkulaöiö. Látiö súkkulaöiö drjúpá af bollunum niöur i skálina, til þess aö ekkert fari til spillis. Best er aö stinga tannstöngli i bollurnar á meöan veriö er aö hjúpa þær súkkulaöinu. SetjiÖ þessu næst bollurnar á smjörpappir, eöa álpappir. Látiö súkkulaöiö haröna vel á bollunum áöur en þiö setjiö þær en marmelaöiö er fullsoöiö. Hræriö I af og til. Blandiö nú afganginum af sykrinum út I certot. Takiö pottinn af og hræriö þessari blöndu út i apríkósumarmel- aöiö. Hræriö þar til alit er vel uppleyst. iHelliö marmelaöinu I álform eöa langt form undir rúllutertu, va 30x20 cm. Látiö þaö stifna yfir nótt. Skeriö nú marmeölaöiö'I 2x3 cm bita og veltiö þeim upp úr sykri. Geymiö marmelaöiö á köldum staö. Karamellur Karamellur sem þessar veröa aö vera meö á sælgætisboröinu yfir jólin. Þaö er heldur erfitt aö segja nákvæm- lega til um, hversu lengi þarf aö sjóöa þær, en þaö fer nokkuö eftir þvi, hversu stór pottur er notaöur og hveru heit platan er. 1 1/2 dl rjómi, 1 1/2 dl sykur, 1 1/2 dl sýróp, 50 grömm möndlur, 3 msk rasp, ofurlitiö lyftiduft, 15 grömm smjör. Blandiö saman rjóma, sykri og sýrópi I pott með þykkum botni. Látiö þetta sjóöa i ca 40 minútur, en hafiö ekki lok á pottinum, hræriö i af og til. Hakkiö nú möndlurnaf. Athugiö hvort jafningurinn er hæfi- lega soöinn, en þaö er gert meö þvl aö láta nokkra dropa drjúpa j kalt vatn. Ef hægt er aö hnoöa kúlu úr prufunni er búiö aö sjóöa jafn- inginn ógu lengi. Hræriö nú möndlurnar, raspiö og lyftiduftiö og smjöriö út I. Látiö suöuna koma upp sem snöggvast. Fáiö ykkur bréfform, sem sérstak- lega eru ætluö undir karamellur og helliö jafningnum I þau. Látiö svo kólna og stifna, en geymiö svo kara- mellurnar á köldum staö, þar til þær eru bornar fram. niður i kassa eöa dós og komiö þeim fyrir á köldum stalj til ge'ýmslu. 1 • Apríkósumarmelaði . Þaö tekur langan tima aö sjóöa .marmilaöiö, en þaö getur aö mestu leyti veriö á eldavélinni umhiröulaust, svo þiögetiö gert eitthvaö annaö gagn- legt á meöan. Ef notaöar eru þurrkaö- ar aprikósur veröa þær aö liggja i bleyti yfir nótt. Siöan eru þær soönar 1 vatninu, sem þær lágu i bleyti i. 500 grömm aprlkósur, 1 litri vatn, 8 di sykur, hleypir Skreytiö meö strásykri. /Skeriö aprikósurnar i smábita. Látið þær i pott og helliö vatninu yfir. Látiö þær svo sjóöa viö hægan hita og hafið lokiö á pottin- um. Þetta ætti aö taka ca 45 minútur, og þá má gera ráö fyrir aö þær séu orðnar mjúkar óg soönar i sundur. Hráériö nú út i 6 dl af sykrinum og látiö marmelaöiö sjóöa i ca 1 klukku- stund, og hafiö lokiö á, þar til rétt áöur <

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.