NT - 16.08.1984, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 16. ágúst 1984 16
Vaxtaákvarðanir bankanna
-gildafrá 13. ágúst-
- ársvextir % -
Innlán
Sparisjóðsbaekur
Spanreiknmgar:
mei tveggja manaða uppsogn
með þriggja manaða uppsogn
með f jogurra manaða uppsogn
með fimm manaða uppsogn
með sex manaða uppsogn
með tólf manaða uppsogn
með atjan manaða uppsógn
Sparisjóðsskirteini
til sex manaða
Verðtryggðir reikningar:
Alþyðu- Búnaðar- Iðnaðar-
banki banki banki
Lands- Samvinnu- Utvegs- Verslunar-
banki banki banki banki
18%
19% •
20% •
22% •
23% •
21% *
24%»
þriggja mánaða binding 2% 0% 4% 2% 3% 2%
sex mánaða binding 4.5% 4,5% 6.5% 4% 6% 5%
Avisanareikningar 15% 5% 12% 9% 7% 7% 12%
Hlauparaikningar Inniendir gjaldeyrisreikningar: 7% 5% 12% 9% 7% 7% 12%
i Bandartkjadollurum 9.5% 9,5% 9,5% 9.5% 9.5% 9,5% 9.5%
i Sterlmgspundum 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5%
t vestur-þyskum mörkum 4% 4% 4% 4% 4% 4% 4%
i donskum krónum 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9.5%
Utlan Almennir vixlar, lorvextir 22% 22% 22,5% 22% 22,5% 20,5% 23%
Viðskiptavixlar, torvextir 23%
Almenn skuldabret 24.5% 25% 25% 24% 26% 23% 25%
Vlðskiptaskuldabrél 28%
Yllrdráttur a hlaupareikning 22% 21% 22% 21% 22% 26% 23%
Verðtryggðlán: allt að 2 Vj ari 4% 9% 7% • 8% 8% 8%
alltað3arum 7,5%
Iengiren2 War Iengrien3ar 9% 5% 10% 9% 10% 9% 9%
Aturðalan óbreytl. Drattarvextir hækka i 2,75% á manuði frá 1. september.
■ Vextir reiknast tvisvar i iri
• Vextir reiknast f|orum sinnum á ari
X Gera ma bonusreikning, sem i raun er sex manaða reikningur, að tólf manaða reikning með þvi að framlengja reikninginn, en þa
greiðast 24,5% vextir allan timann.
Gengisskráning 15. ágúst 1984 kl. 09.15
Bandaríkjadollar Sterlingspund Kaup 31.070 41.160 Sala 31.150 41.266 23.878
Kanadadollar 23.817
Dönsk króna 2.9721 2.9798 3.7724
Norskkróna 3.7628
Sænsk króna 3.7308 3.7404
Finnskt mark 5.1517 5.1650
Franskur franki 3.5287 3.5378 0.5371
Belgískur franki BEC 0.5357
Svissneskur franki 12.8937 12.9269
Hollensk gyllini 9.6095 9.6343
Vestur-þýskt mark 10.8296 10.8574
Itölsk líra........................ 0.01757 0.01762
Austurrískur sch.................... 1.5423 1.5463
Portúg. escudo...................... 0.2080 0.2085
Spánskur peseti..................... 0.1910 0.1915
Japansktyen........................ 0.12887 0.12920
írskt pund..........................33.379 33.464
SDR (Sérstök dráttarréttindi).......31.6293 31.7106
Belgískur franki.................... 0.5230 0.5244
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
DENNIDÆMALAUSI
„Mamma verður hrifin að fá þau þessi. Þau lykta
alveg eins og skítalyktareyðir."
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla
apóteka i Reykjavík vikuna 10.
ágúst til 16. ágúst er í Borgarapó-
teki. Einnig er Reykjavíkurapótek
opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudag.
Lækhastofur eru lokaðar á lau§ar:
dögúm og helgidögum, en hægt er aö
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspitalans alla virka dagð'
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Sími 29000 'Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla vlrka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(simi 81200), en frá kl. 17 tihfcl. 8
næsta morguns í síma 21230 (lækn-
avakt). Nánari upplýsingar' um lyfi
abúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar i símsvara 18888.,,
Neyðarvakt Tannlæknáfélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og'
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartima búða. Apótekin skiptast
á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið f-því apóteki sem sér um
þessa vörslú. til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kf' 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445. ^
Apotek Keflavíkur: Opiö virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og-
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
. 19 OOO
•GNBOOfll
Frumsýnir
Óskarsverðlaunamyndina
Fanny og Alexander
INGMAR BERGMANS
NYE MESTERVÆHK
AröXANDER
Nýjasta mynd Ingmars Bergman,
sem hlaut fern Óskarsverðlaun
1984: Besta erlenda mynd ársins,
besta kvikmyndataka, bestu
búningar og besta hönnun.
