Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 2

Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 2
Tómatar að suðrænum hætti 6 stórir tómatar, 2 tesk. salt, 1/2 tesk tarragonblöö, mulin, 1/4 tesk. svartur pipar, 1/8 tesk. thyme blöð — mulin, 1/8 tesk. múskat, 3 msk. saladolia, tveir bollar af niöurskornum tómöt- um, 1 pund af kartöflum, soönum og afhýddum og skornum ni6ur i sneiöar, lbolli mjúkbrauömylsna, 4 matskeiö- ar smjör eöa smjörliki, bráöiö. Hiti6 ofninn upp i 175 stig fyrirfram. Skeriö tómatana niöur i sentimeters- þykkar sneiöar, setjiö til hli6ar. Blandiö saman salti, tarragon, svört- um pipar, thyme og músgati, setjiö til hliöar. Takiö miölungs stóran pott og hitiö i honum tvær af oliumatskeiöun- um. Bætið lauknum út I og látiö hann brúnast, ljósan þó. Þessu næst takiö þi6 eldfast mót og helliö einni matskei6 af ollu i botninn á þvi. Setjiö sföan helminginn af kartöfl- unum i botninn. SI6an kemur lag af lauksnei&um, noti6 þó aöeins helming lauksins, og þessu næst helmingur tómatanna. Helli6 nú saladblöndunni yfir a6 hluta til. Endurtakiö þetta og kryddiö meö saladblöndunni á ný. Blandiö saman brauömylsnunni og bráönu smjörinu. Stráiö yfir mótiö. Bakiö þetta 1 ofninum, þar til mylsnan er búin a6 fá á sig f allegan gullin lit, og grænmeti6 er or6i6 mjúkt, en þó ekki komiö i mauk. Það ætti aö taka um hálfa klukkustund. Hressilegur tómataréttur Þrir stórir tómatar, 3/4 tesk. salt, 2 msk. smjör e6a smjörliki, 3 msk. mar- inn laukur, 3 msk. marinn grænn pip- ar, 1 bolli nýtt brauö, skoriö niöur i litla teninga, 1/8 tesk. svartur pipar. Hiti6 ofninn i 175 stig. Skeriö tómat- ana I tvennt. Setjiö þá i eldfast mót, sem smurt hefur veriö aö innan, og láti6 skurðinn snúa upp. Stráið 1/4 úr teskeiö af salti yfir þá. Bræöiö smjöri6 i litlum skaftpotti, bætiö laukum og græna piparnum út I. Látib malla þar til laukurinn er or&inn glær, Cöa um þaö bil 3 minútur. Bland- iö brauðbitunum ut I og þvi sem eftir er af salti og pipar. Blandiö vel saman. Ausi6 þessu upp á tómatahelmingana. Bakiö þar til tómatarnir eru orönir heitir, og þa6 sem ofan á er orðið stökkt en ekki ofbakað. Þa6 ætti a& taka 12 mfnutur. Folaldakjót í veizlumatinn — Það þarf að uppræta fordóma gegn neyzlu hrossakjöts, sagði Gunnar Bjarnasonar ráðunautur nýverið, þegar Hagsmuna- samtök hrossabænda og Kaupfélag Svalbarðseyrar kynntu 18 mismunandi rétti úr folalda- og hrossakjöti. Siðan bætti Gunnar við: — Hér sjáum við hvað hægt er að framreiða úr folalda kjöti, þegar matreiðslusnill- ingar leggja sig fram. Fol- aldakjöt ætti að vera eftir- læti sælkeranna. Það voru Sævar Halldórsson kjötiðn- aðarmaður og Bjarni Ingvarsson sem höfðu séð um framreiðslu réttanna. Hér fara á eftir uppskriftir nokkurra þeirra rétta, sem kynntir voru: Folalda-ragú BrúnaB á pönnu me6 lauk og gulrót- um. Sföan soöiö I vatni meö tómat- mauki, heilum pipar, enskri sósu og lárvi&arlaufi. Þegar kjötiö er or&i& meyrt er þa& fært upp úr, soöiö, sigtaö og jafnaö og láti& sjó&a gó&a stund og er þá bætt meö sérrýi og látið siöan yf- ir kjötiö. Framreitt meö kartöflu- mauki og súrsuöu grænmeti. Frönsk folalda-steik Steikin krydduö me& salti, pipar og oregano. Steikt á pönnu i 2 min. á hvorri hliö. Framleitt me6 krydd- smjöri, aspargus, papriku, steiktum kartöflum og salati. Folalda T-bein steik Steikin er krydduö meö salti, pipar og oregano, si&an steikt á pönnu e6a I grilli i 10 min. viö mikinn hita. Boriö fram me& djupsteiktum kartöflum, kryddsmjöri, gulrótum og ristuöum sveppum. Létt reyktur folaldakambur So&iö i 1 klst. og síöan ofnsteikt þar tilhanneroröinnmeyr. (c. 20m) BoriB fram me& sykurbrúnuöum kartöflum, paprikusósu, mais og gulrótum.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.