NT - 15.11.1984, Blaðsíða 26
Fimmtudagur 15. nóvember 1984 26
Undankeppni HM í knattspyrnu:
Markahátíð Englendinga
- unnu Tyrki 8*0 í gær
■ Englendingar efndu til
mikillar markaliátíðar í Istan-
búl í Tyrklandi í gær, þegar
landslið þeirra í knattspyrnu
mætti Tyrkjum í undankeppni
HM í knattspyrnu. Úrslitin
urðu 8-0, og hefði sigurinn
getað orðið stærri. „Ég hélt að
liðið mundi aldrei ná að vinna
landsleik 8-0 undir minni
stjórn. En það var takmarkið
að skora sem fyrst til að þagga
niður í áhorfendum, og það
tókst. Annars hefði þetta getað
orðið erfitt. Og liðið stóð sig
frábærlega, en við léttum á
pressunni þegar þetta var orðið
öruggt. Við hefðum getað farið
í tveggja stafa tölu,“ sagði
Bobby Robson landsliðsein-
valdur Englendinga eftir leik-
inn.
Englendingar eru nú efstir í
þriðja riðli undankeppni HM í
Úrslit
Pólland:
IJrslil í I. deild:
Wroclaw-Wisla Kraká .... 2-1
Gornik-Radomiak .... 2-6
Legia Varsjá-Sosnowiec .. 1-0
LKS-Lodz-Szczecin ... 0-0
Walbrzycb-Chorzow...... 2-1
Lublin-Legia Gdansk.... 0-0
Gdynia-Lech Poznan..... 0-1
Katowice-Widzew Lods... 1-0
Slaöa efstu liða:
Legia Varsjá 13..........19
Gornik 12 ...............17
Lech Poznan 13 ..........17
Widzew Lodz 13...........16
Sosno 13 ................14
Katowice 13 .............14
Ungverjaland:
Úrslit í 1. deild:
Pecs-Debrecen.......... 1-2
Budapest-Eger ......... 2-1
Ferencvar-Csepel ...... 1-1
Zalaegers-Ujpest ...... 1-1
Tatabanya-Haladas...... 0-0
MTK UM-Raba Eto........ 3-1
Bekescsaba-Vasas....... 0-1
Videoton-Szeged ........ 1-0
Staða efstu liða:
Videoton 11 ............. 17
Debrecen 11 .............15
Ðudapest Hon 11 .........14
Tatabanyall ......... 13
MTK UM 11................13
Frjálsar íþróttir;
■ Þrjátíu og sjö heimsmet í
frjálsum íþróttum voru sett eða
jöfnuð árið 1984, samkvæmt
tölum sem gefnar voru upp í gær
á þingi Alþjóðafrjálsíþrótta-
sambandsins í Indianapolis.
Af þessum 37 eru 14 sett af
sovéskum íþróttamönnum, og
stærstan þátt á þar stanga-
stökkvarinn Sergei Bubka, sem
setti fjögur heimsmet í stang-
arstökki í maí, júní, júlí og
ágúst.
Þrjú heimsmet voru sett af
bandarískum íþróttamönnum,
Mary Decker í 2000 metra
hlaupi kvenna, Evelyn Ashford
í 100 metra hlaupi kvenna og
boðhlaupssveit Bandaríkja-
manna í 4x100 metra hlaupi
karla á Ólympíuleikunum í
Los Angeles.
Ótalið er þó heimsmet Zolu
Budd, sem hún setti 5. janúar í
knattspyrnu, með 4 stig eftir
tvo ieiki, og samanlögð marka-
tala eftir þennan stórsigur og
5-0 sigurinn gegn Finnum á
dögunum er 13-0! „Það léttasta
■ John Barnes skoraði tvö í
gær
Frakkland:
■ Nantes náði forystunni í
frönsku 1. deildarkeppninni í
knattspyrnu í fyrrakvöld, er
liðið vann góðan útisigur á
Toulouse, 3-1. Á meðan gerði
Bordeaux 2-2 jafntefli við
Strasbourg á útivelli. Nantes
hefur því eins stigs forystu á
Bordeaux nú, en liðin hafa
talsverða forystu á önnur lið.
Úrslit í fyrrakvöld:
Strasbourg-Bordeaux ... 2-2
Toulouse-Nantes......1-3
Sauchaux-Auxerre.....2-1
Lens-Metz............0-0
Monaco-Brest.........0-0
Nancy-Toulon.........0-2
Racing Paris-Bastia .... 0-0
Laval-Paris SG ..........0-0
500 metra hlaupi kvenna. -
Pað hefur ekki verið staðfest
vegna þess að þá var hún þegn
Suður-Afríku, sem ekki er
viðurkennt ríki innan íþrótta-
hreyfingarinnar í heiminum
vegna kynþáttamisréttis. Zola
hljóp þá á 15:01,83 mín.
