NT - 15.05.1984, Blaðsíða 21

NT - 15.05.1984, Blaðsíða 21
Itt Þríðjudagur 15. maí 1984 21 Sími78900 SALUR 1 Þrumufleygur Hraöi, grín, brögö og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum likur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiöandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman á sögu lans Fleming og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5,7.30 og10 Hækkað verð SALUR2 Byggö SILKWOOD Silkwood Splunkuný, heimsfræg stórmynd sem útnefnd var til fimm óskarsverö- launa fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verölaunin. Myndin, sem er sannsöguleg, er um Karen Silkwood og þá dularfullu atburði sem skeöu í Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð SALUR3 Heiðurs-konsúllinn Sýnd kl. 5,7og9og11 SALUR4 Maraþon-maðurinn Hoffman og Laurence Oiiver. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára Goldfinger Sýnd kl. 9 Porkys li Sýnd kl. 5,7 og 11 SLmi 11544 Páskamynd 1984 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriöju heims- styrjöldina óvart af stað? Ognþrung- in en jafnframt dásamleg spennu- mynd sem heldur áhorfendum stjörf- um af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líka við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni.) Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Dabney Coleman, John Wood, Ally Sheddy. Leikstjóri John Badham Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein Sýnd í Dolby Stereo og Panavision Hækkað verð. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30 ÉsrJASKOLABIO qA ^HlTliOAD OF LAUQHS! Gulskeggur Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjófum, drottningum, gleöikonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur" skelfir heims- hafanna. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H) Aðalhlutverk: Craham Chapmam (Monty Python's), Marti Feltman (Young Frankenstein-Silent Mo- vie), Peter Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Petur Bull (Yellow- beard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), David Bowie (Let’s dance) Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Pað er hollt að hlæja ÞJÓÐLEIKHÚSID Gæjar og píur Miðvikudag kl. 20 uppselt Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Sunnudag kl 20 Amma þó Laugardag kl. 15 Næst síðasta sinn Miðasala 13.15-20 sími 11200. TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir páskamyndina í ár: Svarti fólinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt til aö stela Svarta folanum og þá hefst eltingar- leikur sem ber Alec um víöa veröld I leit aö hestinum sinum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva Aöalhlutverk: Kelly Reno Framleiðandi: Francis Ford Copp- ola. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10 Hvenær byrjaðir l.liiKI'T'.T AC RKYKIAVlKUR SÍM116620 <*j<B Fjöreggið 4. sýning i kvöld kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. sýning sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda Miöasala í lönókl. 14-20.30. Simi 16620 Gísl Miðvikudag kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Bros úr djúpinu 10. sýning föstudag kl 20.30 Bleik kort gilda Stranglega bannað börnum LAUGARÁS I - » Páskamvndin: 1984. MFACE Páskamyndin: 1984. Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur frábæra aösókn hvar sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu aö fara til Bandar ikj- anna. Þær voru aö leita að hinum ameriska draumi. Einn fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður sem tóku öllum draumum hans fram. Hann varTony Montana. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni, Scarface, mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino Leikstjóri: Brian De Palma Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Sýningartimi með hléi 3 tímar og 5 mínútur Bönnuð yngri en 16 ára Nafnskírteini I — . Rauður þríhymingur varar okkur við uaE0*" AIISTURBCJARfílfl Simi 11384 Salur 1 Evrópu-frumsýning: Breakdance Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Nu fer „Breakdansinn eins og eldur I sinu um alla heims- byggðina. Myndin var frumsýnd í Bandarikjunum 4. maí sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa frægustu breakdansarar heims- ins: Lucinde Dickey, „Shabba- Doo“, „Boogaloo Shrimp" og margir fleiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo ísl. texti Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Atómstöðin 12. sýningan/ika Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 18936 A-salur Frumsýnir Páskamyndina EDUCATING RITA Frumsýnir PÁSKAMYNDINA Educating Rita Ný, ensk gamanmynd sem alllr hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Caine og Julie Walters, en bæði voru útnefnd til óskarsverðlauna fyrir stórkostleg- an leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globeverólaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 SALURB Hanky-Panky Bráðskemmtileg gamanmynd með Gene Wilder og Gilda Reider Sýndkl. 5,7,9 og 11 ■9 i«oooB !gnboghi Frumsýnir: Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd um heldur óhugn- anlega gesti i borginni, byggð á bókinni „Rottumar" eftir James Her- bert með: Sam Groom - Sara Botsford - Scatman Crothers. íslenskur texti. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11. Bönnuð 16 ára. Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og fjörug ný banda- risk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararnir David Niven (ein hans síðasta mynd), Art Carney, Maggie Smlth islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Staying alive Myndln sem beðið hefur verið ettir. Allir muna eftir Saturday Night Fever, þar sem John Travolta sló svo eltirminnilega I gegn, Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega I þessari mynd. Sjón er sögu rikari, Leikstjóri: Silvester Stallone Aðalhlutverk: John Travolta, Cint- hia Rhodes, Fiona Huges. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Blóðug nótt Hörkuspennandi litmynd, um örlagaríka svallveislu, þegar þriðja ríkið er að byrja að gliðna sundur, með Eslo Miani - Fred Williams. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 Frances Sýnd kl. 3,6, og 9 Hækkað verð. þjónusta Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýbyggingar, gluggasmíði, glerísetningar og önnur viðgerðarvinna. Sími43054. Þarf að ganga frá lóðinni þinni? Ef svo er þá hafðu samband við okkur. Við steypum plön og gangstéttir, útvegum lög- gilta menn til að leggja snjóbræðslulagnir, helluleggjum, þekjum, girðum svo eitthvað sé nefnt. Fagvinna hjá mönnum sem vinna vel H og K símar 77591 og 74775 TRAKTORSGRAFA Tek að mér skurðgröft og aðra jarðvinnu. Þórir Asgeirsson HÁLSASEL 5 - SÍMI 73612 Loftpressur Afí* Traktorsgröfur Vélaleiga Simonar Símonarsonar Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU BJARNI KARVELSSON Stígahlíð 28. Sími 83762 Framleiðum eftirtaldar gerðir Hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn, og úr áli Pcillstiga Margar gerðir af inni- og útihandriðum. VélsmiÖjan Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.