Heimilistíminn - 30.11.1978, Page 28

Heimilistíminn - 30.11.1978, Page 28
<» m Nii er kominn timi til þess að fara aö hugsa um jólaskrautiö sem þiö ætliö aö prýöa heimiliö meö. Vlöa erlendis er mjög aigengt aö hengja greina- kransa eöa skreyttar kúlur á, eöa viö, útidyr húsa. Þetta er ekki sérlega algengt hér, en þö gera þaö sumir. Ef ykkur skyldi langa til þess aö reyna eitthvaö- nýtt, þá veröur hér sagt lausiega frá þvi, hvernig búa má til greinakúluna, sem myndin er af og sömuleiöis greinakransinn, sem einnig sést hér á mynd. Þaö, sem þiö þurfiö til þess aö búa til kúluna er svamp-eöa oasakúla.en þær hefur veriö hægt aö fá I blóma eöa föndurverzlunum, aö minnsta kosti fyrir jólin, vir, 6 metra af fallegum silkiboröa, gerviber eöa eitthvaö þvi um likt til skreytinga, pipuhreinsara, eöa lika loöinn vir, og svo svolltiö af greinum. 1 bandariska blaöinu, þar sem sagt var frá þessum jólaskreytingum var talaö um, aö nota risastóra kartöflu, sem uppistööu I kúluna, en ég held viö getum tæpazt reiknaö meö aö fá hér kartöflur af þeirri stærö, sem til þarf, og þess vegna er langauöveldast aö nota bara oasa. Þiö byrjiö meö þvi aö vefja virinn, sem helzt þarf aö vera eins og pípuhreinsaravír, loöinn, utan um kúluna, eins og þiö væruö aö binda utan um pakka, þ.e.a.s. I kross. Þá myndast fjórir fletir á kúlunni, sem gera mun auöveldara aö skreyta hana jafnt allt i kring. Festiö vlrnum, sem 28 þiö ætliö aö láta hana hanga I, aö ofan, þar sem virinn liggur i kross. Klippiö greinarnar niöur, og hafiö þær ca 18 cm langar. Þaö getur veriö fallegt aö hafa fleira en eina tegund greina, bæöi finar og grófar, en þiö veröiö þó aö sjá til, hvaö þiö viljiö, eftir, þvl, hvaö er á boöstólum. Svo geta þeir, sem hafa greni eöa furutré úti i garöi, kannski klippt smávegis neöan úr þeim og notaö I jólaskreytingarnar. Byrjiö nú aö stinga greinunum inn I, kúluna. Ef þiö heföuö haft kartöflu, heföuö þiö oröiö aö stinga göt i hana áöur meö oddhvössum hnlf, og stinga svo greinunum I götin. Bezt er aö byrja neöst á kúlunni og halda svo áfram upp eftir henni. Reyniö aö hafa hana sem jafnasta allt I kring, þannig aö hún aidi ekki meö aö veröa köntótt eöa egglaga!!! Þegar þiö hafiö lokiö viö aö festa greinarnar getiö þiö klippt þær til og snyrt aö vild. Þessu næst er svo fariö aö stinga gerviberjum i kúluna. Lika getur komiö til greina aö skreyta hana meö könglum eöa litlum jólakúlum. Kannski eigiö þiö meira aö segja eitthvaö slfkt frá fyrri hátlöum, sem þiö getiö notaö, svo þiö spariö ykkur útgjöldin, sem áreiöanlega veröa meiri en nóg um jólin. Búiö nú til fallega, sæmilega stóra, slaufu úr boröantim, og látiö endana liggja niöur eftir kúlunni, og takiö þá svo saman undir henni, og bindið jafn- vel aöra slaufu þar. Þiö gætuö gjarnan tekiö boröann I sundur, þannig aö frá zx Hér sjáið þið kransinn, sem skreyttur hefur verið meöblómum úrappelsinu- berki, könglum ogborða, og svo er hér annars staðar kúian, sem iika er skreytt með könglum og gerfiberjum auk borðans. slaufunni að ofan komi fjórir boröar, en ekki tveir, eins og myndi vera, ef boröinn væri i heilu lagi. Ef ykkur finnst þurfa að hafa meira en virlykkj- una aðofan, til þess að hengja kúluna upp meö, getiö þiö fest I hana girni, og þá hangir hún næstum eins og i lausu lofti, eöa þá þiö bindið fallegan boröa i lykkjuna og hengiö hann svo á nagla eöa krók 1 loftinu. Stundum hefur verið hægt aö fá uppistööur I kransa 1 blómbúöum, og þá þarfekkinema festa á þær greinar og skraut. Ef þiö viljiö reyna aö útbúa eitthvaö sjálf, skuluð þiö taka ykkur dagblöö og vefja þau upp og beygja i hring. Þiö verðiö aö ákveöa sjálfar, hversú viöur hringurinn á aö vera, og taka af blööunum i samræmi viö þaö. Fáið ykkur slöan vir, ogvefjiðutan um blööin þannig aö þau haldist þétt saman og hringurinn sé fallegur. Næst skuliö þiö rifa niöur i 7-8 cm breiöar ræmur, eitthvert léreft, helzt dökkt. Meö þessu lérefti vefjiö þiö utan um allan hringinn. Látiö vafningana liggja þétthvern ofan á öörum innan i hringnum, en hafiö þá meira sundur aö utan. Þegar þessu er lokiö, takiö þiö greinarnar sem þiö ætliö aö skreyta kransinn meö og stingiö þeim inn undir léreftsvafninginn, og þar eiga

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.