NT - 29.04.1984, Blaðsíða 3

NT - 29.04.1984, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. apríl 1984 3 Merki áranna 1930-1984 sxr ssssr ■ Til glöggvunar rekj um við hér merki áranna 1930-1984. Hvert 1964Drekinn 1976Drekinn 1944Apinn 1953Snákurinn 1965 Snákurinn 1977 Snákurinn janúarmánaðar helgaður merki ársins á undan. 1945Haninn 1954 Hesturinn 1966Hesturinn 1978 Hesturinn 1930 Hesturinn 1937 Buffallinn 1946 Hundurinn 1955GeHin 1967 Geitin 1979 Geitin 1931 Geitin 1938 Tigrísdýrið 1947Svínið 1956Apinn 1968Apinn 1980Apinn 1932 Apinn 1939 Kötturinn 1948Rottan 1957Haninn 1969Haninn 1981 Haninn 1933Haninn 1940Drekinn 1949 Buffailinn 1958Hundurinn 1970 Hundurinn 1982 Hundurinn 1934 Hundurinn 1941 Snákurinn 1950 Tígrisdýrið 1959Svínið 1971 Svinið 1983 Svínið 1935 Svínið 1942 Hesturinn 1951 Kðtturinn 1960Rottan 1972Rottan 1984Rottan 1936 Rottan 1943 Geitin 1952Drekinn 1961 Buffallinn 1973 Buffallinn Ef rottan er... ...Steingeit Djúphugul rotta. Gengur varla ígildru. ...Yatnsberi Bráðgreind rotta. Merkur rit- höfundur? ...Fiskur Nóg hugmyndaflug. Getur gert allt, -líka mistök ...Hrútur Hefur allt á hornum sér. Alltaf búinn til árásar ...Naut Heillar alla upp úr skónum (Persónan er mitt á milli Mikka mús og Fredda bola) ■ Hér höfum við hið kín- verska tákn fyrir rottu eða mús. ...Tvíburi „Súper-rottan. Fellur aldrei í gildru - ...Krabbi Draumlynda rottan. En loft- k a stalarnir geta reynst dýrir ...Ljón ...Margsamsett rotta. Vegna andstæðna í eigin eðli skyldi hún gá að sér. ...Meyja Rottan á rannsóknastofunni. Henni mun takast að rata um völundarhús lífsins. ...Vog Vingjarnleg rotta. Árásargirn- inni er mjög í hóf stillt ...Sporðdreki Iliskeytta rottan. Leggur allt í rúst á vegi sínum ...Bogmaður Duglega rottan. Henni tekst flest, - meira að segja að koma efnahagsmálunum á réttan kjöl. Þrjár landskunnar „rottur“ ■ Þessir þrír landskunnu menn eru allir undir merki „rottunnar" samkvæmt hinni fornu austrænu stjörnuspeki. Þeir eru: Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, fæddur 11. maí 1924. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, fæddur 19. júlí 1936 og Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri, fæddur 17. júní 1948. ÞÉR TEKST ÞAÐ MEÐ [EH Járnhálsi 2 110 Reykjavík Sími 83266. izm Kynnið ykkur verð og greiðslukjör [ÍIS 1494 - 85 hestöfl [&E 1594 - 97 hestöfl Allar þessar vélar er hægt að fá með framdrifi. Vélarnar koma allar með besta útbúnaði. Hús og aðstaða stjórnanda er frábær. PETff] Dráttarvélar Þær éru að koma Peir sem hafa unnið með &S3 8röfum þekkja gæðin- og þeir sem eiga eða hafa átt DAVID BROWN dráttarvél hitta hér gamlan kunningja. DAVID BROWN Eigendur Nú þegar höfum við yfirtekið varahlutalager og þjónustu á þeim David Brown dráttarvél- um, sem til eru í landinu. Eftirtaldar stærðir eru boðnar: imi 1194 - 49 hestöfl im 1294 - 62 hestöfl 1394 - 77 hestöfl

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.