Fjölskyldusaga frá upphafi
aldarinnar kvikmynduö á svo
meistaralegan hátt, að kimni og
harmur spinnast saman i eina
frásagnarheild, spennandi frá
upphafi til enda. Vinsælasta mynd
Bergmans um langt árabil. Meðal
leikenda. Ewa Fröhling, Jarl Kulle,
Allan Edwall, Harriet Anderson,
Gunnar Björnstrand, Erland
Josephson. Kvikmyndataka: Sven
Nykvist.
Sýnd kl. 5 og 9
Times Square
Bráðskemmtileg músikmynd um
tvær ungar dömur og ævintýri þeirra
í New York. Aöalhlutverk: Trini
Alvarado - Robin Johnson, Tim
Curry. Tónlist flutt af Roxy Music-
Gary Numan og Lou Reed o.fl.
Endursýnd kl. 3.
Cannonbal Run
Endursýnum þessa skemmtilegu
amerísku litmynd með Roger
Moore - Burt Rainolds - Dom De
Luise-Dean Martin - Jack Elam
og fleirum, en Cannonbal Run li
verður sýnd bráðlega.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
í eldlínunni
Aðalhlutverk: Nick Nolet, Gene
Hackmann og Joanna Cassidy
Sýnd kl. 9
48 stundir
Hörkuspennandi sakamálamynd
með kempunum Nick Nolte og
Eddie Murphy i aðalhlutverkum.
Þeir fara á kostum við að elta uppi
ósvífna glæpamenn.
Myndin er í
Leikstjóri Walter Hill
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Hasarsumar
Bráðskemmtileg bandarisk
gamanmynd um unglinga sem eru
að skemmta sér í sumarleyfinu. i
Aðalhlutverk: Michael Zelmiker og
Karen Stephen.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,
9.15 og 11.15
Ziggy Stardust
DAVJD
BCWJ£
IN
Hámark ferils David Bowie sem
Ziggy Stardust voru síðustu
tónleikar hans í þessu gerfi, sem
. haldnir voru I Hammersmith Odeon
í London 3. júlí 1973 og það er
einmitt það sem við fáum að sjá og
heyra i þessari mynd. Bowie hefur
sjálfur yfirfarið og endurbætt ■
upptökur sem gerðar voru á þessum
tónleikum.
Sýnd kl. 3,5,9 og 11
Atómstöðin
Hin frábæra kvikmynd byggð á
skáldsögu Halldórs Laxness. Eina
íslenska myndin sem valin hefur
verið á kvikmyndahátíðina I
Cannes. Aðalhlutverk: Tinna
Gunnlaugsdottir og Gunnar
Eyjólfsson. Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson
Sýnd kl. 7
A-salur j
Einn gegn öllum
Hún var ung falleg og skörp á flótta
undan spillingu og valdi. Hann var
fyrrum atvinnumaður í íþróttum -
sendur að leita hennar
Þau urðu ástfangin og til að fá aö
njótast þurfti að ryðja mörgum úr
vegi.
Frelsið var dýrkeypt - Kaupverðið
var þeirra eigið líf.
Hörkuspennendi og margslungin
ný bandarísk sakamálamynd. Ein af
þeim albestu frá Columbia.
Leikstjóri: Tayler Hackford (An
Officer and a Gentleman)
Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff
Bridges, James Woods, Richard
Widtnark
nn | DOLBY stereo |
Sýndkl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hækkað verð.
SALURB
Maður, kona og barn
Hann þurfti að velja á milli sonarins
sem hann hafði aldrei þekkt og konu
sem hann hafði verið kvæntur i 12
ár. Aðalhlutverk Martin Sheen,
Blythe Danner.
Ummæli gagnrýnenda:
„Hún snertir mann, en er laus við
alla væmni" (Publishers Veekly)
„Myndin er aldeilis frábær" (Brit-
hish Booksellers)
Sýnd kl. 5 og 9.
Educating Rita
Sýnd kl. 7
Einn gegn öllum
Sýnd kl. 11.05.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
AIISTORBfJABRin
Simi 11384
* Salur 1 J
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Frumsýnum gaman-
mynd sumarsins
Ég fer í fríið
(National Lampoon’s
Vacation)
$
Bráðfyndin ný, bandarisk gaman-
mynd i úrvalsflokki. Mynd þessi var
sýnd við metaðsókn í Bandaríkjun-
um á sl. ári
Aðalhlutverk: Chevy Chase (sló í
gegn í „Caddyschak")
Hressileg mynd fyrir alla fjölskyld-
una
fsl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
*******************
I Salur 2 I
★★★★★★★★★★*★**★****
10
K>
Hin heimsfræga gamanmynd með
Bo Derek og Dudley Moore.
Endursýnd kl. 9 og 11
Breakdance
Vinsæla myndin um Breakæðið.
