Heimilistíminn - 30.11.1978, Side 30

Heimilistíminn - 30.11.1978, Side 30
 Heilla- stjarnan! Spain gildir fra og með deginum í dag t ' ð * 1 ■' d '•t q U > < j1 1 $ Nautið 21. apr. — 20. mal Allt viröist i hápunkti fyrstu dag- ana, en svo fer aö halla undan fæti. Þú ert umkringdur af fólki, sem er mjög athyglisvert, og fjöl- skyldan og vinir hafa einnig góö áhrif á þig og tækifæri þln til frama. Gættu tungu þinnar, svo þetta breytist ekki skyndilega. nv V-/ Steingeitin 21. des — 191 jan. Fiskar 19. feb. — Tviburarnir 21. mai. — 20. jún. Miklar vangaveltur veröa hjá þér þessa viku, en þU þarft svo sann- arlega á góöum ráöum holls vinar aö halda, sérstaklega á þaö viö um kaup á dýrum hlut, sem þU I hefur hugsaö þér aö leggja mik- inn hluta sparifjár þins i. ÞU ættir aö reyna aö fá réttar og góöar uppiysingar varöandi ákveöiö mál, sem kemur þér og einkalifi þinu viö. Akveönir aöilar gætunefnilega haft gagn af þvi aö reyna aö teyma þig á asnaeyrun- Heilsa þin hefur veriö heldur bág- borin undanfarnar vikur, en nU er þér aö batna. Faröu Ut i langar gönguferöir á hverjum degi, og láttu ekki veöriö halda aftur af þér. Frændi þinn kemur i heim- sókn og færir þér fallega gjöf. Vatnsberinn 20. jan. — 18 febj Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Geröu nákvæma áætlun um störf þin og skemmtanir, enda þarftu aö nota allan þinn tima til hins ýtrasta. Slepptu þvf, sem engu máli skiptir. Skrifaöu frænku þinni strax. Allir kunningjar þinir eru upp- teknir á daginn og hafa ekki tlma til aö sinna þér. Þér væri llka nær aögera eitthvaö gagnlegt fremur en reyna aö tefja fyrir öörum. ÞU mátt ekki eyöa peningum aö óþörfu, þú munt þarfnast þeirra meira siöar. Faröu sparlega meö kraftana, og vertu ekki aö eyöa þeim I aö taka þátt í einskisveröu skemmtana- lifi. ÞU munt hafa nóg aö gera heima fyrir og I málefnum fjöl- skyldunnar fer eitthvaö fram i næstu viku. ÞU hefur lika vanrækt hana aö undanförnu. 30

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.