NT - 05.05.1984, Qupperneq 15
Er hestafl sama
og hestaf I.
■ Til mælingar á þeirri orku sem vélar fram-
leiða hefur frá uppfinningu gufuvélarinnar verið
notuð einingin hestafl. James Watt (sem wattið
heitir eftir) prófaði hvað stæðilegur hestur væri
sterkur og bætti svo slatta við, því aðrir gátu jú
átt sterkari hesta en hann. Ákvað hann að hestur
gæti lyft 150 enskum pundum um 220 ensk fet á
einni enskri mínútu, og skyldi það skilgreina 1
hestafl gufuvéia sinna.
En sú formúla fastsetur ekki
hvernig að mælingum skuli stað-
ið og í gegnum tíðina hafa margir
staðlar verið notaðir. Sá sem að
lokum sigraði var hinn þýski,
Deutsche Industrie Norm,
skammstafað DIN. Ameríkan-
ar hins vegar hafa haft sína eigin
staðla og sá sem notaður var við
hestaflamælingar var kenndur
Citroen CX 25 D, 8 manna
Citroén CX 25 D, 8 manna
Citroén CX 25 D
. Citroén CX 25 D
Citroén BX 16 TRS
Citroén GSA Pallas
Citroén GSA Pallas
Citroén GSA Pallas
Citroén GSA Pallas
Citroén GSA Pallas
Citroén Visa
við Society of Automotive Eng-
ineers, Sae. Samkvæmt kenn-
ingu Ameríkana: „Bigger is
better“ voru nær öll ráð leyfileg
til þess að pína hámarks orku út
úr vélunum, svo sem með því að
sleppa lofthreinsara, olíusíu,
pústkerfi, viftureim (sem sparar
orkutap í alternator og vatns-
dælu) og stilla blöndung(a) og
árg. Ekinn Verð kr.
'82 110.000 530.000,-
'82 140.000 550.000,-
'82 70.000 480.000,-
'80 100.000 370.000,-
'83 16.000 390.000,-
'82 40.000 270.000,-
'82 36.000 270.000,-
'81 30.000 210.000,-
'81 40.000 210.000,-
'80 40.000 170.000,-
'82 17.000 175.000,-
kveikju til hámarks afkasta án
tillits til annarra þátta. Þessi
hestöfl notuðu flestir Íslending-
ar þar sem allt þótti bezt sem
amerískt var, en aðrir Evrópu-
búar tóku þetta aldrei upp,
heldur sættust þeir á að nota
sömu skilyrði og Þjóðverjar,
þ.e.a.s. afköst vélanna skulu
mæld við svinghjól með þeim
búnaði sem á þeim er í bílnum,
við 25° hita á Celsíus og ákveðið
rakastig, loftþyngd o.s.frv.
Bretar samræmdu sín brake
horsepower, b.h.p. (brake
vegna þess að þeir notuðu vatns-
bremsu til þess að mæla afköst-
in), Frakkar sín C.V. (sbr. Citr-
oen „Bragga" 2CV, - Deux
Cheveaux = „tveir hestar“) og
jafnvel ítalirnir sem jafnvanir
voru að ýkja fjölda ástmeyja
sinna og hestafjölda undir eld-
rauðum vélarhlífum bíla sinna
fylgdu með þegar líða tók á
áttuna áratuginn. DIN hestöfl
taka sem sagt allt til greina
nema orkutap í gírkassa/sjálf-
skiptingu, drifi, legum, brems-
um og slíku og má því ekki
rugla saman við hestöfl við hjól,
DIN hestöfl eru mæld við sving-
hjól vélarinnar.
Þegar bílvélar koma út úr
samsetningarsal í verksmiðju
kynnu menn að halda að þær
séu allar eins, en svo er ekki.
Afköst eru oft 10-15% fyrir
ofan eða neðan það sem gefið er
upp í bæklingum vegna mis-
munar í samsetningu. Þegar
uppgefin hestaflatala fyrir 6
strokka vélina í BMW 323i var
hækkað úr 138 í 150 (DIN að sjálf-
sögðu) var það annarsvegar vegna
örlítið gildari púströrs á 30 sm
kafla en aðallega vegna þess að
samsetningin í verksmiðjunni
hafði batnað svo undanfarin ár að
nær ekkert eintak var lengur
undir 145 hö. Aftur á móti
skráðu Ford-verksmiðjurnar í
Köln innspýttu 2,8 lítra Vóuna
sína niður úr 160 hö í 150 í fyrra
án þess að nokkru væri breytt.
OPIÐ I DAG 2 — 5.
Gtobusa
Lágmúla 5, Reykjavík,
súni 81555.
CITROEN^
j
NOTAÐIR
CITROEN
NÆSTBESTI
KOSTURINN
150 er héðan í frá lágmarkstala,
sögðu þeir, flestar vélar eru um
160 hö og sumar 170 og yfir.
