Heimilistíminn - 13.07.1980, Side 15

Heimilistíminn - 13.07.1980, Side 15
IIMI I náttúrunnar Fyrr á öldum, þegar menn smíö- uöu skip sin úr tré, var trjámaökur mikil ógnun sjófarendum. Ormur þessi nefnist á latinu teredinidae. Þetta er ekki venjulegur ormur heidur öllu fremur kræklingur, en aö lögun tii er hann iangur og lfkist ormi, en tvær skeijar flytja dýriö dr staö. Lirfan lftur ilt eins og venjuleg skellirfa meö langan fót og stutt öndunarrör. Þegar hún hefur synt um I nokkurn tfma festir hiin sig á alls konar hluti lír tré, til dæmis á báta og bryggju. Þessu næst borar hún skelinni inn I tré- verkiö. Skeljarnar færast til meö vöövum, sem eru mjög sterkir, og meö skeljunum borar dýriö löng og þröng göng inn I viöinn. Dýriö tekur upp 1 sig sallann sem losnar úr trénu, þegar þaö borar sig inn I þaö, og nærist á honum. Gangarnir sem ormurinn borar þannig inn f viöinn geta oröiö margir metrar á lengd. Fyrir kemur, aö skipsormar þessir ráöast f stórum hópum á Nei, þau eru ekki f sumarleyfi. Þau eru i fangelsi vegna inn- brots. bryggjustólpa eöa á skipsskrokka. Þeir bora sig inn í þá og á yfirborö- inu viröist allt vera meö felldu, þótt skrokkurinn sé kannski gegnsmog- inn af maökinum, nánast eins og gatasigti aö innan. Ormurinn gefur frá sér kalkblöndu, sem hann klæö- ir göngin meö innan. Nú tekur lirf- an aö breytast, og öndunarrörin veröa lengri, þannig aö þau ná jafnvel út á yfirboröiö, og þess vegna má stundum sjá þau standa eins og pfpur út úr tréverkinu. Lftiö gagnaöi aö bera á skip hér áöur fyrr til þess aö verjast skips- orminum, en helzta ráöiö var aö sigla skipum upp i árósa, vegna þess aö skipsormur þessi lifir ekki nema I söltum sjó, og I fersku vatni drepst hann. N2 222 Lausn á síðustu K kross■ gátu S> £ -R Ply. & M g* 15

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.