NT - 20.01.1985, Blaðsíða 2

NT - 20.01.1985, Blaðsíða 2
—-------------------------------- ■ Nú nýlega voru valdar tv;er íslenskar harnabækur á alþjóðlega sýningu á myndabókum fyrir börn með málerfiðleika. Þessar bækur cru „Kátt í Koti" og „Húsdýrin okkar" en Kristján Ingi Einarsson er höfundur beggja bókanna ásamt þeim Stefáni Aðalsteirissyni og Sigrúnu Einarsdóttur. Að sýningunni standa tvær alþjóðlcgar stofnanir, UNESCO Mcnningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og IEBY (International Board on Books for Young People). Sú síðarncfnda er fólagsskapur scm stofnaður var árið 1953 í þcim tilgangi að stuðla að auknum skilningi þjóða á milli mcð hjálp barnabóka. Samtökin gera miklar kröfur til bókannaog líta svo á að þær liafi stóru hlutverki að gegna í menntun barna auk þcss sem þær stuðli að auknum samskiptum milli hinna ólíku íbúa jaröarinnar. Sýningin verður fyrst sett upp í borginni Bologne á Ítalíu en verður síðan gerð aö eins konar farandsýningu scm sett vcrður upp víöa um hciminn. Hclgarblaö NT hafði samband við Kristján Inga cn liann er höfundur myndanna í báðum bókunum en þær eru aöallega byggðar upp á Ijósmyndum. Sunnudagur 20.janúar 1985 2 ÍSLENSKAR BARNABÆKURIHEIMSREISU Vogin hefur digital skjá, álagsselli, og nákvæmni upp á 1/3000. Vogarþol er 66 eða 155 kg. Vogin er mjög auðveld í meðförum og hana má nota við flestar að- stæður. Við viktun fisks á bryggjunni Við að vikta það sem fer frá verksmiðj- unni Mascot tölvuvogin er sú nýjasta frá Ishida, og með henni sameinast tæknileg fullkomnun og ótrúlega lágt verð. PLASTOS HF Bíldshöfða 10, sími 82655 NÝJASTA VOGIN FRA ISHIDO Aldrei áður hefur vog með þessa möguleika fengist á jafn lágu verði- Við að vikta uppskeruna Við viktun í bílinn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.