Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 9
Fjöldi manna úr áhöfn skipsins stökk
fyrir borö á si&ustu mlnútu.
A& lokum ger&ist þaö svo klukkan 2:20
um nóttina, ao skipiö sökk i hafiö meo um
I500manns innanborös. Titanic, sem var
882 fet á lengd, næstum jafnlöng og þrir
fdtboltavellir, lyftist á hinn furöulegasta
hátt upp úr sjónum aö aftan, og rann svo
beint niöur. Talið er, að hafiö á þessum
slóöum sé um 12 þúsund fet & dýpt.
Þetta geröist fyrir 68 árum, en að
margra áliti kann skipiö aö vera enn i
heilu lagi á hafsbotni og i tiltölulega góöu
ástandi. 1 júli I sumar hefur ævintýra-
maour og kvikmyndatökumaðurinn
Michael Harris frá Tampa i Florida
ákveðið ab gera tilraun til þess aö finna
Titanic. Þaö mun hann gera me& berg-
málsdýptarmælum og si&an er ætlunin a&
reyna a& kvikmynda skipsskrokkinn ef
hann finnst. HafiB ver&ur lýst upp me&
sterkum ljósum frá leitarskipinu, sem
nota& veröur, og kvikmyndavélum sökkt i
sjó. Sá, sem f jármagnar þetta ævintyri er
hinn au&ugi pókerspilari og Texas-oliu-
kóngur Jack Grimm, frá Abilene, sem
einnig hefur lagt fé a& mörkum til þess aö
leita aö skrymslinu I Loch Ness I Skot-
landi, en sú leit hefur ekki borið árangur,
né heldur leitin aö Big Foot — risanum,
sem margir halda fram, aö fyrirfinnist
einhvers sta&ar i fjöllum Noröur
Ameriku.
Nokkrar tilraunir hafa veriö ger&ar til
þess a& finna Titanic en þær hafa mistek-
ist vegna fjárskorts og skipulagsleysis. Ef
þessi tilraun tekst:
Fær fólk I fyrsta sinn tækifæri til þess aö
sjá hi& sokkna skip, sem varö til þess aö
reglum um öryggi um bor& i skipum var
gjörbreytt. Margar bækur hafa veriö
skrifa&ar um Titanic og brá&lega mun
veröa gerö mynd um þa&, en Harris ætlar
sér a& gera heimildarmynd um leitina, og
sýna nærmyndir af sokknu skipinu.
Vlsindamönnum gefst þa kostur a&
kanna hver áhrif a&skotahluta á bor& viö
þetta skip, e&a oliuborpallar, hafa á lifi& i
sjónum, en fjölmargir haffræ&ingar frá
ýmsum háskólum i Bandarikjunum munu
fylgjast me& rannsókninni.
Og margir munu eiga eftir a& au&gast á
þessu fyrirtæki. Harris talar um milljóna
dollara gró&a vegna sölu á syningarrétti
kvikmyndanna, vegna auglýsinga og
ýmislegs annars. Þá er einnig taliö Hk-
legt, aö hagnast megi af þvl, ef næst I
öryggisgeymslur skipsins, þar sem dýr-
gripir farþega voru geymdir, og áreiöan-
lega munu margir vilja kaupa minjagripi
úr hinu sokkna skipi.
Harris reiknar me& aö verkiö muni
kosta 3-4 milljónir dollara, sem er mörg-
um sinnum meira en þa& sem hann hefur
áöur eytt i heimildarmyndirnar þrjár,
sem hann hefur gert. Þær hafa ekki
kosta& hema 150 til 250 þúsund dollara.
William B.F. Ryan doktor I haffræöi vi&
Columbiaháskóiann, sem mun taka þátt i
leitinni, segir a& margt mæli gegn þvi, a&
skipið finnist, og verkefniö heppnist.
llafsbolninn, þar sem Titanic á a& hafa
sokkiö er eins og hallandi fjallshliö, og vi&
hafsbotnsrannsóknir hafa fundizt björg á
stær& vi& hús, sem færzt hafa úr sta& svo
hundru&um kllómetra skiptir, og þa&
a&eins i fjögurra gróöu halla, og á fáein-
um klukkustundum e&a fáeinum dögum,
a& sögn Ryans. Titanic gæti þvl hafa
runniö langt frá þeim sta&, sem hún upp-
haflega sökk á. — Vi& segjum Harris, a&
þa& sé mögulegt.
Harris kvikmyndatökumaöur er þo
bjartsýnn á, aö Titanic finnist. Hann
segir, a& allmörg skip hafi miöaö út staö-
inn, þar sem Titanic sökk þéssa nótt.
Einnig megi reikna út sta&inn me& nokk-
urri nákvæmni vegna þess hvar björg-
unarbátarnir fundust, og ætti þar aöeins
aö vera um sem svarar 8 ferkilómetra
svæ&i a& ræ&a. Þessi sta&ur er um 380 sjó-
milur suöausur af Cape Race á Nýfundna-
landi.
Tækin, sem dregin veröa eftir hafsbotn-
inum f leit a& skipinu eru mun nákvæmari
en tæki, sem yfirleitt eru notu& i þessum
tilgangi. Þau geta fundiö málmhluti i
nokkurra kílómetra fjarlægð, en venju-
lega geta þessi tæki ekki náö nema nokkur
hundruö metra, a& sögn Ryans. Meö tækj-
unum á aö vera hægt aö finna björgunar-
báta mjög greinilega.
Harris segir, a& lei&angurinn eigi a&
geta leita& á 30 fermilna svæ&i á 10 til 15
dögum, en óhagstætt veöur getur tafiö
fyrir, aö þvi er Ryan segir. Skipiö, sem
leitinni veröur stjórna& frá veröur aö
halda til hafnar eftir tveggja vikna úthald
til þess aö ná i meira eldsneyti. Og enda
þott Titanic finnist, getur vel fariö svo, aö
þa& sé á hvolfi, segir Ryan, og þa& dregur
mjög Ur verögildi fundarins.
Harris og Ryan segja, aö hvar sem
Titanicsé, þá megi telja fullvist, að það sé
I nokkuð gó&u ásigkomulagi. Þaö stafar
m.a. af þvi, hve súref'nisstigið er lágt i
sjónum, og hitastigið sömulei&is. Þess
vegna á skipið ekki a& vera mikiö ryðgaö.
Framhald á bls 14