Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 1
UslS Sunnudagurinn 13. júlí 1980, 7. árgangur Notið tómata á meðan verðið er lágt Nú eru tómatarnir farnir að lækka i verði, og þess vegna ráð að notfæra sér það. Tómatar eru hollir og góðir, og ekki hitaeininga- rikir, og þess vegna ágætis matur fyrir alla. sem þurfa að halda i við sig. Þar sem þessar uppskriftir að tómatréttum eru fengnar að láni i bandarisku blaði, gæti verið nauðsynlegt, að bæta einum eða tveimur tómöt- um við hvora uppskrift vegna þess, að ég er hrædd um, að flestir tómatarnir okkar hér á fslandi séu heldur smávaxnari en þeir, sem ætlazt er til, að hér séu notaðir. Þið verðið að hag- ræða þessu i hendi, eftir þvi sem ykkur sýnist rétt, þegar þið farið að búa til réttina.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.