NT - 04.12.1984, Síða 24
ill- Úllönd
Fu mdað i im vín-
hafið í Dyflinni
- við lítinn fögnuð lýðveldissinna
■ Leiötogar Efnahagsbanda-
lagsríkja funda nú í Dyflinni við
litla hrifningu írskra lýðveldis-
sinna, sem sérstaklega þykir lítið
til heimsóknar Margaret
Thatcher, forsætisráðherra Breta,
koma. 1 gær tilkynnti írski þjóð-
frelsisherinn að hann hefði komið
fyrir sjö sprengjum í miðborg
Dyflinnar til að mótmæla fundin-
um. Hann sagði þó að sprengjurn-
arværu ekki hættulegar mönnum.
Strðng öryggisgæsla var höfð
um Margaret Thatcher og kom
hún i þyrlu á fundarstað og var
hleypt inn um hliðardyr, ólíkt
hinum leiðtogunum sem komu í
bílum eftir almennum þjóðvegum.
Eitt aðalmálið sem er til um-
ræðu á fundinum er vínhafið svo-
kallaða, umframbirgðir Efnahags-
bandalagsins af víni, sem nú eru
svo miklar að EBE gæti gefið
hverju mannsbarni í bandalags-
ríkjunum flösku af víni á hverjum
degi fram að jólum.
Vínhafið kostar EBE stórar
fjárhæðir í niðurgreiðslum og
stendur mjög í vegi fyrir inngöngu
Portúgals og Spánar, mikilla vín-
framleiðsluríkja, í bandalagið.
m
&&0P ,SV'
9*
V°
>0^ AVjÓ^
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suöurlandsbraut 16 Smn 91 35200
Ólympíuskákmót
fjórða hvert ár
í Grikklandi
Saloniki-Keuter
■ Þing FIDE, alþjóða-
skáksambandsins, sam-
þykkti einróma um helg-
ina að Ólympíumótið í
skák yrði haldið í
Grikklandi fjórða hvert
ár. Grikkir buðust til
þess að hafa þennan
háttinn á, en þeir leggja
nú mikla áherslu á að
sem mest af Ólympíu-
leikum- og Ólympíu-
mótum verði flutt til
Grikklands.
Grikkjum hefur tekist
mjög vel upp með skipu-
lagningu Ólympíuskák-
mótsins sem nú er haldið
í Saloniki og hefur það
án efa styrkt málstað
þeirra hjá FIDE.
Ólympíuskákmótið er
haldið á tveggja ára
fresti og verður það því
í Grikklandi í annað
hvert skipti.
■ Fulltrúar vestrænna ríkja munu m.a. ræða hungursneyð-
ina í Eþíópíu á fundi sínum í París. Kannski ákvarðanir þeirra
hafi áhrif á framtíð þessa barns sein sefur við brjóst móður
sinnar í flóttainannahúðunum í Senbette íEþíópíu.símamynd:
Polfoto.
Iðnríki funda um mat-
væla* og þróunaraðstoð
París-Kvutcr.
■ Háttsettir fulltrúar vest-
rænna iðnríkja funda nú í
París urn leiðir til að auka
þróunarhjálp og koma í veg
fyrir að hungursneyðin í vest-
anverðri Afríku endurtaki
sig. Fundurinn sem stendur í
tvo daga, er haldinn á vegum
OECD, sem er samtök 24
vestrænna iðnríkja.
Yfirlit yfir þróunaraðstoð
OECD-ríkjanna sýnir að
fæst þeirra hafa náð því
ntarki sem Sameinuðu þjóð-
irnar hafa sett fyrir þróunar-
aðstoð sem er 0,7 prósent af
heildar þjóðrframleiðslu við-
komandi ríkja. Aðeins
Svíþjóð, Noregur, Danmörk
og Holland hafa náð þessu
marki. Bretar verja aðeins
0,35% af þjóðarframleiðslu
sinni til þróunaraðstoðar og
Bandaríkjamenn aðeins
0,24%.
