NT - 28.01.1985, Blaðsíða 1

NT - 28.01.1985, Blaðsíða 1
Allt um íþróttir helgarinnar á bls. 1 9K24 ■ Tvö íslensk liö eru nú komin i fjögurra liða úrslit í Evrópukeppnuin, FH í Evrópukeppni meistaraliöa og Víkingur í Evrópukeppni bikarhafa. Hér fagna Víkingar sigri yfir mótherjum sínum Crvenka. M'-mynd: Svcrrir Skodi bestur á hálum ís ■ Tveir ökumenn sem skiptust á um sarna Skodann unnu fólksbílaflokkinn fyrir Jöfur h/f í firmakeppni Bif- reiöaíþróttaklúbbs Reykja- víkur í akstri í gær. Sigurveg- arinn Baldur Hlöðversson náði m.a.s. betri tíma, 1:25,4, en Hjálmar Sveinsson á fjórhjóladrifnum Mitsu- bishi Pajero, 1:26,5. Urn 30 bílar sem í engu voru sérút- búnir óku einn í einu braut- ina um Leirtjörn við Úlfars- fell. Allt frá London Taxa upp í Audi Quattro reyndu í kapp við klukkuna fyrir fjöl- marga áhorfendur frá kl. 2 fram í rökkur. Sjómennirnir greiða fyrir nær alla olíu Tekið af óskiptum afla; samkvæmt útreikningi Sjómannasambandsins ■ Keiknaö hefur verið út á vegum Sjómannasambandsins að sá hlutur sem tekinn er af atlaverömæti fiskiskipa áður en til skipta kentur gerir niiklu meiru en að borga allan olíu- kostnuö fískiskipuflotans. Útreikningar Sjómanna- sambandsins byggjast á áætlun Þjóhagsstofnunar um heildar- aflaverðmæti fiskiskipaflotans fyrir árið 1985. Á þessu ári er reiknað með að olíukostnaður flotans nema 1.727 milljónum króna. Hin svonefnda kostnað- arhlutdeild (hluti af fiskverði sem kaupendur greiða útgerð- inni án þess að það komi inn í skiptaverð til sjómanna) mun miðað við sömu forsendur nema 1.582 milljónum króna, sem nægir því til að greiða um 90% alls olíukostnaðar flotans. Samanlagt nema upphæðir þær sem teknar eru fram hjá skipta- verði 2.351 milljón í þessu dæmi, samkvæmt upplýsingum frá Sjómannasambandinu. Afnám eða lækkun fyrr- nefndrar kostnaðarhlutdeildar er sem kunnugt er ein af höfuð- kröfum sjómanna í yfirstand- andi kjarasamningum. Fyrr- nefndar 1.582 milljónir munu þá koma inn í skiptaverðið, en af því fá sjómenn í kringum 40%. Samkvæmt þessu dæmi ■ Harður árekstur varð á mótum Borgartúns og Kringlumýrarbrautar í nótt þegar saman skullu Cortina-bifreið og leigubíll og slösuðust ökumenn beggja lítillega. Mesta mildi er talin að bílstjóri leigubílsins slapp án meiriháttar meiösla því bíll hans er talinn ónýtur eins og meðfylgjandi mynd svnir. Leita þurfti aðstoðar slökkviliðs við að losa leigubílstjórann úr bíl sínum og sjást þeir hér við störf sín. NT-mynd: Sverrir snjóflóði ■ Snjóruðningstæki voru viö vinnu í Siglufjarðarbæ í alla nótt vegna yfirvofandi hættu á snjóflóði þar. Um metersdjúpur jafnfallinn snjór féll á Siglufirði síðasta sólarhring. Þingið ídag ■ Þinghald 107. löggjafar- þings þjóðarinnar heldur áfram á morgun, er þingheimur kemur saman að nýju eftir jólaleyfi þingmanna. mundi aflahlutur sjómanna því hækka yfir 600 milljónir á árinu. eða á annað hundrað þúsund á hvern sjómann að meðaltali. Sjá um verkfall sjómanna á bls. 2 Birgir Vagnsson á 200 ha. Audi Quattro. Mynd: A.A. Hætta á Ágreiningur innan Alþýðubanda- lagsins kominn á yfirborðið - Frétt NT var rétt - sjábis.2 Flokkarnir tapa og vinna fylgi á víxl - hver af öðrum - sjá skoðanakönnun NT bls. 8 400% verðhækkun á matvælum á þremur árum ■ Veistu hvað mjólkurlítrinn kostaði hinn 8. Rétt svar við mjólkurspurningunni er reynd- febrúar 1982? Ýmis algeng matvæli hafa ar5,70kr. hækkað um 400% á þremur árum. Til saman- Þú lest meira um þessar verðhækkanir á burðar má geta þess að launahækkanir hafa Neytendusíðunni í dag. verið innan við 170% á sama tíma. Sjá bls. 9

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.