NT - 07.02.1985, Side 14

NT - 07.02.1985, Side 14
jónvarp Fimmtudagur 7. febrúar 1985 14 ■ Brvndís Víglundsdóttir er skólastjóri Þroskaþjálfaskóla íslands. (NT-mynd: Sverrír) BBBinimi Krakkar, opn- iðáRás 1! Ný saga eftir höfund þáttanna Dýrin mín smá og stór ■ í dag kl. 14 hefst í útvarpi lestur nýrrar framhaldssögu. Pað er sagan Blessuð skepnan eftir dýralækninn og rithöfund- inn Janies Herriot, gamlan og góðan vin bæði úr útvarpi og sjónvarpi, en hann er höfundur þáttanna Dýrin rnín smá og stór, sem sýndir voru þar fyrir nokkrum árum við miklar vin- sældir. Þaðerþýðandisögunn- ar, Bryndís Víglundsdóttir, sem les söguna. Hún hefur áður lesið þýðingu sína á tveim bókum Herriots í útvarp. James Herriot er nú um sjötugt og hefur stundað dýra- lækningar í Yorkshire síðan hann lauk prófi í þeini. Þýð- andi sögunnar hefur þctta að segja um höíundinn: „Mig langar til að undir- strika að hann er enn í fullu starfi og velgengni hans á rit- höfundarferlinum breytir því ekki, að hann hefursína tryggð við dýrin og fólkið, sem hann het'ur alla tíð umgengist. Það kannski lýsir manninum enn betur að dýralækningarnar eru hans lífsstarf, og svo er það bara þörf hjá honuni að deila ánægjunni meö öðrum. Það sem hefur kannski hrifið mig viö þennan mann er ánægja hans yfir því að vera til, fá að þekkja aðra og fá að taka þátt í lífinu." Eins og að oían er sagt hefst lestur sögunnar kl. 14, en á þeim tíma eru börn og ungling- ar gjarna í skóla. Eða þá hitt, að þau eru við tækin og hafa stillt á Rás 2. „Mig langar til að ná eyrum unglinganna, af því að ég held að það væri gott fyrir alla að kynnast þessum manni og viðhorfum hans. Ég hef prófað þessar sögur á bæði börnum og unglingum, og það er alveg óhætt að mæla með þessum sögum við þau," segir Bryndís Víglundsdóttir. Utvarp kl. 21.45: Rás2kl. 21. Tvær hetjur velja lögin í „Nú má ég!“ í kvöld Minnst er aldarafmælis norðlensks hagyrðings Dr. Broddi Jóhannesson les úr Ijóðum Gísla Ólafssonar s* %k ii ■ í kvöld kl. 21.45 er á dagskrá útvarpsins þáttur, sent nefnist „Oft á fund með frjáls- lyndum". Þá les dr. Broddi Jóhannesson úr Ijóðum Gísla Ólafssonar frá Éiríksstöðum og flytur inngang um skáldið. Viö leituðum til dr. Brodda um meiri upplýsingar um skáldið frá Eiríksstöðum, og honum sagöist svo frá: „Þessi lestur Ijóða Gísla Ólafssonar er í tilefni aldaraf- mælis hans, en hann var fædd- ur 2. janúar 1885 á Eiríksstöð- Bjarni Friðriksson judókappi ■ Gerður Pálmadóttir kaupmaður í Flónni Ragnheiður Davíðsdóttir ið sig frábærlega vel á erlendri grund, hvort f sínu fagi," sagði Þorgeir Ástvaldsson, forstöðumaður Rásar 2, er blaðamaður NT leitaði þar upplýsinga um gestina hjá Ragnheiði. Gestirnir velja lögin, og þess vegna heitir þessi þáttur „Nú má ég!“ Nafn þáttarins er tekið úr frægri vísu Gísla, en hún er þannig: Oft á fund með frjálslyndum fyrr ég skunda réði. En nú fæst undir atvikum aðeins stundargleði.