Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 13.07.1980, Qupperneq 9

Heimilistíminn - 13.07.1980, Qupperneq 9
®smm Fjöldi manna úr áhöfn skipsins stökk fyrir borö á siöustu mlnútu. AB lokum gerBist þaB svo klukkan 2:20 um nóttina, aB skipiB sökk i hafiB meö um 1500 manns innanborös. Titanic, sem var 882 fet á lengd, næstum jafnlöng og þrir ftítboltavellir, lyftist á hinn furöulegasta hátt upp úr sjónum aö aftan, og rann svo beint niöur. Taliö er, aB hafiö á þessum slóöum sé um 12 þúsund fet á dýpt. Þetta geröist fyrir 68 árum, en aB margra áliti kann skipiö aö vera enn i heilu lagi á hafsbotni og i tiltölulega góöu ástandi. 1 júli i sumar hefur ævintýra- maöur og kvikmyndatökumaBurinn Michael Harris frá Tampa i Florida ákveöiö aö gera tilraun til þess aB finna Titanic. Þaö mun hann gera meö berg- málsdýptarmælum og siBan er ætlunin aB reyna aö kvikmynda skipsskrokkinn ef hann finnst. HafiB verBur lýst upp meB sterkum ljósum frá leitarskipinu, sem notaö verBur, og kvikmyndavélum sökkt i sjó. Sá, sem fjármagnar þetta ævintýri er hinn auöugi pókerspilari og Texas-oliu- larris kóngur Jack Grimm, frá Abilene, sem einnig hefur lagt fé aö mörkum til þess aö leita aö skrýmslinu I Loch Ness I Skot- landi, en sú leit hefur ekki boriB árangur, né heldur leitin aö Big Foot — risanum, sem margir halda fram, aö fyrirfinnist einhvers staöar i fjöllum Noröur Ameriku. Nokkrar tilraunir hafa veriö gerBar til þess aö finna Titanic en þær hafa mistek- ist vegna fjárskorts og skipulagsleysis. Ef þessi tilraun tekst: Fær fólk 1 fyrsta sinn tækifæri til þess aö sjá hiB sokkna skip, sem varö til þess aö reglum um öryggi um borö i skipum var gjörbreytt. Margar bækur hafa veriB skrifaöar um Titanic og bráölega mun verBa gerB mynd um þaö, en Harris ætlar sér aö gera heimildarmynd um leitina, og sýna nærmyndir af sokknu skipinu. Visindamönnum gefst þá kostur aB kanna hver áhrif aöskotahluta á borö viö þetta skip, eöa oliuborpallar, hafa á lifiB i sjónum, en fjölmargir haffræöingar frá ýmsum háskólum i Bandarikjunum munu fylgjast meö rannsókninni. Og margir munu eiga eftir aö auögast á þessu fyrirtæki. Harris talar um milljóna dollara gróöa vegna sölu á sýningarrétti kvikmyndanna, vegna auglýsinga og ýmislegs annars. Þá er einnig taliö lik- legt, aö hagnast megi af þvi, ef næst i öryggisgeymslur skipsins, þar sem dýr- gripir farþega voru geymdir, og áreiöan- lega munu margir vilja kaupa minjagripi úr hinu sokkna skipi. Harris reiknar meö aö verkiö muni kosta 3- 4 milljónir dollara, sem er mörg- um sinnum meira en þaö sem hann hefur áöur eytt i heimildarmyndirnar þrjár, sem hann hefur gert. Þær hafa ekki kostaö hema 150 til 250 þúsund dollara. William B.F. Ryan doktor i haffræöi viö Columbiaháskólann, sem mun taka þátt i leitinni, segir aö margt mæli gegn þvi, aö skipiö finnist, og verkefniö heppnist. .Hafsbotninn, þar sem Titanic á aö hafa sokkiö er eins og hallandi fjallshliö, og viö hafsbotnsrannsóknir hafa fundizt björg á stærö viö hús, sem færzt hafa úr staö svo hundruöum kilómetra skiptir, og þaö aöeins i fjögurra gráöu halla, og á fáein- um klukkustundum eöa fáeinum dögum, aö sögn Ryans. Titanic gæti þvi hafa runniö langt frá þeim staö, sem hún upp- haflega sökk á. — Viö segjum Harris, aö þaö sé mögulegt. Harris kvikmyndatökumaöur er þó bjartsýnn á, aö Titanic finnist. Hann segir, aö allmörg skip hafi miöaö út staö- inn, þar sem Titanic sökk þessa nótt. Einnig megi reikna út staöinn meö nokk- urri nákvæmni vegna þess hvar björg- unarbátarnir fundust, og ætti þar aöeins aö vera um sem svarar 8 ferkilómetra svæöi aö ræöa. Þessi staöur er um 380 sjó- milur suöausur af Cape Race á Nýfundna- landi. Tækin, sem dregin veröa eftir hafsbotn- inum i leit aö skipinu eru mun nákvæmari en tæki, sem yfirleitt eru notuö i þessum tilgangi. Þau geta fundiö málmhluti i nokkurra kilómetra fjarlægö, en venju- lega geta þessi tæki ekki náö nema nokkur hundruö metra, aö sögn Ryans. Meö tækj- unum á aö vera hægt aö finna björgunar- báta mjög greinilega. Harris segir, aö leiöangurinn eigi aö geta leitaö á 30 fermilna svæöi á 10 til 15 dögum, en óhagstætt veöur getur tafiö fyrir, aö þvi er Ryan segir. Skipiö, sem leitinni veröur stjórnaö frá veröur aö halda til hafnar eftir tveggja vikna úthald til þess aö ná i meira eldsneyti. Og enda þótt Titanic finnist, getur vel fariö svo, aö þaö sé á hvolfi, segir Ryan, og þaö dregur mjög úr verðgildi fundarins. Harris og Ryan segja, aö hvar sem Titanicsé.þá megi telja fullvist.aö þaö sé i nokkuö góöu ásigkomulagi. Þaö stafar m.a. af þvi, hve súrefnisstigiö er lágt i sjónum, og hitastigiö sömuleiöis. Þess vegna á skipiö ekki aö vera mikiö ryögaö. Framhald á bls 14 9

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.