Reyndar setti Zola allra í-
þróttamanna flest heimsmet á
síðasta ári, en heimsmet ung-
linga teljast ekki með og hún
■-setti 7 slík. Tvö þeirra voru
fullgild í flokki fullorðinna og
sett eftir að hún varð breskur
ríkisborgari og því staðfest.
Að minnsta kosti þrjú heims-
metanna á listanum eru í hættu,
þ.e. að þau verði ekki staðfest
eða verði ógilt. Alþjóðafrjáls-
íþróttasambandið hikaði við að
staöfesta tvö met, met Fern-
ando Mameda frá Portúgal í 10
þúsund metra hlaupi, og 5000
er búið, nú er það erfiða eftir“,
sagði Robson ennfremur.
Þetta cr stærsti sigur Eng-
lendinga í landsleik síðan þeir
unnu Luxemborg 9-0 1982, og
aðeins einu sinni hefur lið Eng-
lendinga unnið sigur stærri en
þessa tvo, gegn Bandaríkjun-
um í New York 1964, 10-0.
Bryan Robson landsliðsfyrir-
liði var atkvæðamikill í
leiknum, skoraði þrennu, og
reið á vaðið með fyrsta markinu-
Robson skoraði með skalla eft-
ir 13 mínútna leik, John Barnes
gaf fyrir og Viv Anderson nikk-
aði áfram til Robsons. Fjórum
mínútum síðar skoraði Tony
Woodcock eftir varnarmistök,
og Robson skoraði 3-0 á 45.
mínútu eftir að Williams hafði
skotið hörkuskoti í stöng.
Þannig var staðan í hálfleik.
{ síðari hálfleik hafði Tyrk-
land upp á enn minni knatt-
spyrnu að bjóða, og John Barn-
es skoraði tvö mörk í röð. Fyrst
Marseille-Lille .........2-0
Rouen-Tours .............0-0
Greinilega frekar dauf
umferð, helmingur leikjanna
markalaust jafntefli. Nantes er
efst með 28 stig, Bordeaux
hefur 27, Auxerre og Metz 20
stig hvort, og Toulon 19.
■ Sergei Bubka
metra hlaup norsku stúlkunnar
Ingrid Kristiansen.
Alþjóðafrjálsíþróttasam-
bandið, IAAF, taldi að um
ólöglega mælingu vallar hefði
getað verið að ræða í máli
Mameda, og það að Kristian-
sen hljóp með áberandi auglýs-
ingu á búningi sínum vafðist
fyrir þeim sem um metið fjöll-
uðu. Þriðja metið sem er í
hættu er heimsmet sovésku
stúlkunnarTatyönu Kazankinu
í 300 metra hlaupi, sem sett var
í Leningrad seint í ágúst. Sov-
éska stúlkan neitaði að gangast
undir lyfjapróf eftir hlaupið og
var samstundis sett í keppnis-
bann af sovéska frjálsíþrótta-
sambandinu.
Af þeim 37 heimsmetum sem
sett voru voru 23 sett af körlum,
14 af konum.
Flest metin voru Sovét-
skoraði liann viðstöðulaust úr
vítateignum eftir fyrirgjöf
Robsons, á 4. mínútu síðari
hálfleiks, og náði síðan að ýta
boltanum yfir línuna á 56. mín-
útu eftir mikla baráttu í víta-
teignum við markvörðinn
Duran, 5-0. Robson skoraði
sjötta markið með föstu skoti
eftir að hafa vaðið upp allan
völlinn eftir þríhyrningaspil
með Ray Wilkins, og Wood-
cock skoraði 7-0 eftir að hafa
leikið á markvörðinn og varn-
armann eftir góða stungu
Andersons.
Þá fengu Tyrkir sitt fyrsta
færi, á 85. mínútu, en Shilton
sem hefði eins getað verið í
hjólastól fram að þessu því
ekkert var að gera, varði vel
frá Keser. Undir eins geystust
Englendingar upp völlinn, og
Anderson skoraði með skalla
eftir hornspyrnu Barnes.
Lið Englands: Peter Shilton,
Viv Anderson, Ken Sanson,
Steve Williams (Gary Stevens
á 69. mín), MarkWright,Terry
Butcher, Bryan Robson, Ray
Wilkins, Peter Withe, Tony
Woodcock (Trevor Francis á
69. mín) John Barnes.
