NT - 03.07.1984, Page 18

NT - 03.07.1984, Page 18
Útvarp kl. 22.35: Perulaga tónlist mr* - ■■ Vagg og velta ■ Gísli Sveinn Loftsson verð- ur með þátt á Rás 2 í dai>. Þetta er þátturinn Vagg og velta, og er hann milli 2 og 3. Gísli sagði að í þessum þætti væru leikin bæði nýrri og eldri lög, þó aðallega nýleg. Hann bvrjaði vanalega á 2 3 gömlum iögum, en léki síöan lög ai' vinsældarlista Rásarinnar, og reyndi að hafa lög scm væru á uppleið og svo topplögin. „Ný lög sem hafa borist eru skoðuð og það bitustæðasta af þeim spilað. Það er hægt að spila svona 15 lög í þættinum. Eg reyni að blanda þessu þann- ig að úr verði góð uppbygging. íslensk lög spila ég ekki nema nýútkomin. Ég kynni allt- af íslenskar plötur þegar þær koma út. Það hefur viljað svo til að síðustu tvo þriðjudaga hafa reyndar komið út íslensk- ar plötur. Ég spila lítið af eldri íslenskri tónlist. henni eru gerð góð skil í þættinum á eftir, hjá Svavari Gests.“ Hyað starfarðu annars? „Ég er plötusnúður á Hótcl Sögu í Súlnasal. Ég fór þangað af Brodvvay um áramótin. Saga er gamall staður í upp- byggingu, það er verið að fleyta honum hægt og rólega yfir í nýja tímann, og það er gott að vinna þar." ■ Indverjar við draumalcstinu. iðjudagur 3. júlí 1984 18 Á járnbrautaleiðum DRAUMALESTIN ■ í sjónvarpinu í kvöld verð- ur 5. þáttur myndaflokksins Á járnbrautaleiðum. Síðast var farið til Grikklands, cn nú liggur leiðin til Indlands. Þátt- urinn heitir Draumabrautin og í honum er fylgst með ferða- löngum í lestinni frá Jodphur og til Jaipur á Indlandi. Þýð- andi er Ingi Karl Jóhannesson en Óskar Ingimarsson er þulur. ■ David Sylvian er einn þeirra popptónlistarmanna sem orðið Irafa fyrir áhrifum frá Eric Statie. gegn, ekki sérlega vel með farinn. Satie hefur verið í tísku undanfarið og mikið verið gef- ið út af verkum eftir hann á plötum. Meðal popptónlist- armanna sem hafa orðið fyrir áhrifum af tónlist hans má nefna Bill Nelson og David Sylvian. cins og Ravel og Debussy, sern einnig höfðu áhrif á hann. Satie bjó yfir miklu hugrnynda- flugi og var mjög frumlegur. Hann dó 1925. Satic var einrænn, hjó einn og var alveg sérstaklega skrýtinn. Hann hefursennilega ætlað að vera fyrri til að gera grín að fólki en það að honum. Flest laga hans eru samin fyrir píanó, en hann samdi líka einhver sönglög. Debussy út- setti verk eftir liann fyrir hljómsveit, og flciri hafa útsett píanóverk hans fyrir hljóm- sveit. Mikið af tónlist Saties er mjög Ijúf, og það er þó nokkuð rnikill húmor í henni. Hann tekur tónverk að láni og gerir grín að þeim. í Þurrkuðum fóstrum, einu verka hans, kemur Sorgarmars Chopins í Sjónvarp kl. 20.40: Frank Eurillo og viðhaldiö hans. Sjónvarp kl. 21.25: Verðir laganna sjöundi þáttur ■ Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld verður þátturinn um Verði laganna að venju. í síðasta þætti gerðist það helst byssan sem skotiö var með á Renko og Hill fannst, og eftir töluverða leit fannst einnig maður sem þeir tveir töldu að væri morðinginn. Þetta var heróínisti, sauðmeinlaus að því ereinn aflögreglumönnun- unr sem þekkti hann sagði. Það stefnir í spennandi upp- gjör um það hvort maðurinn sé saklaus eöa ekki. Einnig gerðist það að maöur nokkur sent hélt sig vera blóðsugu hengdi sig í fangaklefa í lög- reglustöðinni, en væntanlega dregur það ekki dilk á eftir ser. F tás 2 h 1.14. EZ9 Þáttur um Eric Satie ■ í kvöld inun Sigurður Ein- arsson kynna tónlist franska tónskáldsins Eric Satie í þætti sem ncfnist Perulöguð tónlist. Samkvæmt upplýsingum Guðmundar Jónssonar píanó- leikara fæddist Eric Satie áriö 1866. Hann varmjögsérstæður pe rsó n u I e i