Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 18
og siöan settur is ofan á,siöan er seinni kakan lögö yfir. Fallegt getur veriö aö skreyta kök- una meö aprikósum eöa ferskj- . um, rjómadúllum og is. Blúndukökur meö ís Viö þurfum 100 grömm af möndlum, 100 grömm af smjöri, 1 dl. sykur, 1 matskeiö hveiti, 2 matskeiöar mjólk, Hreinsiö möndlurnar og hakkiö þær fint. Blandiö efnunum saman i potti og og látiö sjóöa I nokkrar minútur. Smyrjiö vandlega botninn á einhverju kökumótinu ykkar, sem er ca 20 cm I þvermál. Helliö helmingnum af deig- inu I formiö og bakiö þaö viö 225 stiga hita I ca 10 mlnútur,eöa þar til þaö er gulliö á litinn. Takiö þaö þá út og látiö kólna, en takiö siöan „blúndukökuna” af formbotninum. Þegar platan er orö- in köld aftur er hún smurö á nýjan leik og afganginum af deiginu hellt á og þaö bakað. Þegar rétturinn er borinn fram er fvrst tekin önnur blúndukakan Isglögg Takiö 2 dl af hökkuöum rúsinum, 2 dl af skoluöum möndlum 11/2 dl af rifnu, dökku súkkulaöi, sólberjasaft eöa glögg-bragöefni. Látiö rúsfnurnar liggja i sólberja- saftinni, eða glöggsaftinni. Bætiö súkkulaöinu og möndlunum út i. Setjiö i i glas eöa skál og helliö svo glöggsósunni yfir og beriö fram þegar I staö. Ekki er talaö um i þessari upp- skrift, hversu mikiö þarf af saftinni, en hálfur litri gæti. ég trúað aö nægöi, ef ekki á aö bera fram þeim mun fleiri skálar meö isnum meö þessari skemmtilegu sósu. Appelsínuís Skeriö sneiö ofan af appelsinu og holiö hana innan. Blandiö appelsinu- kjötinu og safanum saman viö uppá- halds isinn. Beriö fram strax eöa frystið og hafiö tilbúiö i iskistunni, þegar rétta stundin rennur upp til þess aö framreiöa þennan ágæta rétt. Gott er aö rifa svolitiö súkkulaöi niöur og strá yfir isinn, ins og gert hefur ver- iö á myndinni. isbolla Bakiö nokkrar vatnsdeigsbollur. Setjiö ís inn I þær og skreytiö svo meö súkkulaðisósu. Þetta má frysta og geyma, eða bera fram um leið og þaö er tilbúiö. Eplatoska Ef þiö hafiö góöan tima til þess aö búa til eitthvaö óvenjulegt og gott skulið þiö gera tilraun meö þetta epla- toska. Þaö sem til þarf er einn lftri af is, sama hvaöa tegund þiö viljiö, 6 epli, toskamassi. Hann búiö þiö til úr 50 grömmum af skoluöum, hökkuöum möndlum, 50 grömmum af smjöri, 1/2 dl af sykri, 1 matskeið af hveiti, 1 mat- skeið mjólk. Þetta er soöiö saman og hrært I á meðan. Skoliö eplin og takiö úr þeim kjarnahúsiö. Setjiö þau siöan I eldfast mót og fyllið meö toskahrær- unni í miöju hvers eplis. Bakið eplin viö 225 stiga hita i ca 20-25 minútur. Láti mótiö og eplin kólna nokkuö áöur en isinn er látinn I skálina meöþeim og rétturinn borinn fram. 18

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.