Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 30.11.1978, Blaðsíða 38
11 I I | | náttúrunnar Einnaf beztu vinum bóndanser maökurinn (Lubricus terrestris), merkilegt li'tiö dýr, sem hefur mikla þýöingu I matarframleiösl- unni. Ormurinn skapar fjöl- breyttar bakteriur meö þvi aö grafa i moldinni og jaröveginum, þannig aö loft og rigningarvatn geta þrengt sér niöur i jöröina. A nokkurra desimetra dýpi hef- ur maökurinn grafiö sér heilt net af göngum, og frá þeim liggja önnur göng enn dýpra niöur i jöröina, en þau göng notar maök- urinn einungis þegar miklir þurrkar herja, eöa I mestu kuld- unum. t staö rifbeina hefur maök- urinn þúsundir hringa um likam- ann. Maökurinn grefur sig i' gegn um jöröina meö þvi aö draga saman og þenja út hringana. A þennan hátt fær hann mikinn kraft. 1 samanburöi viö stærö er maökur- inn eitt af sterkustu dýrum jarö- arinnar. Maökurinn er mjög næmur fyrir ljósi, og þess vegna kemur hann aöeins upp á yfir- boröiö i myrkri. Vatn fær hann úr dögginni, og hann boröar visnuö lauf og dauöar plöntur, sem hann dregur meösér niöur i göngin sin. Viöa má sjá smáhauga af mold viö upphaf ganganna, og er þaö úrgangurinn frá maökinum. Maökurinn étur mold, og notar allt sem nothæft er úr henni, áöur en hann pressar hana út úr lik- ama sinum aftur. A 100 fermetra stóru svæöi flutti maökurinn ár eitt um 400 kg af mold! Maökur- inn leikur gjarnan á marga óvini sina, jafnt menn, moldvörpur og broddgelti, sem og fugla. Ekki væri erfitt aö imynda sér, aö maökurinn væri auöveld bráö, vegna þess aö hann er augnalaus og hefur heldur ekki eyru, en hins vegar er hann mjög næmur og finnur allra minnsta titring I jörö- inni, og þannig varast hann óvini sina. Þá dregur hann sig i skyndi niöur I holuna og fer afturendinn á undan. Þegar ráöizt er á maök- Veiðimaðurinn fengsæli Veiöimaöurinn, sem hér stendur i bát sínum, hefur fengiö fisk á rnn gefur hann frá sér vökva, sem getur veriö óvinum hans óþægi- legur. A Filippseyjum eru maökar, sem spýta frá sér vökva allt upp i einnmetra, ef ráöizt er á þá. Hin- ir infæddu eru hræddir viö maök- inn vegna þess aö þeir geta oröiö blindir fái þeir þennan vökva i augun. öngulinn, en hver þessara fimm fiska, er þaö, sem bitiö hefur á hjá honum? •fr ju annsij aa getj usnej—qæsSuaj uuunQeuiiQiaA V 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.