NT - 23.11.1984, Blaðsíða 22
Föstudagur 23. nóvember 1984 22
Gengisskráning nr. 225 - 22. nóv. 1984 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar...................39.250 39.360
Sterlingspund......................48.621 48.757
Kanadadollar.......................29.816 29.900
Dönsk króna..................i..... 3.6367 3.6469
Norsk króna........................ 4.5076 4.5202
Sænsk króna........................ 4.5706 4.5834
Finnskt mark....................... 6.2830 6.3006
Franskur franki.................... 4.2824 4.2944
Belgískur franki BEC............... 0.6522 0.6540
Svissneskur franki ................15.8202 15.8646
Hollensk gyllini...................11.6400 11.6726
Vestur-þýskt mark..................13.1403 13.1771
ítölsk líra........................ 0.02114 0.02120
Austurrískur sch .................. 1.8704 1.8756
Portúg. escudo..................... 0.2430 0.2437
Spánskur peseti...................... 0.2342 0.2348
Japansktyen.......................... 0.16109 0.16154
írsktpund..........................40.820 40.934
SDR (Sérstök dráttarréttindi)21 /11 .39.2891 39.3989
Belgískur franki BEL............... 0.6490 0.6508
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
Vaxtatafla
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meðþriggjamán.
uppsögn
meðsex mán.upps.
meðtólfmán.upps.
meðátjánm. upps.
Sparisjóðsskírteini
tilsexmánaða
Verðtryggðir reikn.:
þriggja mán. bind.
sex mán. binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikningar
Útlán
Almennirvíxlar.forv.
Viðskiptavíxlar, forv.
Almennskuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdrátturáhl. reikn.
Innlán
Sparisj.b.
Sparireikningar:
meðþriggjam.upps.
meðsexm.upps.
meðtólfmán. upps.
Sparisj.skírteini
tilsexmánaða
Verðtryggðir reikn:
þriggjamán. binding
sexmán. binding
Ávísanareikn.
Hlaupareikn.
Útlán
Alm.víxlar, forv.
Viðskiptavíxlar, forv.
Almennskuldabréf
Viðskiptaskuldabréf
Yfirdrátturá hlaupar.
Alþ,- Bún,- Iðn,- Lands-
banki banki banki banki
17% 17% 17% 17%
20% + 20% + 20% + 20% +
24,5% + 24,5% + 23% +
25,5% + 27,5+ X 24,5% +
24,5% + 24,5% + 24,5% +
3% 3% 2% 4%
5,5% 6,5% 6,5% 6,5%
15% 12% 12% 12%
9% 12% 12% 12%
23% 23% 24% 23%
24% 24% 24%
26% 26% 26% 25%
28%
25% 24% 26% 24%
Samv,- Útvegs- Versl.- Spari-
banki banki banki sjóðir
17% 17% 17% 17%
20% + 20% + 20% + 20% +
24.5% + 23% + 24,5% + 24,5% +
★ 24,5% + ★
24,5% + 24,5% + 24,5% + 24,5% +
2% 3% 2% 4%
7% 6% 5% 6,5%
12% 12% 12% 12%
9% 12% 12% 12%
24% 22% 24% 24%
23%
26% 25% 26% 26%
28% 28% 28%
26% 26% 25% 25%
+ Vextir reiknast tvisvar á ári
x Gera má bónusreikning að tólf mánaða reikning, en þá greiðast
26% vextir allan tímann.
★ Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga
nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir með stighækkandi
vöxtum, að 12 mánaða reikningum, sem bera þá 25,5% vexti.
Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lifeyrisþega, eru
verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Innlendir gjaldeyris-
reikningar bera alls staðar sömu vexti: í Bandaríkjadollurum,
Sterlingspundum, og dönskum krónum 9,5%, í vestur-þýskum
mörkum 4%.
Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að
2,5 ár 7%, til lengri tíma 8%.
Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði.
Lánskjaravísitala i nóvember er 938 stig.
Apótek og læknisþjónusta
Kvöld-, nætur- og helgldaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 23. til 29. nóvember er í
Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er
Apótek Austurbæjar opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar á laugar-
dögum og helgídögum, en hægt er að
ná sambandi við lækna á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga
kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá
kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Borgar-
spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8
næsta morguns í síma 21230
(læknavakt).Kvöldvakt er alla virka
daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar-
dögum, sunnudögum og almennum
frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00
og frá 17.00-22.00 síðdegis. Simi
bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán-
ari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar f sim-
svara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fs-
lands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10 til
kl. 11 f.h.
Heilsugæslustöðin á Seltjarnar-
nesi: Kvöldvaktir eru alla virka
daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á
laugardögum og sunnudögum er
bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími
bakvaktar er 19600 á Landakoti.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek
og Norðurbæjar apótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til
skiptis annan hvern laugardag kl.
