NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 04.12.1984, Qupperneq 13

NT - 04.12.1984, Qupperneq 13
nr i Þriðjudagur 4. desember 1984 13 LlL Spegill —fram 1 kyrrþey 1 (Jlasgow. Petta gerðist fyrir 15 árum. Síðan hafa þau þolað saman súrt og sætt söngkonan Julie Rogers og hljómsveitarstjórinn TeddyFoster, aðallega þósætt, þangað til Teddy dó í haust, 75 úra að aldri. Julie segist eiga manni sínum allt að þakka. Hann hafi tekið að sérað stjórna ferli hennar, þannig að óhjákvæmilegt varð að hún næðislíkum vinsældum sem raun ber vitni, og í leiðinni sagði hann skilið við sinn eigin feril sem hljómsveitarstjóri. Hann létti líka af henniöllum vandamálum íeinkalífinu, svo að hún þarf nú að byrja á því að reyna að botna í fjármálum heimilisins, auk þess sem það hvílir nú á hennar eigin herðum að halda vinsældum sínum meðal almennings. - Auðvitað gerðum við okkur bæði ljóst að líklegt væri að Teddy færi á undan mér, segir Julie. - Aldursmunurinn var svo mikill. En við fengum þó 15 góð ár saman og það er meira en hægt er að segja um marga, sem eru meira jafnaldra. Nú sé égmest eftir því að ég skyldi aldrei gefa mér tíma til að eignast börn. Julie hefur þurft að endurskipuleggja líf sitt eftir að hún var orðin ein. Hún býr enn í stórhýsinu, sem þau Teddy höfðu komið sér fyrir í. Parræktar hún garðinn sinn, eldarofan ísigog teiknar kjólana sína sjálf, en hún á ein 40 stykki inni í klæðaskáp. Auk þess er hún stöðugt á höttunum eftir nýjum plötusamningum. En hún segist vera félagslega einangruð, hafi helst samband við fjolskyldu sína og vini Teddys. - Pað er erfitt að vera einstæð kona, segir Julie. -*■ Égfer ekki ein iiin á veitingahús eðapöbba, ekkieinu sinni í leikhús eða á konserta. Pað eru mikil viðbrigði. • /Vií er Julie ein í stórhýsinu sínu og fínnst það að vonuni heldur tómlegt. saman S^ð^U"tt"n" VKn m,kil1 áttu Þu Julie Rogers og Teddy Foster

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.