NT - 04.12.1984, Page 22

NT - 04.12.1984, Page 22
 Gengisskráning nr. 231 - 30. nóv. 1984 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar...................40.140 Sterlingspund......................47.957 Kanadadollar.......................30.298 Dönsk króna........................ 3.5755 Norskkróna......................... 4.4674 Sænsk króna........................ 4.5402 Finnsktmark....................... 6.2117 Franskur franki.................... 4.2031 Belgískur franki BEC............... 0.6406 Svissneskur franki.................15.6473 Hollensk gyllini...................11.4164 Vestur-þýskt mark..................12.8157 ítölsk líra........................ 0.02084 Austurrískur sch .................. 1.8325 Portúg. escudo..................... 0.2425 Spánskur peseti.................... 0.2311 Japansktyen........................ 0.16178 írskt pund.........................40.040 SDR (Sérstök dráttarréttindi)29/11 .39.5739 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Sala 40.250 48.089 30.381 3.5853 4.4797 4.5527 6.2287 4.2147 0.6424 15.6902 11.4477 12.9110 0.02089 1.8375 0.2432 0.2317 0.16222 40.149 39.6830 Vaxtatafla Innlán Sparisj.b. Sparireikningar: meðþriggjamán. uppsögn með sex mán.upps. með tólf mán.upps. með átjánm. upps. Sparisjóðsskirteini tilsexmánaða Verötryggðir reikn.: þriggjamán.bind. sexmán.binding Ávisanareikn. Hlaupareikningar Útlán Almennirvíxlar, forv. Viðskiptavíxlar, forv. Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf Yfirdrátturáhl. reikn. Innlan Sparisj.b. Sparireikningar: með þriggjam.upps. með sexm.upps. meðtólf mán. upps. Sparisj.skírteini til sex mánaða Verðtryggðir reikn: þriggjamán. þinding sexmán.binding Ávísanareikn. Hlaupareikn. Útlán Alm.víxlar.forv. Viðskiptavíxlar, forv. Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf Yfirdráttur á hlaupar. + Vextir reiknast tvisvar á ári x Gera má bónusreikning að tólf mánaða reikning, en þá greiðast 26% vextir allan tímann. ★ Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga nokkurra sparisjóða, sem i raun eru óbundnir með stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikníngum, sem bera þá 25,5% vexti. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru • verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Innlendir gjaldeyris- reikningar bera alls staðar sömu vexti: I Bandarikjadollurum, Sterlingspundum, og dönskum krónum 9,5%, í vestur-þýskum mörkum 4%. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum í allt að 2,5 ár 7%, til lengri tíma 8%. Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. Lánskjaravísitala í desember er 959 stig. Alþ.- Bún,- Iðn,- Lands- banki banki banki banki 17% 17% 17% 17% 20% + 20% + 20% + 20% + 24,5% + 24,5% + 23% + 25,5% + 27,5+ X 24,5% + 24,5% + 24,5% + 24,5% + 4% 3% 2% 4% 6,5% 6,5% 6,5% 6,5% 15% 12% 12% 12% 9% 12% 12% 12% 23% 23% 24% 23% 24% 24% 24% 26% 26% 26% 25% 28% 25% 24% 26% 24% Samv,- Útvegs- VersL- Spari- banki banki banki sjóðir 17% 17% 17% 17% 20% + 20% + 20% + 20% + 24.5% + 23% + 24,5% + 24,5% + ★ 24,5% + ★ 24,5% + 24,5% + 24,5% + 24,5% + 2% 3% 2% 4% 7% 6% 5% 6,5% 12% 12% 12% 12% 9% 12% 12% 12% 24% 22% 24% 24% 23% 26% 25% 26% 26% 28% 28% 28% 26% 26% 25% 25%. Apótek og læknisþjónusta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka í Reykjavík vlk- una 30. nóvember til 6. desem- ber er í Vesturbæjar apoteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deiid Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækní eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I síma 21230 (læknavakt).Kvöldvakt er alla virka daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar- dögum, sunnudögum og almennum frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00 og frá 17.00-22.00 síðdegis. Sími bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán- ari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- ,nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. _ 19 OOO iGNBOm Frumsýnir Hrakfallabálkurinn Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd, um ótrúlegan spilagosa og hrakfallabálk, sem lendir i furðulegustu ævintýrum, með Lucie Aarnaz - Craig Wasson - Ken Howard. Leikstjóri: Lawrence Turman. íslenskur texti Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Eldheita konan litmynd, um unga menntakonu sem snýr sér að vaendi, og kynnist ýmsum hliðum lifsins. Aðalhlutverk: Gudrun Landgrebe, Mathieu Carriere Leikstjóri: Robert Von Ackeren íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,8.10 og 11.10. Hörkutólin Dulnefni „Villigæsir11 Æsispennandi ný Panavision- litmynd, um hörkukarla sem ekki kunna að hræðast, og verkefni þeirra er sko hreint enginn barnaleikur. Lewis Cojlins, Lee Van Cleef, Ernest Bórgnine, Mimsy Farmer, Klaus Kinski Leikstjóri: Anthony M. Dawson Myndin er tekin í Dolby stereo islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 Hækkað verð Rauðklædda konan Sýnd kl. 5.05 og 9.05 Einskonar hetja Spennandi og bráðskemmtileg ný litmynd, með Richard Pryor sem fer á kostum, ásamt Margot Kidder Leikstjóri: Michael Pressman íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,7.05,11.05 Sovésk kvikmyndavika 1. -7. des. 1984 Anna Pavlova Leikstjóri: Emil Lotianu. Sýnd kl. 5.15 og 9.15. Óskastundin Leikstjóri: Juli Raizman. Sýnd kl. 3.15. i>jnm [ ikhi.'sid Skugga-Sveinn 7. sýning, föstudag kl. 20.00. Milli skinns og hörunds Laugardag kl. 20.00. Litla sviðið: Góða nótt mamma Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 11200. Carmen Föstudag 7. des kl. 20 Laugardag 8. des. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl 14-19 nema sýningardaga. Simi 11475 Þriðjudagur 4. desember 1984 22 A-salur Uppljóstrarinn Ný frönsk sakamálamynd með ensku tali, gerð eftir samnefndri skáldsögu Rogers Borniche. Aöalhlutverk, Danlel Autevil, Thierry Lhermitte og Pascale Rochard, en öll eru þau meðal vinsælustu, ungu leikara Frakka um þessar mundir. Leikstjóri er Serge Lerby Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára SALURB Nágrannarnir Stórkostlega fyndin en dularfull bandarísk kvikmynd með John Belushi og Dan Avkroyd. Sýnd kl.5og 11 Educating Rita Sýnd kl. 7 Moskva við Hudson fljót Bráðskemmtileg ný gamanmynd kvikmyndaframleiðandans Paul Maqurkys Sýnd kl. 9 Hækkað verð LAUGARÁ! Ástandið er erfitt, en þó er til Ijós punktur i tilverunni. Visitölutryggð sveitasæla á öllum sýningum Sýnd kl. 5,7 og 9 Allra siðustu sýningar. Simi 11384 ****************>** * Salur 1 * Frumsýnir stórmyndina: Hitchcocks hátið F>T JAMES STEWABT KIM NOVAK ALFRED HITCHCOCKS VEPTIBD Vertigo segir frá lögreglumanni á eftirlaunum sem verður ástfanginn af gittri konu sem hann veitir eftirför, kona gamals skólafélaga. Við segjum ekki meir en það að sagt var að þarna hefði tekist að búa til mikla spennumynd án hryllings. Aðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak og Barbara Bel Geddes (Mrs Ellý úr Dallas). Sýnd kl. 5, 7.30 