NT - 29.06.1984, Blaðsíða 12

NT - 29.06.1984, Blaðsíða 12
Seljum Harðfisk, ýsuflök, útvatnaðan saltfisk og skötu. Smá og stór lúða og skötuselur. Eyrarfiskur Stokkseyri Utanhússklæðning Eigum á lager kvartssteinshúöaöar, vatnsheldar krossviðsplötur til utanhússklæöningar ásamt öllum fylgihlutum til frágangs þeirra. Falleg og traust klæðning í þremur litum á mjög hagstæðu verði. BYGGING AFELAGIÐ AS H F. Hvolsvelli, símar: 8400, 8382, 8482 LOFTTÆMDAR UMBÚÐIR FRAMLEIÐANDI: B.E. FISKVERKUN GAGNHEIÐI 9, SELFOSSI SÍMI 99—2240 EFNAINNIHALD: Eggjahvlta 83,6% Fita 0.8% Vatn 9,8% Salt 2,2% VÍKURKLETTUR HF. 870 Vík í Mýrdal. Nafnnr. 9257-0177 Sími99-7303 Hjólbarðaviðgerðir Hjólbarðasala Opið frá kl. 8.00 til 19.00 alla virka daga Kvöld- og helgarþjónusta Upplýsingar í bensínsölu Víkurskála Föstudagur 29. júní 1984 12 ANING UNDIR EYJAFJÖLLUM — fimm daga útreiðatúr Hestamannafélagsins Sindra ■ Trússinn var vinsæll í ferðinni enda gott að fá heitan kaffisopa (að minnsta kosti) þegar hin sunnlenska rigning hefur rennbleytt skrokkinn. ■ Nú og þá er líka gott að setjast undir réttarvegg og gæða sér á flatkökum og öðru góðgæti úr nestisboxinu. %mem »«•?! ■ „Ég er nú að reyna þetta, og vonast til að geta haldið því eitthvað áfram“, segir Jón og skellihlær framan í Ijósmyndarann sem ekki var lengi að smella af. Ég er nú að reyna þetta ■ Undir Eyjafjöllum keyrðu NT menn fram á galvaskan hóp útreiða- manna hestamannafélagsins Sindra sem.nær til Mýurdælinga og Eyfell- inga. Þetta var á seinniparti þriðju- dags og hópurinn var á heimleið eftir góða reisu um Landeyjar síðan á sunnudag. Þeir sem lengst áttu að austan úr Skaftafellssýslu höfðu þó lagt af stað á laugardegi og ekki von heimkomu fyrr en á miðvikudag. Næstu helgi var boðað hestamanna- járnsmíði - Nýsmíði Viðgerðif; Sta’g.r'"rdalasnir 0g ö» önnut vatnsforhitarar^ R 8 ,lsmíði og a,menn ^ víðgerðir á búvélum lja /Evars M. Axelssonar ___;;rk 1 Hverageroi FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað með beltið spennt. ||UMFERDAR Irad

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.