NT - 05.05.1984, Page 12

NT - 05.05.1984, Page 12
Varasamt að treysta á G-lánin - Kaupendur eftir 1. apríl verða að bíða til næsta árs Laugardagur 5. maf 1984 12 ■ „Á þessu stigí málsins geta þeir sem eru að kaupa íbúð um þessar mundir ekki treyst því að fá G-lán útborg- uð fyrr en eftir næstu áramót. Það eru minni líkur á að þeir sem keypt hafa og sótt um nú í aprfl geti reiknað með slíku láni á þessu ári“, svar- aði Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri Húsnæð- isstofnunar spurður hvenær þeir sem eru að kaupa notaða íbúð um þessar mundir megi búast við að fá G-lán útborg- uð. Það er þá brýnt fyrir þá sem eru í íbúðakaupahug- leiðingum um þessar mundir að kynna sér möguleikana hjá ykkur áður en skrifað er undir kaupsamning? „Það hefur alltaf verið ætl- ast til þess að menn gangi úr skugga um það hvaða lána- möguleika þeir hafa, t.d. hér, áður en þeir gera kaup. Þess vegna skyldu menn leggja inn umsóknir hér áður en þeir skrifa undir kaup- samning, þ.e. um leið og þeir hafa orðið ákveðna íbúð í huga, til þess að vera vissir um það hverju og hvenær þeir megi búast við því sem héðan á að koma“, sagði Sigurður. Spurðurkvaðhann því miður of algengt að fólk hafi ekki athugað þetta, heldur farið eftir meira og minna ónákvæmum og lé- legum upplýsingum, grísað svo á lánsupphæðir og út- borgunartíma og lent í vand- ræðum með allt saman. í þessum efnum verði aldrei of brýnt fyrir fólki að fara var- lega og treysta ekki sjálfkrafa á einhverjar lánveitingar sem ekki standast. Varðandi spurninguna um það hverjir fái lán, sagði Sigurður, enn sem komið er a.m.k., ekki reiknað með öðru en að allir fari í lánveit- ingu sem á annað borð séu lánshæfir samkvæmt gildandi reglum. Almenna reglan sé sú, að hámarksupphæð G- láns til þeirra sem eru að kaupa notaða íbuð í 1. sinn geti numið allt að helmingi nýbyggingarláns sem í gildi er á þeim tíma sem kaup eru gerð og fjórðungi til þeirra sem eru að kaupa öðru sinni eða meira. Hitt sé annað mál að lánsupphæðir verði oft fyrir neðan þessi hámörk af ýmsum ástæðum. FASTEIGNASALA - LEIGUMIÐLUN jHverfisgötu 76. 2. hæö. Simar: 22241 & 621188. / / SVARAÐ I SIMA KL. 1-3 Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Leyfið okkur að leita. HÚSALEIGUFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Hverfisgötu 76. 2. hæö. Símar: 22241 & 621188 Opið í dag frá 1-5 Einbýlishús og stærri eignir í skiptum eða beinni sölu á eftirtöldum stöðum: Laugavegur Mikið endurnýjuð ca. 50 fm íbúð á jarðhæð m/bílskúr. Verð 1.150.000.- Laugavegur 2ja herb. ca 70 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaaðstaða m/eldhúsi. Verð 1.200.000.- Víðimelur Töluvert endurnýjuð 2ja herb. ca 50 fm kjallaraíbúð. Verð 1.200.000.- Góð 3ja-4ra herb. ca 80 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð. Stækkun- armöguleikar. Verð 1.350.000.- Möguleiki á 60% útb. Bergstaðastræti 3ja herb. ca 80 fm á 2. hæð. Töluvert endurnýjuð, parket á gólfum. Verð tilboð. 'fsstræti Til sölu er tilb. undir ins, sem it frá grunni OOO.-Lyklar ca fm aut ágæt ca 35''fm'-2j‘á‘ Herb. risíbúð. Hagstætt verð. Tilboð. Skerjabraut Til sölu er 2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð I timburhúsi ásamt kjallara- rými undir öllu, þar sem möguleiki væri á að innrétta íbúð. Eignin hefur verið töluvert endurnýju og vel við haldið. Verð 1.650.000- 1.700.000. Hringbraut Ágæt 3já herb. ca 85 fm íbúð á 1. hæð. Parket. Verð 1.500.000. Flúðasel Til sölu 3ja h m/bílskýli á 1.500.000. írabakki Góð 4ra herb. ca 100 fm íbúð og bílskúr með aukaherb. I kjallara. Verð 1.900.000. uóeiQi mn Herjóifsgata Hafnarf. Björt 4ra herb. ca 100 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð 1.700.000. Hraunbær Skemmtileg 4ra herb. ca 115 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1.900.000. FASTEIGNASALA Skólavoröustíg ;5. 2 h Sölumenn: Pétur Gunnlaugssor. icgfr Árni Jensson húsasmiöur ^lóbvöxbultiCj ^2* 2 8511 1 i;i;i; i i ::í: i 2-3 herb. ÖLDUSLÓÐ 79 fm. 1.480 þús. DALSEL 40 fm. 1.090 þús. FRAKKASTÍGUR 50 fm. 1.090 þús. HAMRAHLÍÐ 50 fm. 1.250 þús. NJARÐARGATA 70 fm. 1.190 þús. SPÍTALASTÍGUR 65 fm. 1.290 þús. HOLTSGATA HFN 50 fm. 1.200 þús. MÁNASTÍGUR 85 fm. 1.390 þús. 3 herb. BLÖNDUBAKKI 97 fm. + aukaherb. í kjallara 1.750 þús. BÓLSTAÐAHLÍÐ 97 fm. 1.500 þús. LEIRUBAKKI 90 fm. 1.700 þús. + auka- herb. í kjallara. LINDARHVAMMUR 80 fm. 1.450 þús. URÐARSTÍGUR 80 fm 1.500 þús.sérinng. 4 herb. DRÁPUHLÍÐ 100 fm. 1.950 þús. HOLTSGATA 120 fm. 1.900 þús. HRINGBRAUT HFN 117 fm. 2.100 þús. í skiptum fyrir stærri eign. Sérhæðir GUNNARSSUND 110 fm. 1.550 þús. MIÐSTRÆTI 160 fm. 2.5 millj. REYKJAVÍKURVEGUR HFN 140 fm. 2.8 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 130 fm. 2.2 millj. Einbýli SKUGGAHVERFI gamalt einbýli 130 fm. Gróinn garður, 2.0 millj. GUNNARSSUND eldra einbýli 1.600 þús. VITASTÍGUR gamalt einbýli, þarfnast standsetningar, verðtil- boð. m m iðnaðarhús- fjársterkan Leitum að 60-70 m2* næði fyrir kaupanda Leitum að 3ja herb. íbúð fyrir fjár- sterkan kaupanda utan af landi Fjöldi eigna á skrá. ,x: 1 Í.*.V. •Xv 1 • v.v. v.v. » • • • v.v •v.y

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.