10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i þvf apóteki sem sér um
þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
19 ooof55:
IGNBOOUI
Frumsýnir
Hörkutólin
Dulnefni „Villigæsir"
LEWIS COLLINS
LEE VAN CLEEF
ERNEST BORGNINE
KLAUS KINSKI
Æsispennandi ný Panavision-
litmynd, um hörkukarla sem ekki
kunna að hræðast, og verkefni
þeirra er sko hreint enginn
barnaleikur. Lewis Colllns, Lee
Van Cleef, Ernest Borgnine,
Mimsy Farmer, Klaus Kinski
Leikstjóri: Anthony M. Dawson
Myndin er tekin í Dolby stereo
íslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Hækkað verð
Cros Cpeeil
Sýnd kl. 7
Óboðnir gestir
Dularfull og spennandi ný bandarisk
litmynd, um furðulega gesti utan ur
geimnum, sem yfirtaka heilan bæ.
Paul Lemat, Nancy Allen, Michael
Lerner
Leikstjóri: Michael Laughlin
islenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
r
i
1
Islenskur texti
Bönnuð innan12ára
Sýnd kl. 3.10,5.10,9,10,11.10
Einskonar hetja
Spennandi og bráðskemmtileg ný
litmynd, með Richard Pryor sem
fer á kostum, ásamt Margot Kidder
Leikstjóri: Michael Pressman
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05,7.05,11.05
Rauðklædda konan
Sýnd kl. 5.05 og 9.05
Kúrekar norðursins
Ný íslensk kvikmynd, allt í fullu fjöri
með „Kántry“ musik og gríni
Hallbjörn Hjartarson, Johnny
King
Leikstjórn: Friðrlk Þór Frlðriksson
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15
Siðustu sýningar
Hækkað verð
Æ
J
ÞI<)DI t IKHl.'SID
Skugga-Sveinn
eftir Matthias Jochumsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Tónlist: Jón Ásgeirsson
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikstjóri: Brvnja Benediktsdóttir
Leikendur: Arni Tryggvason, Ása
Svavarsdóttir, Baldvin Halldórsson,
Bjarni Steingrímsson, Björn
Karlsson, Borgar Garðarsson,
Börkur Bragi Baldvinsson, Erlingur
Gíslason, Hákon Waage, Jón
Gunnarsson, Karl Ágúst Úlfsson,
Ketill Larsen, Pálmi Gestsson,
Pétur Einarsson, Randver
Þorláksson, Sigmundur örn
Arngrimsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Sigurður Sigurjónsson,
Stígur Steinþórsson, Þorsteinn
Jónsson, Örn Árnason o.fl.
Frumsýníng í kvöld kl. 20. Uppselt
2. sýning sunnudag kl. 20
3. sýning þriðjudag kl. 20
Milli skinns og hörunds
Laugardag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ:
Góða nótt mamma
Þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 11200
A-salur
The Last Winter
Ný bandarisk kvikmynd sem gerist í
Yom Kippur stríðinu og segir sögu
tveggja kvenna sem báðar bíða
heimkomu eiginmanna sinna úr
fangabúðum í Egyptalandi.
Aðalhlutverk Kathleen Quinlan og
Yona Elian
Sýnd kl. 7 og 9
Einn gegn öllum
Vegna fjölda áskorana endursýnum
við þessa frábæru mynd með Jeff
Bridges og Rachel Ward
(Þyrnifuglar)
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð
SALURB
Moskva við
Hudson fljót
Bráðskemmtileg ný gamanmynd
kvikmyndaframleiðandans Paul
Maqurkys
Sýnd kl. 9
Hækkað verð
Educating Rita
Sýnd kl. 7
Heavy Metal
Víðfræg amerisk teiknimynd. Hún
er dularfull töfrandi og ólýsanleg,
Hún er ótrúlegri en nokkur
vísindamynd. Black Sabbath, Blue
Qyster Cult, Cheap Trik, Nazareth
RiggsogTrustásamtfleirifrábærum
hljómsveitum hafa samið tónlistina.
Bönnuð innan 10 ára
Endursýnd kl. 5 og 11
LAUGARÁ
Hitchcoks hátíð
Glugginn á bakhliðinni
Á meðan við bíðum eftir að
Flugleiðir komi heim með „Vertiko"
endursýnum við þessa frábæru
mynd meistarans.
Aðalhlutverk: Grace Kelly og
James Stuart
Sýnd kl. 3,7.30 og 10.