Heildarupphæð þróunar-
aðstoðar þessara ríkja á síð-
asta ári var 27,5 milljarðar
dollara sem er svipað og árið
1982 og 0,36% af þjóðar-
framleiðslu þeirra.
Á fundinum í París, sem
hófst í gær, verður m.a. rætt
hvernig hægt sé að nota þró-
unaraðstoðina til að efla
landbúanað landanna, sem
taka við henni, og hjálpa
þeim að vinna bug á
efnahagskreppu heimafyrir.
Markmið fundarins er fyrst
og fremst að samræma
sterfnu iðnríkjanna í þróun-
armálum auk þess sem hung-
ursneiðin í Eþíópíu verður
eflaust einnig nokkuð rædd.
■ „Við erum sérstaklega mótfallnir komu Margaret Thatcher, sem aldrei hefur sýnt írsku þjóðinni
annað en fyrirlitningu. í þetta sinn ætlum við þó ekki að gera neina alvarlega tilraun til að taka þessa
alræmdu stríðsæsingamanneskju af 1111,“ sagði í tilkynningu írskra lýðvcldissinna í tilefni af fundi
leiðtoga EBE-ríkja í Dyflinni. Hér sést sökudólgurinn sjálfur, Thatcher, ræða við Meuve Hillery, konu
írlandsforseta við komuna til Dyflinnar. símamynd-POLFOTO
Þriðjudagur 4. desember 1984 24
Hallar undan fæti
hjá Ariel Sharon?
Hermenn vöruðu hann við blóðbaði
Jcrúsalcm-Rcutcr
■ Fyrrum majór í ísraelsher,
Nahum Menachem, bar um
helgina vitni í meiðyrðamáli
Ariels Sharons, fyrrum varn-
armálaráðherra ísraels, gegn
bandaríska tímaritinu Time.
Menachem bar vitni í Jerúsalem
en upptaka af frásögn hans
verður sýnd við réttarhöldin,
sem fara fram í New York.
Menachem segist hafa varað
Sharon við því á fundi 12.
september 1982 að líf óbreyttra
borgara í Líbanon væri í mikilli
hættu. Menachem, sem þá var
yfirmaður ísraelska hersins í
fjallahéraðinu Shouf í Líbanon,
sagði: „Ég útskýrði fyrir Sharon
að það væri hætta á hræðilegu
blóðbaði. Slík varspennan, allir
gátu fundið hatrið sem ólgaði
undir.“
Hann sagði að hann hefði
sérstaklega talað um hættuna á
blóðbaði milli kristinna og mú-
hameðstrúarmanna, en Sharon
á að hafa klappað honum á
öxlina og sagt að allt væri í
stakasta lagi.
Fjórum dögum eftir fund
þeirra Sharons og Menachems
skipaði Sharon sveitum krist-
inna falangista að fara inn í
tvennar búðir palestínskra
flóttamanna í Beirút. Par myrtu
þeir meira en 500 óbreytta borg-
ara.
Sharon, sem nú er viðskipta
og iðnaðarráðherra, krefst þess
að Time greiði honum 500 millj-
ónir dala í skaðabætur vegna
frásagnar blaðsins um að Shar-
on hafi hvatt til fjöldamorðanna
í hefndarskyni fyrir Bashir
Gemayel, myrtan forseta Lí-
banons.
Nahum Menachent er einn
fimm manna sem bera vitni í
málinu í Jerúsalem. Yitzhak
Zamir, sem nú gegnir embætti
dómsmálaráðherra, hefur synj-
að bón Time um að fimm aðrir
fái að bera vitni og að leyni-
skýrslur verði gerðar opinberar.
Menachem sagði að ísraelsk
öryggisyfirvöld hefðu fyrirskip-
að honum að þegja unt vissar
staðreyndir í framburði sínum.
Samskipti þýsku ríkj-
anna enn á batavegi?
