Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 7
Kraftaverk hjá madonnu- mynd Ung móðir, sem var orðin fötluð vegna afleiðinga af sjúkdómnum heila og mænu- siggi, kastaði frá sér hækjun- um og gekk hjálparlaust á ný . Maöur, sem haföi oröiö fyrir pynding- um ifangabúöum nazista á striösárunum, fékk allt f einumáttf handleggi og fætur . . Þetta eru aöeins tvö af yfir eitt hundraö stórkostlegum kraftaverkum, sem gerzt hafa í kirkju , ,svörtu madonnunar,” í Pól- landi, en þangaö mun Jóhannes Páll II páfi einmitt hafafariö, er hann heimsótti Pólland nú fyrir skömmu. Siöasta kraftaverkiö, sem vitaö er um, aö átt hafi sér staö þarna, geröist 28. janú- ar, þegar frú Janina Lach, 29 ára gömul, þriggjabarna móöir,læknaöistaf heila og mænusiggi eftir aö hafa séö hina frægu mynd af Mariu guösmóöur meö Jesú- króna. Sum kærumálin unnu þeir, en þá kom Slroppe meö kröfur á móti, og sagöi aöþeir heföu plataö sig vegna þess aö hann heföi treyst þeim. Lögfræöingur Bensons heldur þvf fram, aö Benson eigi stööugt á hættu, aöfólkfariimálviöhanniít af hinu ogþessu einungis vegna þessaö fólk veit, aö fjölskylda hans er vel stæö, og von sé því til þess aö þaö hagnist á málaferl- unum. Alvarlegustu málaferlin, sem Benson hefur hingaö til lent i eru vegna erföa- skrár fööur hans. Benson Ford eldri átti mikiö af svokölluöum B-hlutabréfum f Ford Motor Company Þessi hlutabréf gáfu honum rétt iil atkvæöa, sem vógu þyngra á metaskálunum en jafnvel at- kvæöiHenryFord II sjálfs. Benson heldur þvi nú fram, aöfjölskylda hans hafi reynt aö losna viöhann úr fyrirtækinu, en nU vill hann ná aftur fétti sinum. Þaö hefur þó valdiö honum töluveröum erfiöleikum varöandi þetta erföaskrárma'l, aö systir hans hefur lýst sig ánægöa meö erföa- skrána. Benson heldur þvi fram, aö reynsla hans á viöskiptasviöinu muni koma Ford-verksmiöjunum vel i framtíöinni. Komist hann i stjórn fyrirtækisins i Detroithyggst hann hafa meö sér vin sinn Kaplan. Bensonsegir, aö þeir tveir I sam- einingu munu geta unniö þarna krafta- barniö, en á þessari mynd er andlit Mariu málaö mun dekkri litum, en venja er á málverkum af henni. Taliö er aö heilagur Lúkas hafi málaö myndina. — Mig dreymdi, aö ég sæi Marlu guös- móöur, og hún sagöi mér aö fara til þessa staöar, segir frU Lach, i eiösvöröum vitn- isburöi i kirkjunni. — A meöan á messu stóö sá ég sterkt ljós skina frá mynd Svörtu Madonnunnar. Ég reis á fætur og sleppti hækjunum. Eft- ir messuna gekk ég svo hjálparlaust. Sögu frú Lach, sem hefur veriö sjúk i fimm ár, staöfesti nunnan, systir Raphaela Marek, sem h jálpaöi konunni til þess aö komast til kirkjunnar. — Hún gat tæplega komizt leiöar sinnar, er hún hélt til kirkjunnar, þótt hún væri meöhækjurnar. En þegar guöspjalliö var lesiö, og allir risu á fætur, geröi hUn þaö lika, og lét þá hækjurnar falla til jaröar. HUn stóö hjálparlaust, og siöan gat hUn einnig kropiö, án þess aö henni væri hjálp- aö, og eftir messuna gekk hUn út óstudd. Faöir Melchior, einn af æöstu mönnum Jasna Gora munkareglunnar, sem hefur umsjón meö kirkjunni i Czestochowa, heimsótti frú Lach á heimili hennar i Lodz þremur dögum siöar. — Hún var á ferö og flugi um heimili sitt, og viö góöa heilsu, segir hann. — Viö kölluöu til þrjá lækna sem lýstu yfir, aö hún heföi læknazt. Faöir Ciprian, annar háttsettur munkur úr reglunni, sagöi frá þvi i blaöaviötali, aö konan heföi hlotiö lækningu. Hún hefur komiö til okkar þrisvar sinnum, frá þvl þetta geröist, og hún gekk svo hratt, aö erfitt var aö fylgjast meö henni. Frú Lach, sem komin var á opinberar ör orkubætur, er fyrsta manneskjan, sem á hefur gerzt kraftaverk fyrir tilstuölan „svörtumadonnunar, frá þvi áriö 1951. Þá geröistþaö, aölamaöur maöur fékk fullan mátt á ný. Faöir Ciprian sagöi, aö áriö 1945 heföi hann sjálfuroröiövitni aökraftaverki. Þá geröistþaö, aö maöur, sem haföi oröiö aö þola pyndingar nazista, og leitt höföu til þess aö hann var lamaöur á handleggjum og fa^tur hans margbrotnir, fékk máttinn. — Maöurinn gat einungis skrifaö meö þvi móti aö halda penna milli tannanna, og dag nokkurn skrifaöi hann oröin Jasna Gora. Systir hans, sém annaöist hann, kom meö hann til kirkjunnar, og lömunin og likamslýtin hurfu gjörsamlega. — þfb. 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.