NT - 05.05.1984, Qupperneq 27
!•**•<*
Laugardagur 5. maí 1984 J 27
tt
til sölu
Galv-a-grip Þakmálning
Ekki er öll vitleysan eins. Ein vitleysan er að
láta þakjárn veðrast þar til það er orðið
hálfónýtt og máia svo. Með galv-a-grip er
hægt að mála svo til strax (2-3 mán).
Ein umferð með galv-a-grip er lausn á miklum
vanda.
Sölustaðir:
B.B. byggingarvörur
0. Ellingsen
Slippbúðin Mýrargötu
Smiðsbúð
Litaver
Húsasmiðjan
Magnabúð Vestmannaeyjum
M. Thordarson
Box 562-121 R
Sími: 23837
Beitusíld
Eigum til sölu góða beitusíld á góðu verði og
hagstæðum kjörum ef samið er strax.
Búlandstindur h.f.
Djúpavogi
sími 97-8880
Vörubíll til sölu
Scania 112 H árg. 1983. Frambyggður
m/búkka upphituðum palli og Robson drifi
ekinn 36.000 km. Skipti á eldri.
Upplýsingar í síma 91-46577 og 95-5514.
tilboð - útboð
Útboð-Stólar
Langholtskirkja Reykjavík
Byggingarnefnd Langholtskirkju í Reykjavík
óskar eftir tilboðum í stóla fyrir kirkjuna og
safnaðarheimilið.
Um er að ræða ca. 550 stóla í kirkjuna og
ca. 100 stóla í safnaðarheimilið.
Áætlaður afhendingartími er í ágústlok n.k.
Opnun tilboða fer fram 25. maí n.k.
Útboðsgögn afhendir Kjartan Jónsson,
innanhússarkitekt, Pósthússtræti 17,
Reykjavík, sími 28660
Byggingarnefndin
Utboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
Sauðárkróksbraut III.
(4,5 km, 44.000m3).
Verkinu skal lokið fyrir 15. september 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð
ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki frá og
með 7. maí n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 21.
maí 1984.
Vegamálastjóri
Tilboð
Steinullarverksmiðjan hf., á Sauðárkróki,
óskar hér með eftir tilboðum í að steypa upp
og leggja frárennslislagnir í grunn ásamt
tilheyrandi fyrir byggingu Steinullarverk-
smiðjunnar hf. á Sauðárkróki.
Helstu magntölur eru:
Flatarmál grunns ca. 3700 m2
Steypumót ca. 8000 m2
Steinsteypa ca. 1500 m2
Steypustyrktarjárn ca. 90 tonn
Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni
á Sauðárkróki og Fjölhönnun hf., Grens-
ásvegi 8, Reykjavík, sem hér segir, gegn kr.
5.000, skilatryggingu.
Útboðslýsing og bygginganefndarteikn-
ingar frá og með 30. apríl, endanleg
útboðsgögn frá og með 7. maí.
Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna á
Sauðárkróki eða Fjölhönnun hf. Grensásvegi
8, Reykjavík, eigi síðar en kl. 14, þann 15.
maí 1984 og verða opnuð á báðum stöðum
samtímis að viðstöddum þeim bjóðendum,
sem viðstaddir kunna að verða.
Steinullarverksmiðjan hf.
Sauðárkróki.
BS1
'j' Útboð
Tilboö óskast í dælur og rafmótora fyrir Vatnsveitu Reykjavík-
ur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík. Tilboöin veröa opnuð á sama staö miðvikudaginn
13. júní n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKlAVlKURBORGAR
Frikirkjuv«gi 3 — Sími 2S800
þjónusta
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum.
Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar
og önnur viðgerðarvinna.
Sími43054.
Framkvæmda-
þjónustan
Handverk Barða-
vogi 38 sími 30656
Þið nefnið það - Við framkvæmum það.
T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið.
Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við
, flutninga og hvað sem þú þarfnast.
Þjónusta allan sólarhringinn.
Nýframkvæmdir-
húsaviðgerðir
Við önnumst ýmiss konar viðhald og við-
gerðir á tré og múr, svo sem sprunguvið-
gerðir, tröppuviðgerðir, ílagnir í gólf, gler-
ísetningar, hurðaísetningar, svo eitthvað
sé nefnt.
Viðhaldsþjónusta H og K
Símar 77591-74775
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
BJARNI KARVELSSON
Stígahlíð 28. Sími 83762
Er stíflað
Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, bað-
körum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar
71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn.
Þarf að ganga frá lóðinni þinni?
Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við
steypum plön og gangstéttir, útvegum lög-
gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir,
helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað
sé nefnt.
Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel
H og K símar 77591 og 74775
Körfubíllinn HM28
Léttur og lipur.
Reiðubúinn til þjónustu úti sem inni.
Vinnuhæð allt aö 9 m.
Þéttir hf.
Súðarvogi 54. Símar 687330-28280
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vöndud vinna á hagstœðu verði.
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Oalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
ökukennsla
Ökukennsla er mitt fag
á því hef ég besta lag
Verði stilia vil í hóf
Vantar þig ekki ökupróf?
í nítján, átta, níu og sex
náðu í síma og gleðin vex
í gögn ég næ og greiði veg
Geir P. Þormar heiti ég,
sími 19896 og 40555.
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.