Fyrrum landsliðsþjálfari V-
Þýskalands, en nú Tyrklands
Jupp Derwall, var óánægður
að leikslokum: „Við gáfum
þeim 6 mörk. Menn verða að
læra að gegn svona liði verður
ekki leikið á venjulegan hátt.“
EM-U 21 árs:
Spánn vann
■ Spánverjar unnu Skota í
fyrri leik þjóðanna í undan-
keppni EM landsliða undir
21 árs í knattspyrnu í fyrra-
kvöld í Dundee 2-0. Þar með
eru Spánverjar orðnir efstir
í riðlinum, en þar eru íslend-
ingar með þriðja lið.
Mörk Spánverja í leiknum
skoruðu Eloy á 24. mín og
Beguiristain á 90. mínútu.
Staðan i riðlinum:
Spánn ...... 1 1 0 0 2-0 2
Skotland ..... 21011-2 2
ísland ..... 10 0 10-10
manna 14, A-Þjóðverjar settu
5, Bandaríkjamenn og Portú-
galir 3 hvor þjóð, Ástralir,
Kínverjar og Bretar 2 hver
þjóð, Mext'kó, V-Þýskaland,
Noregur, Búlgaría, Tékkó-
slóvakía og Frakkland áttu 1
met hver þjóð.
Tuttugu og tvö metanna voru
í hlaupa og göngugreinum, 17
kvenna og 5 karla, og 15 í
köstum og stökkum, 6 kvenna
og 9 karla.
Barnsley vann
■ Einn leikur var í 2.
deild ensku knattspyrn-
unnar í fyrrakvöld. Barn-
sley vann Sheffield Unit-
ed 1-0 á heimavelli.
18með 12 rétta
■ í 12. leikviku Get-
rauna komu fram 18 seðl-
ar með 12 réttum leikjum
og var vinningur Ivrir
röðina kr. 27.475.00.
Með 11 réttar voru 399
raðir og var vinningur
fyrir hverja röð kr. 531.00
Nantes náði
forystunni
37 heimsmet
- setteða jöfnuð 1984
■ Bryan Robson fyrirliði enska landsliðsins skoraði þrennu gegn
Tvrkjum.
Handbolti:
Þrír í fyrstu
deild í kvöld
Víkingur-Stjarnan í höllinni
■ í kvöld eru þrír leikir í
fyrstu deild karla í handknatt-
leik, tveir í Laugardalshöll og
einn í Digranesi í Kópavogi.
Handboltinn er nú kominn á
fulla ferð, eftir allmikla töf
skyldi afskrifa Kópavogsmenn,
þeir eru baráttuglaðir og allt
getur gerst. Valsmenn eru lík-
legir til að verða í toppbarátt-
unni, en eru þó enn nokkuð
óskrifað blað.
Páll ÓlafssOn og Páll Björgvmsson. Lið þeirra mætast í kvöld.
vegna verkfalls BSRB.
Leikirnir í Höllinni verða að
líkindum æði spennandi. Þrótt-
ur og KR mætast klukkan
20:15, og virðist þar vera á
ferðinni fyrsta uppgjör milli
þessara liða, sem eru líkleg til
að vera í baráttunni um sæti í
fjögurra liða úrslitunum, en
líklega þó aðeins annað þeirra.
Úrslitin í kvöld verða því mikil-
væg fyrir framhaldið. Klukkan
21:30 mætast svo Víkingur og
Stjarnan, og verður fróðlegt að
sjá hvernig Stjörnumönnum
gengur í baráttu við Víkinga.
Bæði þessi lið hafa leikið í
fjögurra liða úrslitum síðastlið-
in tvö ár og eru líkleg til að
verða þar einnig í vor.
Nýliðar Breiðabliks mæta
Valsmönnum í Digranesi
klukkan 20.00. Breiðabliks-
menn töpuöu fyrsta leik sínum
í mótinu fyrir nýliðum Þórs og
þykja nú líklegir til að vera í
botnbaráttunni. En enginn
Úrvalsdeild
í kvöld
■ I kvöld er einn lcikur í
úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik. IS og Njarövík keppa í
íþróttahúsi Kennaraháskól-
ans. Leikurinn hefst klukkan
20:15. Fyrir hann eru Njarð-
víkingar í efsta sæti úrvals-
deildarinnar með 8 stig eftir
5 leiki, en IS hefur ekkert
stig eftir 3 leiki.
Karate
■ Héraðasmót UMSK í kar-
ate 1984 fer fram í íþrótta-
húsinu í Garðabæ laugardag-
inn 17. nóv.kl. 13.30-15.30.
íþróttafélögin Stjarnan,
Gerpla og UBK standa að
mótinu. Aðgangsevrir er kr.
70.-