Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 12
samlega óttalaus, og hugsaöi: Til hvers er aölifa svona? Hún segir, aö hégómleikinn einnhafioröiösér til bjargar. — Ég fór aö hugsa um þaö, hvernig ég myndi lita lít, þegar ég lægi þarna niöri á götunni eins og brotiö egg. Mér leizt ekki á þaö. Ef ég ætti aö deyja vildi ég þó gera þaö I heilu lagi. 1 ævisögu Tierney — Sjálfsmynd, ber mikiö á hreinskilnislegum frásögnum á boröviö þá, semhérhefur veriösögö. Hún lauk nýlega viö þessa sjálfsævisögu sfna, sem skrifuö var meö aöstoð Mickey Herskowitz, sem er atvinnumaöur i aö skrifa ævisögur frægs fólks, eöa aöstoöa þaö við skrift ævisagna sinna. Það er reyndar sama, hvort rætt er viö Gene sjálfa, eöa bók hennar lesin, hún er alitaf jafn hreinskilin, og segir fúslega frá vandamálum sinum og þvf, hvernig hún læknaöist af geöveikinni, sem hrjáöi hana. Nú er Gene Tierney 58 ára gömul og viröist hafa náö yfirhöndinni i baráttunni viö þunglyndiö og geöveiluna, sem þjáöu hana árum saman. Fýrir kemur, aö hún fer aö ímynda sér hluti lokar sig frá um- heiminum, og heldur aö hún sé fórnar- lamb kommúnistiskra bellibragöa. Hún fær enn viö og viö martröö og finnst hún vara komin á heilsuhælið, þar sem hún var, ogeinnig kemur fyrir, aö hún gengur i svefni á heimili sinu i Houston f Texas, opnar þar dyr og glugga. Eftir ævintýriö þarna á gluggasillunni í New York hefur hún þjáöst af lofthræöslu, og er ekki aö undra. Tierney efast um, aö hún eigi nokkurn tima eftir aö læknast algjörlega af veik- indunum, en hún vill ekki láta þau sigrast á sér. — Þunglyndi er ekkert varanlegt, aðeins timabundin tilfinning, segir hún núna. — Ég hef oft hugsað sem svo, aö vaknaöi fólkupp aftur, daginneftiraö þaö framdi sjálfsmorö, þá myndi þaö aöeins spyrja sjálftsig: — Hvers vegna var ég nú aö gera þetta? A Hollywood-mælikvaröa var Gene Eliza Tierney af háum stéttum. Hún fæddist i Brooklyn, en var alin upp í Fair- field County, Connecticut. Faöir hennar, sem lagöi mikiö upp úr þvi aö sýnast, lét hana ganga i einkaskóla f Bandarikjunum Gene i ró og næöi meö Howard Lee manni slnnm, og hundinum þeirra Twinkie. Gene Tierney hefur barizt við geðveikina i áraraðir Hægt og rólega smeygði ég fótunum undan sænginni og fram úr rúminu, gekk fram i setustofuna og dró frá glugg- anum. Það næsta sem ég vissi var, að ég stóð á gluggasill- unni fyrir utan. Hún var varla meira en 60 cm breið. Ég þrýsti handleggjum og baki upp að byggingunni, og reyndi að grafa neglurnar inn i vegg- inn. En ég var næstum alveg róleg.... Sjálfsmynd — Gene Tierney Þessihræöilega tilraun til þess aö mæta dauöanum átti sér staö fyrir 21 ári. í dag getur GeneTierney talaö um hana eins og eitthvaö, sem alls ekki kom fyrir hana sjálfa. Gene Tierney var ein af fegurstu leikkonum Hollywoods, þegar sá staöur var upp á sitt bezta, og heföi átt aö geta lagt heiminn að fótum sér. Þess i staö virtist henni mistakast flest og hörmung- arnar eltu hana. Hjónabandiö gekk skrykkjótt og aö lokum fór þaö algjörlega út um þúfur. Fyrsta barn hennar fæddist vangefiö og faöir hennar, sem hún haföi elskaö svo mjög, sveik hana. Orvæntingin leiddi hana fyrst til þess aö leita sér lækninga og var hún þá látin gangast undir raflost, og siðar endaöi hún úti á gluggasiUunni fyrir utan ibúö móöur sinnar í New York á fjórtándu hæö, og fyrir neöan var ekkert nema hellulögö gangstéttin. Þetta geröist á hlýjum vor- degi. — Éghlýtaöhafa staöiö þarna I tuttugu minútur, segir Tierney. — Ég var gjör- 12 f r

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.