Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 5
Stundum þarf aö fara varlega vift up.p- gröftinn, og hér er Jensen aö sópa jaro- vegi af „smágerðum" beinum risaeðl- unnar og notar til þess litinn bursta. •¦s^ »;,. ir tlu árum á Suöurheimskautslandinu fann hann þar hauskupu Lystrosárus, 200 milljón ára gamals skriodýrs, sem liktist mjög spendýri. Laurence Gould, þekktur jaröfræ&ingur, hefur haldiö þvi fram, að þetta sé einhver allra merkasti steingerv- ingafundur, sem sögur fara af. Tilvist þessa Lystrosárusar á Heimskautsland inu, dýrs, sem liföi I Afriku og Asiu, virð- ist sanna, að þessi meginlönd þrjú hafi eitt sinn veriö samtengd. Fundir sem þessir hafa mjög hvetjandi áhrif á visindamenn á hinum fjölbreytt- ustu sviöum. — Meginþýöingin meö aö afla upplýsinga um Ultrasaurus, segir Jensen, — er aö það getur leitt til þess aö visindamenn komist að lokum ao raun um þaö, hvers konarhjarta hefur veriö i þess- um skepnum, sem gat dælt blóöinu svona hátt upp frá jöroinni, eins og stærö þeirra gefur til kynna. Jensen hefur dreymt um dlnósára allt frá þvl hann var lltill Mormónadrengur á sveitabænum heima I Utah. Honum leidd- ist mikio I gagnfræöaskóla, og féil I efna- fræði, og hætti þvl námi. Utah-háskóli veitti honum inngöngu og leyf6i honum að hefja nám I jaröfræði, þott hann vantaöi gagnfræöaprófift, og Jensen hafði gaman af náminu. En hann fell enn einu sinni I efnafræ&inni, og ákvað þá a& fara og sjá sig um I heiminum, áöur en hann reyndi aftur til viö skólanámið fyrir alvöru. Hann þvældist nú um 38 riki Bandarfkj- anna, og vann vi& járnbrautarlagningu og sitthvaö fleira, en endaði a& lokum nor&ur I Alaska. Þar kvæntist hann Marie Merr- ell áriö 1941 og eigna&ist me& henni tvo syni. Jensen vann hin margvislegustu störf, og stofnaöi tvö fyrirtæki, sem bæði fóru á hausinn, I Hawaii, Washington og I Utah, áður en hann hélt aftur til Alaska árið 1948. Þar settist hann að meö fjöl- skyldu sinni, og lifði af landinu, sem svo mætti segja. Ariö 1955 fékk hann starf við dýrasafn Harvard-háskóla, eftir að vinur hans hafði mælt meö honum I starfið. Við safnið varhann látinn teikna mjög vand- aðar teikningar af alls' konar sýningar- hlutum á svi&i steingervinga. Jensen er nefnilega gó&ur teiknari og málari, og myndir eftir hann hanga nú I listasafninu I Ankhorage og reyndar víöa annars stað- ar. Yfirmenn Brigham Young-skólans fengu hann til að snúa heim aftur árið 1961, en honum hefur þó aldrei verið heimilaö að stunda almenna kennslu við skdlann, vegna prófleysis sjálfs sin. — Hafi menn ekki réttu prófin er litið á þá eins og rétta og slétta hreingerningar- menn, segir Jensen meö óánægjutón. Það er þvi ekki alveg rétt, vegna þess að há- skólinn sæmdi Jensen heiðursdoktors- nafnbót árið 1971 á sviði raunvisinda. En hann hefu r þó ekki til þessa dags náð próf- inu I efnafræðinni. Jensen er brautry&jandi i notkun stór- virkra vinnuvéla I uppgraftrarstarffnu. Hér er hann a& koma keöju á bein úr ein- hverri furðuveru frá fyrri uldum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.