NT - 15.05.1984, Blaðsíða 22

NT - 15.05.1984, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 15. maí 1984 22 _____________________________*i 1 þjónusta KV^JIItllll IM99HAI11 Loftbitar Brenndur panell Furugólfborö Spónlagðar þiljur Grenipanell Plasthúðaðar þiljur Sandblásinn panell Veggkrossviður 1 Ú S T R É % Ármúla 38 — Reykjavík \ sími 8 18 1b i * imhiii! BARNALEIKTÆKI %. . • 'IÞROTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR SuOurlandsbraul I2. slmi 35HI0 Nýframkvæmdir- húsaviðgerðir Við önnumst ýmiss konar viðhald og við- gerðir á tré og múr, svo sem sprunguvið- gerðir, tröppuviðgerðir, ílagnir í gólf, gler- ísetningar, hurðaísetningar, svo eitthvað sé nefnt. Viðhaldsþjónusta H og K Símar 77591-74775 LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ Tokum að okkur að þatta aprungur ■ •teinvagjum. fogum alkaliskammdir. þattum og ryðvorjum gómul btrujárnsþok Sprungu- íl Upptyungar i iimum (91) 66709 & 24573 þétting Hófum háþróuð amansk þattiefni fra RPM 11 éra reynsla a afnunum har é landi G«rum fósl varðtifboð yður að kostnaðarlausu én skuldbindirtga af yðar hélfu l.átið okkur gera viö RAFKERFIO RAFGE YMASALA RAFSTILLING rafvélaverkstæði Dugguvojri 19 — Slmi 8-49-91 Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 Viðgerðir á heddum og blokkum. Álsuða, pottsuða, stálsuða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum. Öll járnsrníði í byggingariðnaði. Heimasimar: HAUKUR B. GUÐJÓNSSON 84901 Líkamsrækt SUNNA S ÓLBAÐSS TOFA Laufásvegi 17 Sími 25-2-80 Opið Mánudaga — Föstudaga 8 — 23 Sterkar perur Laugardaga 8 — 20 mældar vikulega Sunnudaga 10—19 djúpir og góðir bekkir andlitsljós Verið veikomin bílaleiga Keflavík - Suðurnes Við bjoðum nyia oo sparneytna folksbila oq stationbila. Bílaleigar Reykjanes, Vatnsnesvegi 29 A. Keflavik Simi 92-1Ö81. Heima 92-2377 GRAFA MF 50 VÖRUBÍLL lorpressa Vík Intaniational RENTACAR Opið allan sólarhringinn Sendum bilinrv- Sækjum bílinn Kreditkortaþjónusta. Framkvæmda- þjónustan Handverk Barða- vogi 38 sími 30656 Þið nefnið það - Við framkvæmum það. T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið, Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við flutninga og hvað sem þú þarfnast. Þjónusta allan sólarhringinn. )Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborð Furulistar — Loftaplötur Furuhúsgögn — Loftabitar Harðviðarklæðningar — Inni og eldhúshurðir — Plast og spónlagðar spónaplötur. HAROVIÐARVAL l-R Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111 Húsfélög - Húsbyggjendur Teiknum og skipuleggjum garða. Gerumkostnaðaráætlanirfyrirlóðaframkvæmdir. Vönduð vinna - Hagstætt verð. Teiknistofan Tjarnarbóli Sími27678 Körfubíllinn HM28 Léttur og lipur. Reiðubúinn til þjónustu úti sem inni. Vinnuhæð allt að 9 m. Þéttir hf. Súðarvogi 54. Símar 687330-28280 ÓLI & JÓI S/F Sími 8-65-48 - FR 7869 - Sími 8-65-48 Hreinsum lóðir, skiptum um jarðveg, helluleggjum, útvegum efni. J.R.J. h.f. bifreiðasmiðja Varmahlíð sími 95-6119, 6219. Við lifum í Nútímanum, það er engin spurning, þess vegna erum við eina yfirbyggingafyrirtækið sem bjóðum fast verðtilboð í verkin. Yfirbyggingar, klæðn- ingar og sprautun frá J.R.J. h.f. tryggir gæðin. Við erum með nýjar hugmyndir á nýju ári. Sérhæfum okkur í þjónustu og vinnubíl- um fyrir stofnanir, fyrirtæki og sveitarfé- lög. Eitt símtal og málið er leyst. Geri lek þök pottþétt fyrir næsta vetur með pottþéttu efni. Allt að 300% teygjanleiki í þessu efni sem stenst íslenska veðráttu. Látið þetta undraefni stoppa allan leka og léttið af ykkur áhyggjunum. Látið mig þétta þakið. Vatnsprófa öll þök eftir á. Geri verðtilboð í stór og smá þök. Upplýsingar í síma 91-85347 Magnús. Er stíflað ? Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, bað- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. VIKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavík Sjmi 9Í-37688 Nesvegi 5, Súðavik Sími 94-6972. Afgreiðsla á isafjarðarflugveíli. ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag Verði stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? í nítján, átta, níu og sex náðu í síma og gleðin vex í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég, sími 19896 og 40555. flokksstarf Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík F.F.K. verður með fund þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Sagt frá miðstjómarfundinum 2. Rætt um borgarmál og launamál kvenna 3. Vorferðalag 4. Önnurmál Katfiveitingar. Stjómin

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.