og10 í blíðu og stríðu Sýnd kl. 5 og 9.15 Hin vinsæla dans-og söngvamynd sýnd aðeíns i nokkra daga Mánudag kl. 7.30 I.KiKFHlAC RF.YKIAViKllR SÍM116620 Dagbók Önnu Frank Miðvikudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Síðustu sýningar fyrlr jól Gísl Fimmtudag kl. 20.30 Síðustu sýningar fyrir jól Fjöreggið Laugardag 8. des. kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 ' Ný bandarisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók John Irvings. Mynd sem hvarvetna hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Robin Williams, Mary Beth Hurt Leikstjóri: George Roy Hill ísl. texti Sýnd kl. 5 og 9 I ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★, ! * Salur 2 '* ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Mad Max 2 Bonnuð innan16ára. Endursýnd kl.5,7,9 og 11. ******************* l Salur 3 * ★★★★★★★************ Shalako Æsispennandi ævintýramynd í litum og Cinema Scope. Sean Connery Birgitte Bardot Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9og 11 STtÍDEIVTA ) IJIKIII SIII „Skrítin blanda“ sagði Brigid 4. sýning 6. des. kl. 21 5. sýning 7. des. kl. 21 6. sýning 8. des. kl. 21 7. sýning 9. des. kl. 21 Miðapantanir í síma 17017 allan sólarhringinn TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir Hús ógnarinnar (The House Where Evil Dwells) Ofsaspennandi og velgerð ný, amerísk hryllingsmynd í litum, gerð eftir sögu James Hardiman. Leikstjóri: Kevin Conner. Edward Albert, Susan George Sýnd kl. 5,7,9 Bönnuðbörnum innan 16 ára. Islenskur texti. V Frumsýnir grínmyndina Rafdraumar (Electric Dreams) sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og Bretlandi en l’sland er þriðja landið til að frumsýna þessa góðu grinmynd. Hann EDGAR sópar af sér bröndurunum og er einnig mjög striðinn, en allt er þetta meinlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla lag Together in Electric Dreams Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen, Virginia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist: Giorgio Morader Sýnd kl. 5,7,9,11 Hækkað verð Myndin er í Dolby Stereo, og 4ra rása scope SALUR2 Yentl ■wÖNDEkFUL! IT WILL MAKE YOU FKKL WAK.M AI.I. OVFJT kn «r*l. M MHUnjlUX.I MMST "A HAPPY OCCASION..." Jok k*í. MuikZlM "A SWEFJ1NC MUSICAL DKAMA!" krturi TWE Mkl.AZISt ■'BARBRA STRKISAND HIVES‘YENTL' A IIKART TllAT SINCiS AND A SI’IRIT THAT SOARS...” -FHItlEMACAZISL Heimsfræg og frabærlega vel gerð úrvalsmynd sem hlaut óskarsverðlaun í mars s.l. Barbara Streísand fer svo sannarlega á kostum i þessari mynd, sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irving. Sýndkl.5,7.30,10 SALUR3 Giorgio Moroders Metropolis Stórkostleg mynd, stórkostleg tónlist heimsfræg stórmynd gerð af snillingnum Giorgio Moroder og leikstýrö at Fritz Lang. Tónlistin i myndinni er flutt af: Freddie Mercury (Love Kills), Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon Anderson, Pat Benater o.fl. N.Y. Post segir: Ein áhrifamesta mynd sem nokkurn tíma hefur verið gerð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR 4 Splash Sýnd kl. 3 og 5 Fjör í Ríó (Blame it on Ríó) Splunkuný og frábær grinmynd sem tekin er að mestu í hinni glaðværu borg Rio. Komdu með til Rio og sjáðu hvað getur skeð þar. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jos- eph Bologna, Michelle Johnson. Leikstjóri: Stanley Donen Sýnd ki. 9 og 11 Fyndið fólk 2 (Funny People 2) Sýnd kl. 7

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.