Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 20
UKtiiiiitiiiimnMitiiKfiimiiiiiitumiiiimiHiiiiiimig DYRUVERÐI KEYPT AÐ VERA Á MÖTI KONUNGS F J ÖLSK YLDUNNI • ■ ■ Utlllllllltllllllllllll WiUie Hamilton meö bókina, sem bókaverzlanir neitubu að selja. Hamilton sagði Karl prins vera meo I gáfur á borö við barnaskólakennara. T (Skyldu þeir vera álilnir heimskir í Englandi? Innskot HT) skemmtilegum fuglum i heimi stjórnmálanna. En Hamilton; rétt eins og Viktoriu drottningu hér áður fyrr, er sfður en svo skemmt. Hann er þing- maður Verkamannaftokksins og hefur þurft að gjalda dýru verði skoöanir slnar. Hamilton heldur þvi fram, aö and- staða hans gegn konungsfjölskyldunni hafi oröið til þess að hann hefur ekki náð eins langt og annars væri á sviði stjórnmálanna. Hann hefur t.d. eign- azt valdamikla óvini, og bakað konu sinni og fjölskyldu vandræði. Eftir 29 ára þingmennsku segir hann, að engin von sé til þess að hann komist nokkurn tima i ráðherrastól, enda segi samflokksmenn hans, að hann geti varla búizt við þvi, á meðan hann sé svona andsnilinn konungsfjöl- skyldunni og haldi stöðugt áfram að gagnrýna hana. — Menn segja, að ég tali einn gegn konungsfjölskyldunni, en ég veit, að margir þingmenn eru mér sammála, enda þótt þeir láti ekki til sin heyra, af ótta við að stefna framtiðarmögu- leikum sinum i hættu. — Ef fram færi leynileg atkvæöa- greiðsla, myndi koma i ljós, að um helmingur neðri málstofunnar er mér sammála og styður lýðveldishug- myndina. — Ég get borið höfuðið hátt vegna þess, að ég hef aldrei verið hræddur viö að segja meiningu mina. Hamilton viöurkennir, að þaö sé þó ekki auðvelt. — Þaö m á ekki gagnrýna konungsfjölskylduna innan veggja þingsins. Ég hef gert margar tilraunir til þess, en það hefur ekki tekizt. Ég fékk tækifæri til þess að gera það árið 1972, þegar fram fóru umræður um laun konúngsfjölskyldunnar, en þaö er þingiðsem ákvöur þau. Éger viss um, að vegna þess sem þá var sagt og þess sem um máliö var skrifað, þá veröa sllkar umræður aldrei leyffiar aftur. Kaupið er aöeins hækkað sjálfkrafa árlega. __________________________^ Hamilton kallaði Margréti prinsessu „viðurstyggilegt snflijudýr”. í nær 20 ár hefur Willie nokkur Hamilton verið held- ur óvinsæll meðal brezku konun gsf jölsky ldun nar. Hann er trúr og tryggur lýð- veldissinni og árásir hans á konungsættina og konung- dóminn hafa orðið til þess að afla honum frægðar víða um heim. Hér fyrr á öldum hefði hann áreið- anlega verið gripinn oghonum stungið inn i Bloody Tower i London, en ntt lita margir á ummæli hans sem hina mestu skemmtan. Litiö er á hann sem meinlausan öfgasinna, og um leið einn af fáum i

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.