NT - 20.01.1985, Blaðsíða 24

NT - 20.01.1985, Blaðsíða 24
Oryggi - Þægindi Þjónusta - Lágt verð Getum við orðið að liði, þegar þú ferð í ferðalag? Flestir ráðfæra sig við Utsýn, áður en þeir ákveða ferðalag og farseðlakaup, enda er okkar reynsla og sambönd þinn hagur. BJOÐUM NYJA VIÐSKIPTAVINI VELKOMNA i STÓRAN HÓP ÁNÆGÐRA FARÞEGA. Hvernig værí að byrja ’85 á afmælisárí með Utsýn ? Sá sem sendir inn rétt svar við eftirfarandi spurningu, fær ókeypis farseðil til London, Kaupmannahafnar, Luxemborgar, Amsterdam, Parísar, Osló eða Zurich eftir eigin vali: Hver er samanlögð starfsreynsla starfsfólks Útsýnar, talin í árum? Samanlögð starfsreynsla Útsýnarstarfsfólks er: □ 48 ár □ 262 ár □ 89 ár □ 314 ár □ 112 ár □ 378 ár □ 199 ár □ 420 ár □ 236 ár □ 500 ár Svar má senda merkt „Útsýn 30 ára“ í Pósthólf 1418,121 Reykja- vík eöa skila beint í skrifstofuna Austurstræti 17 fyrir 25. janúar. Gyða Sveinsdóttir deildarsti - (arseðladeild Óm Steinsen sölustj. fulltr. forstjóra Rögnvaldur Ólafsson aðalgjaldkeri Haukur Hannesson, aðalbókari Hrefna Hannesdóttir American Express - eriendir skólar Steina Einarsdóttir gjaldkeri Dísa Dóra Hallgrimsd. innheimtustj. Pétur Bjömsson, sölufulltr. aðalfararstj. Kristín Aðalsteinsdóttir, deildarstj. - sólardeild Valdís Jónsdóttir Kristín Karlsdótfir sfmavarsla - afgreiðsla sölum. - farseðlar Lundúnaferðir Maria Ivarsdóttir farseðlar - skíðaferðir Pálmi Pálmason, Sigurlín Guðjónsd. umsjónarm. Friklúbbsins sölum. - sólardeild Þóra H. Ólafsdótfir aðst. gjaldkeri Ingibjörg G. Guðmundsd. Guðbjörg Haraldsd. Kristín M. Westlund alm. farseðladeild sölum. - sólardeild sölum. - farseðlar Heimilisfang Dregið verður úr réttum lausnum 10. febrúar. Eyjólfur Sigurðsson sölum. - farseðlar Asa Baldvinsd, sölum. farseðlad. Guðbjörg Saridholt sölum. sólardeild Lisbeth Thompson sölum. sólardeild Sigriður Þórarinsd. sölum. farseðlad. Unnur M. Briem telex Ingólfur Guðbrandsson forsíóri Marta Helgadótfir alm. farseðlasala Asa Asgrimsdótfir sölum. - sólardeild Hvað getur ----- FRÍKLÚBBURINN með 6000 félaga gert fyrir þig? 1. Fríklúbburinn býður þér vandaðar og skemmtilegar ferðir undir sérstakri leiðsögn Friklúbbsfararstjóra a laekkuðu verði. i ár verður afslátturinn kr. 1.5001 ferð á hvern lélaga. 2. Friklúbburinn tryggir þér hagkvæmari viðskipti innan lands og utan með sérstökum afslætti korthafa hjá fjölda fyrirtækja. Reynsla fyrsla starfsárs sýnir, að sparnaður i utanlandsferð nemur að meðaltali um kr. 2.000 á farþega, meðan á ferðinni stendur i viðskiptum við matsölustaði, skemmtistaði, iþróttaaðstöðu, verzlanir og bilaleigu. Hófleg áætlun um sparnað þinn með þvi að skipta við aðildarfyrirtæki Friklúbbsins innanlands er kr. 500 á mánuði. sem þýðir kr. 5.500 i þá 11 mánuði ársinssem þú ertekki Ifríi á ferðalagi. Leggir þu þessartölur saman, er samanlagður sparnaður þinn kr. 8.500 á ári. Fríklúbburinn opnar þér því leið til að ferðast ódýrt en vel. 3. Friklúbburinn er skemmtilegur og heilbrigður félagsskapur, sem stuðlar að fyllra og ánægjulegra lífi. Hann er opinn öllum viðskiptavinum Otsýnar fra 16 ára aldri an skuldbindinga eða árgjalds. Eina inntökuskilyrðið eru skuldlaus viðskipti við Útsýn I W ^HPWogjákvættlífsviðhorf.Vertuvelkominnífjölmennastaklúbblandsins! Feröaskrifstofan p Útsýn hefur sérhæft sig í ferðaþjónustu í 30 ár undir kjörorðinu

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.