Æðisleg mynd.
ísl. texti
Sýnd kl. 5 og 7
HASKOLABÍO
SJMI22140
Local Hero
Afarskemmtileg og vel gerð mynd
sem alls staðar hefur hlotið mikið lof
og sókn. Leikstjóri: Bill Forsyth.
Tónlist: Mark Knopfler.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster og
Peter Riegert.
Sýnd kl. 9 og 11
Beat Street
Sýnd kl. 5 og 7
Rithöfundur eða hvað?
Rithöfundurinn Ivan (Al Pacino) er
um það bil að setja nýtt verk á
fjalirnar svo taugarnar eru ekki upp
á það besta, ekki bætir úr skák að
seinni konan tekur upp á að flandra
út um allan bæ og afleiðingamar
láta ekki á ser standa. Bóndinn situr
uppi með fimm bórn, þar af fjögur
frá fyrra hjónabandi hennar.
Grátbrosleg comedy/drama frá
Twentieth Century Fox. Isl. texti.
Aðalhlutverk: Al Pacino, Dyan
Cannon, Tuesday Weld
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5,7,9, og 11
Utlaginn
Islenskt tal
Enskur texti
Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og
föstudögum kl. 7
TÓNABÍÓ
Simi 31182
NUERDENHER!
FIIMEÚ DEREB HELT TORSKELUQ FM
AÚDKE FILM-0ERIKKEER
HEU S0MDENNE!
JUtfurirPflWM
OG D€
SK0R6 RTDD6RC
b Monty Python og
/ rugluðu riddararnir
(Monty Python and the Holy Grail)
Önnur kvikmynd sem er algjörlega
frábrugðin sumum þeirra kvikmynda
sem eru ekki alveg eins og þessi
kvikmynd er.
Blaðaummæli: „Best fannst mér
þeim takast upp i Holy Grail þar sem
þeir skopuðust að Arthúri konungi
og riddurum hans“ S.A. Dagblaðið
Vísir
Aðalhlutverk Monty Python
Hópurinn
Leikstjórar Terry Jones og Terry
Gllllam
Endursýnd kl. 5 og 7
Tímabófarnir
(Time Bandits)
Sýnd kl 9
Sími78900
SALUR 1
Frumsýnir grinmyndina
Allt á fullu
ANO ASSOiUTILV
OUTRACIOULI
(Private Popsicle)
Það er hreint ótrúlegt hvað þeim
popsicle vandræðabelgjum dettur I
hug, jafnt í kvennamálum sem öðru.
Bráðfjörug grínmynd sem kitlar
hláturtaugarnar.
Þetta er grinmynd sem segir sex
Aðalhlutverk: Jonathan Segall,
Zachi Noy, Yftach Katzur
Leikstjóri: Boaz Davidson
Sýnd kl. 5,7,9,11
Bönnuð innan 12 ára
SALUR2
í kröppum leik
ROGER MOORE
ROD
STEIGER
ELLIOTT
GOULD
ANNE
ARCHER
&r'ÍNAKF.D*"'V ■
FACE
SIDNEY SHELDON S-..- . -
DAVID MEDISON . ART CARNEY
... OAVIDOURFINKEL . . . WIUIAM FOSSER
. RONY YACOV „MICHAEL J LEWIS
MENAHEM GOLAN . - YORAM OLOBUS
, ... BRYAN FORBES
Splunkuný og hörkuspennandi úr-
valsmynd byggð á sögu eftir Sidney
Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem
una góðum og vel gerðum spennu-
myndum. Aöalhlutverk: Roger
Moore, Rod Steiger, Elliott Gould,
Anne Archer. Leikstjóri: Bryan
Forbes.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
SALUR3
Hrafninn flýgur
Ein albesta mynd sem gerð hefur
verið á islandi.
Aðalhlutverk: Helgi Skúlason,
Flosi Ólafsson, Egill Ólafsson
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5,7.05 og 9
Skólaklíkan
Sýnd kl 11.05
SALUR4
Hetjur Kellys
Sýnd kl. 5,10.15
Einu sinni var í
Ameríku II
Sýnd kl. 7.40
LAUGARÁS
Hitchcock hátíð
Glugginn á bakhliðinni
JAMES STEWART
IN ALFRED HITCHCOCK'S
•REAR WíNDOW
Við hefjum kvikmyndahátíðina á
einu af gullkornum meisfarans,
Glugginn á bakhliðinni. Hún var
frumsýnd árið 1954 og varð strax
feiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekki
unaðslegan hrylling á meðan þú
horfir á Gluggann á bakhliðinni, þá
hlýtur þú að vera dauður og dofinn,"
sagði Hitchcock eitt sinn. Og
leikendurnlr eru ekki af lakari
endanum. AðalhluNerk: James
Stewart, Grace Kelly, Thelma
Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn:
Alfred Hitchcock.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Miðaverð kr. 90