k i, h á 1 fge rð u r furðufugl. Hann byrjaði mús- íknám, en hætti því í miðju kafi, en tók svo til við það aftur og kláraði. Hann vann síðan fyrir sér með því aö spila á píanó á veitingahúsum, og samdi einnig tónlist. Satie kom með ntargar nýjar hugmyndir í tónsmíöum sínum. í gerð tónverka og í útsetningu. Hann gcröi til- raunir með ýmiskonar takta og taktleysi. Ung tónskáld flykkt- ust um hann og hann vakti miklar deilur. sem enn þann dag í dag eru vart hjaðnaðar. Nöfnin á lögum hans og tónsmíðum eru mörg rnjög undarleg, eins og Perulöguð tónlist og Þurrkuð fóstur. Hann hafði áhrif á tónskáld útvarp Þriðjudagur 3. júlí 7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Maröar Arna- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Jerútti heimsækir Hunda- Jens“ eftir Cecil Bödker Stein- unn Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikár. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 „Sælt er að eiga sumarfrí" Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga -2. þáttur Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Vikings Sigriöur Schiöth les (3). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóníu- hljómsveitin i Liege leikur Rúm- enska rapsódíu nr. 1 eftir Georg- ■es Enesco; Paul Strauss stj. 14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir, 16.20 (slensk tónlist Sinfóniuhljóm- sveit islands leikur „Á krossgöt- um“, svitu eftir Karl O. Runólfsson; Karsten Andersen stj. / Guðmund- ur Jónsson syngur lög eftir Knút R. Magnússon. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó / Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Jo“, tónverk eftir Leif Þórarinsson; Alun Francis stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeins- son segir börnunum sögu. (Áður útv. í júní 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (3). 20.30 Horn unga fólksins i umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Brjóstnálin Jóna I. Guðmundsdóttir les frá- sögu eftir Þórhildi Sveinsdóttur. b. Alþýðukórinn syngur Stjórnandi: Dr. Hallgrimur Helgason. c. is- lenskar stórlygasögur Eggert' Þór Bernharðsson les úr sáfni Ólafs Daviössonar. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um ísland 5. þáttur: ísafjarðarsýsla sumarið 1887 Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð asýnd" eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sina (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Perlulöguð tónlist" - Síðari hluti Sigurður Einarsson heldur áfram að kynna tónlist eftir Eric Satie. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur. Síma- tími. Spjallað við hlustendur um ýmis mál liðandi stundar. Músík- getraun. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson. Asgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sinu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjóm- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið við vitt og 006141 í heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátf- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Þriðjudagur 3. júlí 19.35 Bogi og Logi Pólskur teikni myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A járnbrautaleiðum 5. Draumabrautin Breskur heimilda- myndaflokkur i sjö þáttum. i þess- um þætti er fylgst með ferðalögum i lestinni frá Jodphur til Jaipur á Indlandi. Þýðandi IngiKarlJóhann- esson. Þulur Óskar ingimarsSon. 21.25 Verðir laganna Sjöundi þáttur. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Ut á mölina Þáttur um sumar- umferðina með viðtölum við veg- farendur. Umsjónarmaður Óli H. Þórðarson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.