Heimilistíminn - 13.07.1980, Blaðsíða 15
f UCDLR náttúrunnar
Fyrr i öldum, þegar menn smíð-
uöu skip sln úr tré, var trjámaðkur
mikil ógnun sjófarendum. Ormur
þessi nefnist á latinu teredinidae.
Þetta er ekki venjulegur ormur
heldur öllu fremur kræklingur, en
að lögun til er hann langur og lflcist
ormi, en tvær skeljar flytja dýriö
dr staö. Lirfan litur dt eins og
venjuleg skellirfa með langan fót
og stutt öndunarrör. Pegar hún
hefur synt um I nokkurn tfma festir
hdn sig á alls konar hluti dr tré, til
dæmis á báta og bryggju. Pessu
næst borar hún skelinni inn f tré-
verkio. Skeljarnar færast til meö
vöovum, sem eru mjög sterkir, og
meö skeljunum borar dýriö löng og
þröng göng inn I viöinn. Dýrið tekur
upp f sig sallann sem losnar úr
trénu, þegar þao borar sig inn f
þao, og nærist á honum. Gangarnir
sem ormurinn borar þannig inn f
vioinn geta orðið margir metrar á
lengd.
Fyrir kemur, aö skipsormar
þessir ráöast I stórum hópum á
Nei, þau eru ekki f sumarleyfi.
Þau eru I fangelsi vegna inn-
brots.
bryggjustólpa eða á skipsskrokka.
Þeir bora sig inn i þá og á yfirborð-
inu virðist allt vera með felldu, þótt
skrokkurinn sé kannski gegnsmog-
inn af maðkinum, nánast eins og
gatasigti að innan. Ormurinn gefur
frá sér kalkblöndu, sem hann klæð-
ir göngin með innan. Nú tekur lirf-
an að breytast, og öndunarrörin
veröa lengri, þannig aö þau ná
jafnvel dt á yfirborðið, og þess
vegna má stundum sjá þau standa
eins og plpur ut ur tréverkinu.
Lltið gagnaði að bera á skip hér
áður fyrr til þess aö verjast skips-
orminum, en helzta ráðið var að
sigla skipum upp I árdsa, vegna
þess að skipsormur þessi lifir ekki
nema I söltum sjó, og i fersku vatni
drepst hann.
Lausn á síðustu
kross
gátu
/1 I fi
G fíé F fl £) u K\
s E t /9 H H A
' T l L ¦ V * 0 F
'» H T /9 L iMi
¦ V P u S A K Wfíi-R T *
6 S fl' L M fl L flfil L L L,
/E V 1 H fi Ir í \ £ £ £ e £
\ S E 6 ft N 5 |£N D L I T í
L I f N 1 N gMi *>¦ T K
U T (\ N li V 1 S mfi Allu
M I & E L T m. ¦Rfí S
ft R Ilo' I N Hl H uUn
P||K 6 fl N p ¦ 6 L h N"
u m|| V fl'lll N N T ft R T"
R fí' N í n Mn ^ÍR o fl T?i '
I L I N ¦ m a'Ht úlls" T "
N f\ B 0 bIr ^IÍT 0 S L
N||tf M i n||m ft fit s ¦ a L /9
V i •£ •R -* s T £ I A/ » I s s
u i p •D. p V Þ 1 s> A a
15