NT


NT - 05.05.1984, Side 32

NT - 05.05.1984, Side 32
 HRINGDU ÞÁ í SÍIVIA 8-65-38 Við tökum viö ábendingum um fréttir allan sólartiringinn. Greiddar verda 1000 krónur fyrir hverja ábendingu sem leiðir til fréttar í blaðinu og 10.000 krónur fyrir ábendingu sem leiðir til bitastæðustu fréttar mánaðaríns. Fullrar nafnleyndar er gætt „Heppinn að hann skaut ekki mn um gluggann hjá mér“ - segir ibúi við Vesturgðtuna ■ „Tei mig vera heppinn að hann skaut ekki inn um giuggann. Ég var nýkominn inn og hef þá komið nr sömu átt og byssumaðurinn en varð einskis var. Þegar ég svo stend inni í eldhúsi heyri ég hveil og hugsa mér að nú hafi hveilsprungiö hjá einhverjum. En þegar ég kem inn í stofúna sé ég manninn standa á götunni beint fyrir framan stofúgiugg- ann með opna byssuna og vera að troða skotum í hana. Þá hrökklaðist ég hérna inn gang- inn hjá mér í skjól og hringdi í Iögregluna,“ Þannig iýsti Sig- urður Sigurgeirsson íbúi í kjail- ara að Vesturgötu 56 þeirri eftirminniiegu reynslu að hafa ölóðan byssumann fyrir utan heimili sitt. ,Ég var í mikilli hættu‘ Erlendur Sveinsson: ■ Byssukjaftinum beint að mannfjöldanum á meðan víkinga- sveit með alvæpni skipulagði áhiaupið. NT-mynd Sverrir ■ „Mér leið ekki svo illa þegar ég stóð þarna bakvið en svona eftirá þegar ég geri mér grein fyrir hvað ég var í mikilii hxttu þá Uður mér ekki sem best“, sagði Eriendur Sveins- son lögregluvarðstjóri þegar NT ræddi við hann rétt eíitir að skotbardaga hans við byssu- manninn í Daníelssiipp lauk. „Maðurinn var ölóður og sagðist mundi drepa sjáifan sig og þvi gætum við aldrei náð honum“, sagði Erlendur. „Hann hrópaði iíka að hann vildi fá að sjá lækni og hefur skildist mér meint geðlækni.“ Stuttgart stefnir hraðbyri á toppinn: Malaði lið Offenbach - Ásgeir skoraði tvö af fimm mörk- um liðs síns ■ „Það leikur ekki minnsti vafí á því að besti miðvallarmaðurinn í v- þýsku knattspyrnunni um þessar mundir er Ásgeir Sigurvinsson,“ sagði þýski sjónvarpsþulurinn í ZDF stöðinni er sýnt var úr leik Stuttgart gegn Kicker Off- enbach í gærkvöldi. Ásgeir var potturinn og pannan í stórsigri Stuttgart og átti rétt einn ganginn stórleik. Gerði tvö mörk í 5-1 sigri liðs síns, annað úr vítaspyrnu. Sigurinn festi Stuttgart enn í sessi á toppi „Bund- esligunnar“. Liðið er nú með langhagstæðustu markatöluna og stigin , á undan keppinautunum. - Sjá nánar á íþróttasíðum REGATA LOKSINS TH AFGREIÐSLU A bílasýningunni AUTO '84 í síöasta mónuði kynntvim viö REGATA, nýjasta gœðinginn í FIAT FJÖLSKYLDUNNI. REGATA vakti mikla athygli á sýningunni og nú vomm viö að íá fyrstu sendinguna til landsins. KYNNINGARVERÐ - OG KJÖR Á þessari fyrstu sendingu bjóðum vió sérstakt kynningarverö og reynum aö hafa hátíöaryíirbragö á kjömnum. Útborun í REGATA getur veriö allt oían í 100.000,- krónur og veröiö er hreint ótrúlegt fyrir rúmgóöan, íramhjóladriíinn glœsivagn. Sex ára ryövarnarábyrgö kr. 329.000,- REGATA er framhjóladrifinn og búinn öllum aksturseiginleikum FIAT gœðinganna, léttur í stýri, rásíastur, liggur vel og er sérlega viðbragðsfljótur. REGATA er rúmgóður og íarangursrými er ótrúlega mikið. Sparneytnin er þó líklega stœrsti kosturinn viö þennan glœsilega bíl, hann eyöir allt niöur í 5.4 lítra á hundraöiö, sem er hreint ótrúlegt fyrir bíl í þessum stœröarílokki. (gengl 2/5 '84) EGILL VILHJÁLMSSON HF. t Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Simar 77200 ■■ 77202.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.