NT - 04.12.1984, Blaðsíða 21
m 7 Þriðjudagur 4. desember 1984
Ld u Myndasögur Bridge
21
■ Kanadamaðurinn Allan
Graves fann skemmtilega leið
til að láta andstæðingana gefa
sér 3 grönd í þessu spili sem
kom fyrir í leik Kanada og
Dannrerkur í Ólympíumótinu í
Seattle.
Norður
♦ DG8653
¥ D53
♦ 53
¥ 62
Vestur
¥ 109
¥ K9873
♦ 984
* 1093
Austur
¥ 742
¥ G106
♦ A106
¥ AK74
Suður
¥ AK
¥ A4
♦ KDG72
¥ DG85
Greves sat í suður og endaði
í 3 grönduni eftir að hafa opnað
á 2 gröndum. Norður yfirfærði í
spaða og sagði svo 3 grönd sem
Graves passaði.
Vestur spilaði út litlu hjarta,
Graves lét lítið í borði og tók tíu
austur með ás. Útlitið var ekki
bjart því þó spaðaliturinn væri
þéttur var engin innkoma á
blindan til að taka spaðaslagina.
En Graves lét það ekki á sig fá
og spilaði spaðakóngnum í öðr-
um slag, og skipti síðan í tígul-
| kóng.
Vörnin ruglaðist í ríminu við
þctta, bæði austur og vestur,
héldu að hinn ætli spaðaásinn
og væri að geyma hann. Því
virtist vera hættulaust að brjóta
hjartað svo austur tók á tígulás
og spilaði hjarta, og nú gerði
vestur skyssu þegar hann tók á
hjartakóng og spilaði meira
hjarta.
En þessu hafði Graves beðið
eftir. Hann henti spaðaásnum í
hjartadrottninguna og átti nú
afganginn af slögunum. Við hitt
borðið enduðu NS í 4 spöðum
sem fóru niður þegar vestur
spilaði út laufi og austur skipti í
hjarta. Kanada græddi því 12
impa og vann síðan leikinn.
úAFEIMGr
^ÖIMIMUR'
VIMUEFIMI
Áfengi og
önnur vimu-
efni eiga aldrei sam-
leiö meö akstri, hvorki á
feröalagi né heima viö.
bkkert hálfkák gildir í
þeim efnum.
'lJU^FERCAR
DENNIDÆMALAUSI
Þú þarft ekki að spyrja mömmu um uppskriftina, hún
er á pakkanum.
4472.
Lárétt
1) Land. 6) Fugl. 7) Hasar.4
9) Kall. 10) Eðli. 11)
Gramm. 12) Utan. 13)
Siða. 15) Smákorna.
Lóðrétt
1) Klettur. 2) Öfug röð. 3)
Öfluga. 4) Píla. 5) Fugl-
anna. 8) Dropi. 9) Ósoðin.
13) Keyr. 14) Silfur.
Ráðning a gátu no. 4471
7 z T> H ' &
iit
/s
Lárétt
l) Víetnam. 6) Trú. 7) Ná. 9) Át 10) Glásina. 11) Um. 12) Að. 13)
Gas. 15) Lífríki.
Lóðrétt
1) Vingull. 2) Et. 3) Trosnar. 4) Nú. 5) Mótaðri. 8) Álm. 9) Ána.
13) GF. 14) Sí.