NT - 15.05.1984, Page 1

NT - 15.05.1984, Page 1
 ■ Húsið þar sem atburðurinn átti sér stað. Drukkinn eiginmaður í Vesturbænum: NT-mynd Sverrir Veitti konu sinni áverka - tannlækna- deild í opnu: Léleg nýting ádýru húsnæði? ■ NThefurnýlegafjallaðum tvö mál sem komið hafa upp í tannlæknadeild Háskóla íslands. „Gómmálið" fræga og mál pólska tannlæknisins hafa kallað fram viðbrögð og um- ræðu, að ógleymdri yfirlýsingu deildarforseta tannlæknadeild- ar sem verða að teljast til góðs fyrir aðila málsins. í framhaldi af þeirri umræðu sem komið hefur í kjölfar NT- frétta af málefnum tannlækna- deildar, hefur NT tekið saman málsatvik og forsögu þeirra, svo það megi varpa skýrara ljósi á málavöxtu. Fyrir Alþingi og Hæstarétt „MAÐUR SITUR EKKI UNDIR SKÍTKASTI" - segir fræðslustjóri sem gekk út af fundi ásamt fulltrúum minni- hlutans. Sjá nánar bls 3 ■ Saksóknari kærði í gær til Hæstaréttar, þann úrskurð Sakadóms Reykjavíkur að ekki skyldi úrskurða í gæsluvarðhald mann þann sem á sunnudaginn játaði sig sekan um bæði nauðg- un og tUraun til nauðgunar. Úrskurðar Hæstaréttar í málinu mun vera að vænta innan fárra daga. Mál þetta kom til umtæðu á Alþingi í gærkvöldi er Sigríður Dúna Kristmundsdóttir tók það upp utan dagskrár. Þótti henni undarlegt að maðurinn skyldi ekki úrskurðaður í gæsluvarð- hald, þar eð brot hans varðar fangelsi allt að ævilangt, en samkvæmt lögum skal að jafn- aði beita gæsluvarðhaldi ef ætla má að brotið varði a.m.k. tveggja ára fangelsi. í svari dómsmálaráðherra kom fram að algengt væri að dómar í nauðgunarmálum hljóðuðu upp á 12-18 mánaða fangelsi. Að öðru leyti vísaði hann til þess að Hæstiréttur hefur nú úrskurð þennan til meðferðar. Þess má geta að á síðustu árum hefur tvisvar komið fyrir að maður hafi verið dæmdur fyrir fleiri en eitt brot í einu. í öðru tilvikinu var maðurinn dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi, en í hinu í þriggja ára fangelsi. Maðurinn sem um ræð- ir í þessu tilviki hefur sem kunnugt er játað á sig tvö brot. ■ Lögreglumenn flytja manninn út í sjúkrabíl. NT-mynd Sverrir Húsnæðisfrumvarpið: Búseti ekki lengur með! - sjá viðbrógð við samkomulagi stjórnar- flokkanna á bls.4 með tveim hnífstungum ■rtriiLLInn niitAnr . aa dtd hnfAn kom heim til sín í JDrukkinn maður veitti eiginkonu sinni áverka með hníf undir brjósti og á kvið og skar síðan sjálfan sig á handlegg á eftir. Þetta gerðist um hádegisbil- ið í gær. Konan var flutt á Slysadeild en reyndist ekki vera al- varlega meidd. - og skar sjálfan sig á eftir í handlegg Nauðgunarmálið: Að sögn RLR höfðu kom heim til sín í hádeg- hjónin ekki búið saman inu í gær kom maðurinn unni með fyrrgreindum ur kom að þessu og lét um skeið en þegar konan þangað og réðist að kon- afleiðingum. Ungur pilt- lögregluna vita. Maðurinn var einnig fluttur á slysadeild en þegar gert hafði verið að sárum hans var hann fluttur í vörslu lögregl- unnar. Hann mun oft áður hafa haft í hótunum við konu sína.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.