NT - 15.05.1984, Blaðsíða 27

NT - 15.05.1984, Blaðsíða 27
■ Lögreglan í Róm þurfti aö skakka leikinn, þegar til átaka kom fyrir utan miðasölu, að leik Liverpool og Roma, um Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.S.865II Þriðjudagur 15. maí 1984 27 Þórhallur náði settinu Nautahakk 10 kg. pk kr. 145.- pr. kg Nauta-Tbone kr. 235.- pr. kg Nauta-Snitchel : . kr. 375.- pr. kg Nauta-Gullash kr. 327.- pr. kg Nauta-Roastbeef . . kr. 348.- pr. kg Nauta-Hamborgarar kr. 14.- pr. st Kindahakk kr. 99.- pr: kg Lambahakk kr. 107.- pr. kg Ath. kjötverðið hjá okkur er um 40% lœgra en almennt verð. Myndir víxluðust ■ Þau leiðu mistök urðu í mánudagsblaði NT í gær að myndir á blaðsíðu 25 víxluðust. Mynd af bíl þeirra Birg- is Bragasonar og Eiríks Friðrikssonar var sögð vera af bíl Halldórs Hjörleifssonar og Hjör- leifs Hilmarssonar, og öfugt. NT biðst af- sökunar á mistökunum. Varð markakóngur í Portúgal ■ Hinn sókndjarfí leikmaður portúgölsku bikarmeistaranna Porto, Gomes, varð markakóngur í Portúgal á keppnistímabilinu sem nú er lokið þar í landi. Alls skoraði Gomes 21 mark og varð jafn Nene, hjá Benfica. Gomes hreppti titilinn þar sem hann skoraði mörkin sín í færri leikjum en Nene. ■ Valsmenn fengu Reykjavíkurbikarinn í knattspyrnu afhentan í gærkvöldi. Á myndinni hér að ofan hampar fyrirliði Valsmanna, Grímur Sæmundsen bikamum. Kötturinn krækti í silfur - Kári Elísson varð annar á EM í kraftlyfingum - sigraði á Hagkaupsmótinu ■ „Kraftakötturinn“ frá Ak- ureyri, Kári Elísson hreppti silfurverðlaunin meistaramótinu á Evrópu- kraftlyfting- Holtið sigraði ■ Árleg firmakeppni Skíða- ráðs Reykjavíkur fór fram í Bláfjöllum á dögunum. Keppt var á tveimur brautum samtím- is og var því keppnin mjög spennandi á að horfa. Sigurvegari í keppninni varð Hótel Holt, Stefán Stefánsson keppti fyrir hönd hótelsins. í öðru sæti varð Bílaverkstæði Sigurbjörns Árnasonar, en Axel Gunnlaugsson keppti fyr- ir þeirra hönd. Jógastöðin Heilsubót varð í þriðja sæti í keppninni, en það var Einar hönd stöðvarinnar. Alls tóku 128 fyrirtæki þátt í keppninni. Markalaust ■ Þróttur og f-ylkir gerðu markalaust jafn- tefli í síðasta leiknum á Reykjavíkurmóti karla í meistaraflokki í knatt- spyrnu. Þrótturum tókst aðeins að skora fjögur mörk í mótinu, öll í sama ieiknum, en Fylkismenn komu tuðr- unni níu sinnum í möskvana. __________ um sem háð var í Fredrikstad í Noregi um helgina. Kári keppti í 67,5 kg. flokki og lyfti samtals 622,5 kg. Bretinn Pergelli sigr- aði, lyfti samtals 647,5 kg. Annar Islendingur tók þátt í mótinu, Hjalti Árnason úr KR. Hjalti var dæmdur úr keppni eftir að hann hafði gert tilraunir sínar ógildar. ■ Þórhallur Hólmgeirsson GS sigraði í Hagkaupsmótinu í golfí, sem haldið var á Hólms- velli í Leiru um helgina. Þór- hallur, var lipur golfari á árum áður, en hefur lítið sveiflað kylfum síðastliðin þrjú ár. Hann fékk 78 punkta, en keppt var eftir Stableford punkta- kerfí. Sigurinn færði honum glæsilegt golfsett í verðlaun, að verðmæti a.m.k. 40 þúsund krónur. Þórhallur hafði forystu eftir fyrri dag keppninnar, sem var mjög erfiður vegna mikillar rigningar. Hafsteinn Sigurvins- son GS komst fram úr Þórhalli um miðjan síðari dag, en á síðustu fjórum holunum náði Þórhallur forystu á ný, og sigr- aði. Hafsteinn lék þá illa, og hafnaði í 2.-5. sæti ásamt Einari L. Þórissyni GR, Pétri Inga Arnarsyni GS og Guðmundi Bjarnasyni GS. Pétur lngi og Guðmundur eru aðeins 16 ára, og árangur þeirra því athygl- isverður. Þessir hlutu 73 punkta, og hlaut hver 5 þúsund krónur í verðlaun. Hilmar Björgvinssonar GS, Sigurjón R. Gíslason GK, Hörður Mort- liens GR, og Ragnar Ólafsson GR urðu í 6.-9. sæti með 72 punkta, og Sigurður Sigurðsson GS tíundi með 71 punkt. íslandsmeistarinn í golfi, Gylfi Kristinsson GS og fleiri þekktir golfmenn, tóku þátt, en náðu ekki að vera meðal 10 fyrstu. Slegist um miða Til átaka kom, í Róm, í gær gar miðasala að leik Liver- ol og Róma, um Evrópu- ústaratitil félagsliða í knatt- /rnu, hófst. 16 manns, þar af þrír lög- >luþjónar slösuðust og 6 voru ndteknir. Um 15 þúsund manns biðu ir utan Ólympíuleikvanginn í Róm eftir að miðasalan opn- aði. Hundruðir manna sem ekki fengu miða ásökuðu forráða- menn Roma og lögregluyfirvöld fyrir að koma ekki upp skipu- legum biðröðum fyrir utan leik- vanginn. Roma hefði yfir 45.000 miðum að ráða, en um helmingi þeirra hafði verið ráðstafað til þeirra sem höfðu keypt miða á alla leiki Roma á keppnistíma- bilinu. Einn hinna handteknu hafði ógnað, einum hinna heppnu sem fengu miða, með hnífi til að reyna að komast yfir miðann. Leikur Liverpool og Róma verður leikinn 31. maí og sýndur beint í íslenska sjónvarpinu. Góð matarkaup 1. Háts 11. Skanki 17. Slag 2. Herðakambur 12. Síöa 18. Skanki 3. Hryggur 13. Klumpur 19. Lundir 6. Þríhyrningur 15. Kviöstykki 20. Bringa 7. Hali 16. Kviðstykki 21. Innanlærisvöðvi Faldo vann í Leeds Classic: Kýldi á 690 þúsund kr.! ■ Nick Faldo varð sigurvegari maður, Howard Clark þurfti á Leeds Classic golfmótinu í tvö högg umfram Faldo og varð Englandi í gær. Faldo fór síð- því í öðru sæti. jsta hringinn á 71 höggi en Nick Faldo fékk fyrir vikið íamtals nægðu 276 högg honum um 1S þúsund dollara, eða um :il sigurs í mótinu. Næsti 690 þúsund ísl. krónur. * d - < 4

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.