NT


NT - 20.01.1985, Page 14

NT - 20.01.1985, Page 14
í lél Sunnudagur 20.janúar 1985 14 Á aftasta be kk I Hver kannast ekki við að þegar maður ætlar á bíó eða velja sér videospólu, þá athugar maöur oft fyrst hverjir leika í myndinni. Fleira spilar líka inní, t.d. hver leikstýrir og ekki síst um hvað myndin fjallar. Enóneitanlega hafa leikararnir eða stjörnurnar aðdráttarall, Yið minnumst í huganum frammistöðu þeirra í hinni og þessari myndinni, við höfum lesið í slúðurdálkum dagblaðanna að meðan þessi stjarna stóö í sautjánda skilnaðinum sínum, þá þénaði hin margar milljónir á síðustu mynd sinni, meðan ein hvorki reykir né drekkur og er í vaxtarækt til að halda útlitinu, þá reykir önnur eins og skorsteinn, drekkur eins og svampur og skiptir aldrei um sokka. Allt þjónar þetta auðvitað goðsögn eða ímynd sem oft hefur verið húin til umhverfis viðkomandi stjörnu af umboðsmanni hennar eða framleiðanda til að auka hróður viðkomandi persónu og sölugildi í þeirn harða heimi sem kvikmyndamarkaðurinn er, En hvenær og hvernig varð þessi ímynd til, hvaða breytingum hefur hún tekið í gegnum tíðina og hver er framtíð hennar? Til þess að fá svör við þ ví verðum við að hverfa nokkra áratugi aftur í tímann, nánar tiltekið til eins af úthverfum Los Angeles, Hollywood. Fyrsta stjarnan sköpuð Á æskudögum kvikmynd- anna birtust sjaldan raunveru- leg nöfn leikara og leikkvenna í byrjun eöa enda kvikmyndar, líkt og í dag. heldur voru þeini gefin auknefni. Viöurnefni einnar leikkonu var „The Bio- graph (iiri '. meðan lu'm lék fyrir samnefnt kvikmyndafé- lag, meðan önnur gekk undir nafninu „Little Mary". Ástæö- ur þcssa voru nokkrar. Leik- húsleikarar sem vorú úppi- staöa k\ ikmy ndaleikara fyrstu úrin vildu ekki lúta auöþekkja sig í kvikmyndum. þvt í fyrstu nutu kvikmyndir í engu sömu viröingar og leikhúsiö. en aöal ústæöan var sú aö Iramleióend- ur voru tregir til að gefa upp nafn leikarans af ótta við aö launakröfur yxu ef liann yröi frægur. En úrið íyiOvaröCarl Laemmle, þá forstjóri ÍMP- kvikmyndafyrirtækisins, aö lofa Florencé Lawrenee þús- und dollurum á viku. auk þess aö nafn hennar birtist í myndum, til aö fá hana frú Biographkvikmyndafélaginu og í vinnu hjá sér. Eítiraö hafa fcngið Itana á samning hjá sér. skipulagði l.aemmle það sem margir hafa viljað kalhi fyrstu auglýsingaherferðina. Fyrst lét Itann þá sögu ganga ;tö Flor- encc Lawrenee hetöi látist í bílslysi, kont því síöan ú fram- færi í viðtölum og auglýsingum í blöðum aö hún væri í railn á lífi, önnum kafin viö aö leika í bestu mynd síns starfsferils og myndi bráðlega koma fram opinbcrlega til aö sýna að hún væri við bestu heiisu, hvaðsem slúðursögurnar segöu. Her- ferðin gekk upp og Florence Lawrence mátti þakka fyrir að halda lífi þegar hún birtist aftur. slíkur var hamagangur aðdáenda. Markmiðinu var náö og fyrsta kvikmynda- stjarnan var orðin að veru- leika. Imyndin Kostir stjörnusköpunar voru augljósir. Ef almcnningur og áhorfendur . viðurkénndu ímyndina, sem varö raunin, geröi þetta kvikmyndafram- leiöendum kleyft að ráöa yi'ir kvikmyndaiönaðinum meö því að stjórna smekk almennings. Önnur kvikmyndafyrirtæki í Hollywood fóru því fljötlega aö dænti Laemmle. Upphaf- lega spáðu þau því aö stjörn- tirnar myndu koma úr leikhús- inu, en læröu fljótt aö vinsæll leikhúsleikari varð ekki endi- lega jafnvinsæll kvikmynda- leikari, svo kvikmyndaverin byrjuöu aö skapa sínar cigin stjörnur. Leikarar voru látnir ganga í gegnum auglýsingaferli svipaö og Florenee Lawrenec. samníngar þcirra viö kvik- myndafélögin gerðu þá að eign framleiðandans; hann skipu- lagöi fatnaö. hárgreiöslu, mataræöi og útlit ieikarans, allt í samrænti viö ímyndina scm leikarinn lék ú livíta tjald- inu eöa hugsanlegar óskir aðdú- cnda. Hann ákvaö jafnvel hverjum og hverjum ekki leikarinn mútti vera ú séns með eöa giftast. Til þess aö auka hróöur leikarans voru gefin út aðdáendablöö og leikaramyndir. Fyrsta aðdá- endablaöið. Motion Pictnre Magazine, kom út 1912 og' tveimur árum síðar seldist þaö og álíka blöð í milljónum ein- taka. í þeim fyrstu var einungis útlistaður söguþráöur kom- andi mynda, en síðar var fariö aö fjalla