Mazda RX7 var alltaf skráð
115 hö þótt flest eintök gæfu
meiri orku vegna þess sam-
komulags Toyo Kogyo, sem
framleiða Mazda Bíla, við Audi-
NSU einkaréttarhafa Wankel-
vélarinnar um að Toyo Kogyo
framleiddi ekki aflmeiri vélar
en 115 hö.
Nú seinni ár hafa Ameríkanar
farið að gefa hestöfl í Sae-netto
sem eru sniðin mjög nálægt
DIN-staðlinum, en eftir standa
Japanir einir með sinn Japanese
Industry Standard, J.I.S., sem
gefur u.þ.b. 10% minni hestöfl
(100 DIN hö =110 J.I.S.)
Önnur mælieining en hestafl-
ið hefur rutt sér til rúms núna
nýlega og á að útrýma hestaflinu
hans Watts, en það er kílówattið
(KW). Við hestaflamælingar eru
vélarnar nú til dags yfirleitt
látnar snúa rafli og framleiðsla
rafalsins (í wöttum) lesin af
straummæli. Framleiði vél
100.000 wött við 5.800 snúninga
á mínútu er það 100 kílówött
eða 136 hestöfl.
Til þess að bæta smá ruglingi
inn í hefur Efnahagsbandalag
Evrópu (skammst. ECE á
ensku, EBE á íslenzku) nú
gefið út nýjan staðal með öðru
hita-og rakastigi og fleiri smá-
vægilegum breytingum á DIN-
staðlinum. Samkvæmt því eru
100 EBE-KW sama og tæp 103
DIN-kw, sem er jú nákvæmlega
það sem alla vantaði, ekki satt?
Að lokum nokkuð um
skammstafanir.
Þýzka: Styttingin á pferde-
stárken, (hestöflum) p.s, hefur
þrengt sér inn í fleiri mál, meira
að segja í suma enska texta. A
ensku er það horsepower, skst.
hp eða brake horsepower, skst.
b.h.p. í íslenzku er hinsvegar
aðens eitt í gildi: Eitt hestafl er
skammstafað ha, og fleirtalan,
hestöfl, er skammstöfuð hö.
Vo/vo bílar
Volvo 343 GLS árg. 1982, beinskiptur, ekinn
24000 verö: 320.000
Volvo 343 DL árg. 1981, beinskiptur, ekinn 37000
verð: 250.000
Volvo 345 GL árg. 1980, beinskiptur, ekinn 49000
verð: 210.000
Volvo 343 DL árg. 1979, sjálfskiptur, ekinn 45000
verð: 170.000
Volvo 240 GL árg. 1983, sjálfskiptur með vökva-
stýri, ekinn 16000 verð: 550.000. Mikið af auka -
hlutum
Volvo 244 GL árg. 1982, beinskiptur með yfirgír
og vökvastýri, ekinn 7000 verð: 450.000
Volvo 244 DL árg. 1982, beinskiptur með vökva-
stýri, ekinn 43000 verð: 380.000. Skipti möguleg
Volvo 244 GL árg. 1981, beinskiptur með yfirgír
og vökvastýri, ekinn 35000 verð: 380.000. Skipti
möguleg á ódýrari
Volvo 244 DL árg. 1981, sjálfskiptur með vökva-
stýri, ekinn 19000 verð: 360.000
Volvo 244 GL árg 1980, sjálfskiptur með vökva-
stýri, ekinn 74000 verð: 320.000
Volvo 244 GL árg. 1979, beinskiptur með vökva-
stýri, ekinn 79000 verð: 270.000
Volvo 244 DL árg. 1979, beinskiptur með vökva-
stýri, ekinn 45000 verð: 240.000
Volvo 244 DL árg. 1978, sjálfskiptur, ekinn 85000
verð: 230.000
Volvo 244 DL árg. 1978, sjálfskiptur með vökva-
stýri, ekinn 92000 verð: 240.000. Skipti á ódýrari
möguleg
Volvo 244 DL árg. 1977, sjálfskiptur, ekinn 64000
verð: 190.000. Skipti möguleg
Volvo 244 DL árg. 1976, beinskiptur, ekinn
120000 verð: 175.000
Volvo Amazon árg. 1963, beinskiptur. Antikbíll í
toppstandi, ekinn 133.000 verð: Tilboð. Skipti
möguleg á Volvo 1978-1979
Volvo 245 DL árg. 1978, sjálfskiptur, ekinn 80000
verð: 255.000
Volvo 245 GL árg. 1980, beinskiptur með vökva-
stýri, ekinn 61000 verð: 340.000. Ath. skipti á yngri
Volvo
Volvo 245 GL árg. 1982, sjálfskiptur með vökva-
stýri, ekinn 90000 verð: 420.000. Skipti möguleg.
\J2ESjEE?
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200