FfSBjÁSKÓLUÍO
I S/MI22140
frumsýnir stórmyndina
í blíðu og stríðu
Besti leikstjóri — James L. Brooks
Besta leikkonan - Shirley
MacLaine
Besti ieikari i aukahlutverki -
Jack Nicholson
Besta handritlð
Auk þess leikur i myndinni ein
skærasta stjarnan í dag: Debra
Winger
Myndsem allir þurfa að sjá
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Hækkað verð
I.KiKFLlAO
RF.YKIAVÍKUR
SÍM116620
Dagbók Önnu Frank
10. sýning í kvöld. Uppselt
Bleik kort gilda
Laugardag. Uppselt
Þriðjudag kl. 20.30
Gísl
Sunnudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Fjöreggið
Fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala í Iðnó 14-20.30 sími
16620
Félegt fés
Miðnætursýning i Austurbæjarbiói
laugardagskvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-23. Sími 11384
Ástandið er erfitt, en þó er til Ijós
punktur f tilverunni.
Vfsitölutryggð sveitasæla á öllum
sýningum
Sýnd kl. 5,7 og 9
Sfmi 11384
★ ★★★★★ ★ ★ ★★★★★★★ ★.★ ★ ★
í Salur 1 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Frumsýnir stórmyndlna:
Ný bandariskstórmynd í litum, gerð
eftir metsölubók John Irvings. Mynd
sem hvarvetna hefur verið sýnd við
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Mary Beth Hurt
Leikstjóri: George Roy Hill
ísl. texti
Sýnd kl. 5 og 9
★ ★★★★★*★★★★★★★★★★★★★
* Salur 2 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Tom Horn
Hörkuspennandi, bandarísk
stórmynd, byggð á ævisögu
ævintýramannsins Tom Horn.
Steve McQueen
Bönnuð innan12ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
*******************
» Salur 3 *
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Stórislagur
(The Big Brawl)
Ein mesta og æsilegasta
slagsmálamynd, sem hér hefur
verið sýnd.
Jackie Chan
Bönnuð innan12ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
Carmen
Aukasýning laugardag 24. nóv. kl.
20
Sunnudag 25. nóv. kl. 20. Uppselt
Sýning föstudag 30. nóv. kl. 20
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardag til kl. 20
Sími 11475.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
í skjóli nætur
Frábær og hörkuspennandi
amerisk sakamálamynd í sérflokki
með óskarsverðlaunahafanum
Meryl Streep í aðalhlutverki og Roy
Scheider.
LeÍKStjóri: Robert Benton
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 9
Bensínið í botn
(Speed Trap)
Hörkuspennandi amerisk
sakamálamynd í litum með Don
Baker.
Endursýnd kl. 5 og 7
Bönnuð Innan 16 ára.
Sími 78900 ,
SALUR 1
Frumsýnir
óskarsverðlauna
myndina
Yentl
IT VV ll.l. MAKK YOt: KKEL WAK.M AU. OVERT
-kr> Nml. M MV IttlmU MMSI
"A IIAITY OCCASION. "
"A SWKEI'INO
Ml'SICAI. DRAMA!"
"BAKBKA STKEISANI)
OIVES ‘YENTi: A IIKART
TIIAT SINOS AND A SI'IKIT
TIIAT SOAKS..."
-HiiruMMiWiM:
BAHBRA STREISAND
YENTL
AJibn unth musu.
■ >. Mk llfl UCItAND
. A BAKWfXU) HIM -UNTl-
......«IN AMYIKV1NC
KOSf NTHAL _ 8AKMA STUISANI)
U JMIVA *Ot»IJAAC KAJHÍVU SINCU
---- ---- M AKIirN UKOM AN
-----UMÚHANH
— _ » KAKMA »1 tf l\A NO
Heimsfræg og frábærlega vel
gerð úrvalsmynd sem hlaut
óskarsverðlaun f mars s.l.
Barbara Streisand fer svo
sannarlega á kostum í þessari
mynd, sem allsstaðar hefur
slegið i gegn.
Aðalhlutverk: Barbara Streisand,
Mandy Patinkin, Amy Irving.
Sýnd kl. 5,7.30,10
Myndin er í Dolby sterio og sýnd
í 4 ra rása Starscope sterio
SALUR2
Giorgio Moroders
Metropolis
Stórkostleg mynd, stórkostleg
tónlist heimslræg stórmynd gerð af
snillingnum Giorgio Moroder og
leikstýrð af Fritz Lang.
Tónlistin í myndinni er flutt af:
Freddie Mercury (Love Kills),
Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon
Anderson, Pat Benater o.fl.
N.Y. Post segir: Ein áhrifamesta
mynd sem nokkurn tíma hefur verið
gerð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR3
Fjör í Ríó
(Biame it on Rió)
Splunkuný og frábær grínmynd sem
tekin er að mestu í hinni glaðværu
borg Rio. Komdu með til Rio og
sjáðu hvað getur skeð þar.
, Aðalhlutverk: Michael Caine, Jos-
eph Bologna, Michelle Johnson.
Leikstjóri: Stanley Donen
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR4
Splash
Sýnd kl. 5
Ævintýralegur flótti
(Night Crossing)
Sýnd kl. 7
Fyndið fólk 2
(Funny People 2)
Sýndkl. 9og11