Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 4
Jim Jensen (t.h.) og aostoöarmaour hans
Rod Scheetz vift störf I beinahrúgunni vio
Brigham Young háskólann 1 Utah. Beinin
eru úr Ultrasaurus, einum stórkostleg-
asta fundi Jensens til þessa. Teikning af
fyrirbrigðinu, eins og Jensen imyndar sér
þa6 er I vinstra horni ao ofan.
Dínósára-Jim
er próflaus
heiðursdoktor
— Dinósárar, eða risaeölur
eru ekki eitthvað, sem menn
imynda sér aðeins, að ein-
hvern tima hafi verið til á
þessari jörðu, segir Jim Jen-
sen. t»að er svo sem ekkert
óeðlilegt, þótt þessar furðu-
skepnur séu eðlilegur hlutur i
huga þess manns, sem hefur
um 100 tonn af risaeðlubeinum
liggjandi eins og hráviði allt
umhverfis sig á vinnustað sin-
um, en þannig er háttað um
Jensen.
Maðurinn, sem hér um ræBir er 61 árs
gamall steingervingafræðingur, sem hef-
ur alla þá reynslu og þekkingu til ao bera,
sem sllkur maöur þarf ao hafa, en eitt
vantar hann þó og þaö er prófskírteini. í
fyrrasumar var hann aö grafa i gömlum
árfarvegi i nánd vio Delta í Colorado I
Bandarikjunum, begar hann rakst á
heröablaö, sem reyndist vera 8 fet og 10
tommur i þvermál. Margt bendir nu til
þess a& hér sé um aö ræfta bein úr stærstu
risaeBlu, sem leifar hafa fundist af til
þessa.
— Erfitt er aB segja til um stærö bfls, af
hjólkoppunum einum saman, segir Jen-
sen, sem stjórnar rannsóknarstofu i stein-
gervingafræBi viö Brigham Young Uni-
versity í Provo i Utah. — Þó þori ég aö
fullyröa, aB leggir eBlunnar hafa veriB aö
minnsta kosti 20 feta háir.
Jensen reiknar einnig meB þvf, aö
skepnan sjálf hafi veriö þetta 50 til 60 fet á
hæB og hafi vegio um 80 tonn, og hafi hún
veriB jurtaæta af Brachiosaur-ætt, sem
lifBi fyrir um þab bil 140 milljónum ára.
Hannkallar hana Ultrasaurus, stórabróB-
ur Supersaurus, en átta feta stórt heroa-
blaö þeirrar skepnu fannst á sama stað
ðriB 1972, og var þaö Jensen sem fann þaö
lika.
Meöal starfsbræöra sinna er Jensen al-
'mennt kallaður Dinósár-Jim. Hann fann
eitt sinn stærstu hauskúpu úr dinósár,
sem fundizt hefur i heiminum, en það
gerðist I Montana. Einnig hefur hann
fundiö steingerving af elsta fugli heims-
ins, en hann fannst f Delta i Colorado eins
og áðurnefnt hérðablað. Þá hefur Jensen
fundiö beinagrind af einhverri furðu-
skepnu, sem var með tennur eins og spen-
dýr, en hauskupu Hka þvi sem gerist með-
al skriðdýra, og telur hann, aB hér geti
veriB um aB ræBa tynda hlekkinn I þróun-
arsögunni, sem tengir þessa tvo hópa.
Þennan merka fund fann hann I Argentfnu
þegar hann var þar á ferB meB Harvard-
leiBangri áriB 1964. Þegar Jensen var fyr-