um hagi og hætti einstakra leikara með viðeig- andi slúðri. Aðdáendablööin höfðu ótvírætt auglýsingagildi og sú ímynd og lífsstíll sern þau byggðu í kringum lcikar- ana uröu fyrirmynd aödáenda þeirra. Því var þess gætt aö velja leikurum hlutvcrk sem samræmdust óskum áhorfenda til aö skapa eða viðhaida ímyndinni. Theda Bara er eitt fyrsta dæmið um leikara sem fékk slíka meðferð, en hún gat haft aukaverkanir. Fram- leiðandinn William Fox skap- aði úr henni stjörnu á emm nóttu á öðrum áratugnum. Hann skúldaði upp fortið hennar, hún útti að vera dóttir arabahöfðingja og franskiar listakonu sem fæddist í skugga döölutrjánna hjá píramulun- um. úhugamál hennar voru ilmvatnsblöndun og stjörnu- speki og á hvíta tjaldinú birtisf hún áhorfendum sem koktciil af gyöju og glæfrakvemli. En goösögnin sem vaf byggð í kringum Theda Bara var mciri en hæfileikar hennar réðu við og þcgar sú týpa sént hún lék fór úr móð var íerill hennar á enda. Hvað varö ekki um Mau- lyn Monroe? Árið 1953 byrjaöi kvikmyndafyrirtæki hcnnar á skipulegan hútt að gera úr henni kyntákm allt gekk út á aö fullkomna hina barnalegu og takmörkuðu blondínutýpu, sem að lokum varð Monroe um of andlega. Hún gerði sér grein fyrir aö kynþokki hennar var háöur útliti sem varaði ekki að eilífu og þreifaði fyrir sér með alvarlegri hlutverk, en réö ekki við goðsögnina. Týpurnar Kvikmyndafélögin í Holly- wood komust lljótt að ntikil- vægi endurtekinna þema og týpusköpunar. þannig aö aöal- lcikarinn varö þekktur af þeim hlutverkum scm Itann lék. James Cagney'var alitaf látinn leika erkikrimma og Hump- lirey Bogart töffara. Því varð sú háttur seni ielogin unnu ú hvetjandi fyrir cinhæfni á öll- um sviðum framleiöslunnar. Til þess að geta framleitt nóg af myndum sem kvikmynda- húsum líkaði, varö að fylgja einhliða munstri sem byggðist á því að reynt var að líkja eftir myndum sem góða aðsókn Itöfðu fengið. Það olli því að leikaritm festist í týpunni. Slíkt henti Mary Pickford, fyrstu j barnastjörnuna. Hún kom fyrst fram hjá David Wark Griffith árið 1909 og lék hjá honum í 15 stuttum myndum. Henni auðnaðist langur ferill í þessu hlutverki. sakleysingi með ljósa lokka, raunar mun lengur en eölilegt útlit hennar sagði fyrif um, því ímyndin var varöveitt meö samvinnu við förðunarfólk og kvikmynda- tökumenn. Skiljanlega varð hún þreytt á þessu sakleysis- lega hlutverki og reyndi fyrir sér í fullorðinshlutverkum, en aðdáendur gútu ekki viður- kennt þessa nýju ímynd og Pickford var enn að bögglast með krullaða hárkollu árið 1926. Ekkert fór meira fyrir brjóstið á hæfileikaríkum leikara sem eitthvað púður var í en að fá ekki að velja eigin hlutverk. Týpan varfyrirfram- leiðandann trygging fyrir að myndin gengi vel í úhorfendur og skilaði arðsemi, stjörnur sem fúlsuðu við hlutverkum sem valin voru fyrir þær úttu á hættu að rnissa vinnuna nema þær sæju sig um hæl. Kvik- myndaverin skipulögðu kvik- myndagerðina í kringum stjörnurnar þannig að handrit voru sniðin að hæfileikum við- komandi leikara. Kvikmynda- stjörnur urðu er fram í sótti afgerandi þáttur í framleiðslu og auglýsingu kvikmynda, svo ekki sé minnst á gróðaþúttinn. Stjarnan var í raun úkvörðun- arvaldur á hvort eða hve vinsæl myndin yrði. Launin Auglýsingaherferðir voru fyrirboði um frumraun ein- hvers leikarans eða nýjustu mynd einhverrar stjörnunnar. En engin herferð, hversu mik- ið sem í hana var lagt, gat gert varanlega stjörnu úr ónógum efnivið. Pola Negri var aðeins vinsæl í þöglu myndunum, MGM reyndi að gera rúss- nesku leikkonuna Anne Sten að keppinaut Gretu Garbo, hún hafði bæði hæfileikana og útlitið, en samt féll hún ekki í kramið hjá áhorfendum. Blaðakóngurinn William Randolph Hearst stofnaði kvikmvndafélag í þeim eina mssM? $p M Gamanmyndin atti ekki sist þatt í að auka M H&getaf hróðurHollywaodaþnðja aratugnum. HaroktUoyd að bta eína aftírðlm, kðm var ein stjarna þelrra. Hann skapaði typuna at manntnn þekkja aftít n$ stuttklippta ameriska drengnum með strahattfnn teikkpnan beitir Jane og homspangargleraugun, sem alttaf bjargaði ser . Wyman. með hugmyndaflugmu ' % % fj| ■r; |

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.