- þrátt fyrir skakkaföll
Bonn-Rcuter
■ Vestur-þýskir stjórnmála-
menn telja enn að samskipti þýsku
ríkjanna tveggja séu á batavegi,
þrátt fyrir ýmis áföll upp á síðkast-
ið. Til marks um þetta telja þeir
meðal annars að austur-þýska
stjórnin hefur staðið við loforð
Erichs Honeckers frá 1983 um að
fjarlægja um 60 þúsund sjálfvirkar
byssur frá landamærum þýsku
ríkjanna. Á föstudaginn var til-
kynnt að síðustu byssurnar af
þessari tegund, SM-70, væru á bak
og burt. Með þeim hafa verið
særðir eða drepnir um 50 flótta-
menn á landamærunum síðan þær
voru settar upp árið 1970.
„Þetta sýnir að Honecker leggur
mikla áherslu á að standa við orð
sín,“ sagði Ottfried Henning,
þingmaður úr Kristilega demó-
krataflokki Kohls kanslara. Hann
sagði ennfremur að við þetta yrðu
landamærin mannúðlegri.
Engu að síður er ekki auðveld-
ara að komast yfir landamærin.
Það sást um helgina þegar austur-
þýskir landamæraverðir hófu
skothríð og drápu, telja kollegar
þeirra vestanmegin, mann sem var
að reyna að strjúka yfir múrinn.
Erick Honecker aflýsti heim-
sókn sinni til Vestur-Þýskalands
fyrir tveimur mánuðum. að því
talið er vegna þrýstings frá Sovét-
ríkjunum. Vestur-þýskir stjórn-
málamenn telja að ekki sé ólíklegt
að Honecker breyti ákvörðun
sinni cf einhver marktækur árang-
ur verður af viðræðum stórveld-
anna um að hcfja á nýjan leik
viðræður um takmörkun kjarn-
orkuvígbúnaðar í Genf. Sumir
telja ekki óhugsandi að Honecker
láti verða af heimsókn sinni á
síðari hluta næsta árs.
Ýmsar blikur eru þó á lofti í
samskiptum ríkjanna. Enn dvelja
nær hundrað Austur-Þjóðverjar í
sendiráðum Sambandslýðveldisins
í Austur-Evrópu í þeirri von að fá
vegabréfsáritun til að komast
vesturyfir.
En á sama tíma hefur fjöldi
þeirra Austur-Þjóðverja sem fara
vestur yfir múr á löglegan hátt
Bclgrad-Kcutcr
■ Óþekktir árásarmenn sendu
sprengju niður um reykháftnn
hjá yfirmanni í júgóslavneska
hernum í Kosovo þar sem oft
hefur verið ófriðsamt vegna
þjóðernisátaka.
Innanríkisráðherrann í Kos-
ovo sagði að árásin hefði verið
gerð á miðvikudeginum í sein-
aldrei verið meiri síðap múrinn
var reistur. Kohl kanslan segir að
fjöldinn verði orðinn nær 40 þús-
und um jólaleytið. Ástæður fyrir
þessu eru ekki síst aukin samskipti
þýsku ríkjanna á efnahagssviðinu.
Austur-Þjóðverjar hafa fallist á að
létta nokkuð á ferðafrelsishöftum,
en í staðinn hafa þeir fengið tvö
stór bankalán frá Vestur-Þýska-
landi sem alls nema um tveimur
milljörðum marka. Síðara lánið, í
júlí á þessu ári, var reyndar Sovét-
mönnum lítt í geð og heyrðust þá
þau hljóð úr horni Kremlverja að
stjórnin í Bonn ynni markvisst að
því að grafa undan kommúnism-
anum í Austur-Þýskalandi.
ustu viku þegar Júgóslavar
héldu upp' á 39 ára afmæli
lýðveldisins. íbúð herforingjans
gjöreyðilagðist í árásinni. Éirin
maður særðist og er nú á bata-
vegi.
Þrátt fyrir mikla leit hefur
ekki tekist að finna tilræðis-
mennina.
Fékksprengjusenda
niður um reykháfinn