NT - 15.05.1984, Blaðsíða 19

NT - 15.05.1984, Blaðsíða 19
tPS;': .<?? •supffh«i#£‘i*3 ■■ <> ;• b! Þriðjudagur 15. maí 1984 1 9 Myndasögur ■ Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson sigrðu með miklum yfirburðum í fyrsta áfanga landsliðsvalsins fyrir Ólympíu- mótið í haust. 12 pör tóku þátt í butlerkeppni um helgina og komust 6 efstu pörin áfram sjálfkrafa til frekari keppni í sumar. Það er erfitt að spila á móti Jóni og Símoni þegar þeir eru í stuði. í næstsíðustu umferð mótsins kom þetta spil fyrir; það voru þeir Guðmundur Sveinsson og Jón Baldursson sem sátu með spil AV: Vestur Noröur 4 K653 ¥ A ♦ G1087 4 G754 Austur 4 D874 4 2 Þ 95 ¥KG876 4 95 42 4 A6 4 AK982 4 D106 Suður 4 AG109 ¥ D103 4 KD432 4 3 Jón Ásbjörnsson í nórður byrjaði á að passa og Jón Bald- ursson í austur opnaði á 1 hjarta. Símon í suður doblaði og Guðmundur sagði 2 lauf. Jón sagði 2 spaða, Símon í suður 3 spaða og Jón hækkaði að sjálf- sögðu í 4 spaða sem Guðmund- ur doblaði þegar að honum kom. Austur spilaði út hjarta sem Jón átti á ásinn heima. Hann spilaði síðan spaða á ás í borði og spaðagosanum þaðan sem fékk að fara hringinn,. Nú spilaði Jón tígli sem austur tók á ásinn og spilaði meiri tígli sem sagnhafi átti heima á gosann. Og nú spilaði Jón laufagosa að heiman. Jón Baldursson lét lítið ogGuðmundurátti slaginn á ásinn. Til að hnekkja spilinu þurfti Guðmundur nú að spila hjarta sém saghafi neyðist til að trompa heima. Og þá er ómögu- legt að ná 10 slögum eins og lesendur geta athugað. En Guðmundur spilaði meira laufi sem Jón trompaði í borði. Hann spilaði síðan tígli sem Guðmundur trompaði og spil- aði meiralaufi. En nú var spilið unnið . Jón trompaði í borði með síðasta trompinu, tromp- aði hjarta heim, tók síðasta trompið með spaðakóng og tveir tígulslagir í viðbót gerðu samtals 10. 590 til Jóns og Símonar sem græddu vel á spilinu. Eitt par í viðbót spifcðu 4 spaða doblaða sem unnust en önnur létu sér nægja bútinn. 4337. Lárétt 1) Raula. 5) Spúa. 7) Freri. 9) Espaði. 11) Belja. 13) Hljóm. 14) Fljót. 16) 1500. 17) Rauf. 19) Baðar. Lóðrétt 1) Því líkan. 2) Kemst. 3) Sjó. 4) Níð. 6) Stormar. 8) Skemmdur. 10) Auðra. 12) Svara. 15) Keyrðu. 18) Samtengin. Ráðning á gátu no. 4336 Lárétt 1) Róstur. 5) Sit. 7) LL. 9) Laga. 11) Lit. 13) Rek. 14) Aðan. 16) LL. 17) Gedda. 19) Hliðar. Lóðrétt 1) Rúllar. 2) SS. 3) Til. 4) Utar. 6) Vaklar. 8) Lið. 10) Gelda. 12) Tagl. 15) Nei. 18) DÐ. | & - Við höfum ákveðið að fresta uppskurðinum þangað til þú verður styrkari - fjárhagslega...

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.