“ Hjúkrunarfræðingaskortur og hugsanlegar úrbætur í fimmtudagsumræðunni ■ í kvöld kl. 22.35 hefst fimmtudagsumræðan í útvarp- inu. Það er Guðrún Guðlaugs- dóttir fréttamaður sem hefur umsjón með henni í þetta skiptið. Viðspurðum Guðrúnu um hvað umræðan snerist nú. „Það er hjúkrunarfræðinga- skortur. orsakir hans og hugs- anlegar úrbætur. sem rætt verður um í kvöld. Ég fæ til liðs við mig 5 manns, þ.e. Ingibjörgu Magnúsdóttur deildarstjóra í heilbrigðisráðu- neytinu, Jóhannes Pálmason framkvæmdastjóra Borgar- spítalans, Sigþrúði Ingimund- ardóttur formann Hjúkrunar- félags íslands, Símon Stein- grímsson forstjóra ríkisspítal- anna og Vigdísi Magnúsdóttur hjúkrunarforstjóra Land- spítalans," tjáir Guðrún okkur. Enginn símatími verður í þættinum, enda er það margt fólk sem kemur þarna saman til unrræðna um viðamikið mál og þátturinn stendur ekki nema í 70 mínútur. ■ Gísli Ólafsson frá Eiríks- ■ Dr. Broddi Jóhannesson • stöðum ■ í kvöld, fimmtudags- kvöld, gera starfsmenn Rásar 2 sitt til að létta lund lands- manna með Vinsældalista hlustenda, Rökkurtónum Svavars Gests, sagt verður frá söngleikjunum Cats og Evíta. Það er Jón Ólafsson sem segir frá og leikur lögin, og kl. 21.00-22.00 er þáttur Ragnheiðar Davíðsdóttur Nú má ég! í þætti Ragnheiðar eru vanalega einhverjir gestir, og nú verða gestirnir tveir þekkt- ir íslendingar, sem hafa látið að sér kveða erlendis. Það eru þau Bjarni Friðriksson júdókappi og Gerður Pálma- dóttir í Élónni. „Þetta eru hvort tveggja einstaklingar, sem hafa á undanförnum misserum stað- um í Svartárdal í Austur- Húnavatnssýlu. Hann var þar bóndi um skeið. Síðar fluttist hann til Skagafjarðar og lést á Sauðárkróki 1967. Liggja eftir hann nokkrar Ijóðabækur, en Gísli Ólafsson var einn af snjöllustu hagyrðingum á sinni tíð. ■ Það er ekki nóg að byggja sjúkrahús og fjölga sjúkrarúmum, ef ekki er hægt að sinna sjúklingunum vegna skorts á hjúkrunarfræðingum. Útvarp kl. 22.35: Fimmtudagur 7. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ban. Á vlrkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig ' urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Valdis Magn- úsdóttir talar. 9.00 Fréttir. • 9.05 Morgunstund barnanna: „Perla" eftir Sigrúnu Björgvins- dóttur Ragnheiður Steindórsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Fyrrverandl þingmenn Vest- urlands segja frá. Eðvarð ingólfs- son ræðir við Halldór E. Sigurðs- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman Umsjón: Sóiveig Pálsdóttir 13.30 Tónleikar 14.00 „Blessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndis Víglunds- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Á frívaktinnl Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hvískur Umsjón: Hörður Sig- urðarson. 20.35 „Kanarífuglinn í kolanám- unni“ Sveinbjörn I. Baldvinsson sér um þátl um bandaríska rithöf- undinn Kurt Vonnegut. Lesari með honum: Sigurður Skúlason. 21.20 Samleikur og elnleikur f út- varpssal Jón A. Þorgeirsson og Guðný Ásgeirsdóttir leika á klarin- ettu og píanó. a) Sónata í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. b. Þrjú einleiksverk eftir Igor Stravinský. 21.45 „Oft á fund með frjálsiynd- um“ Dr. Broddi Jóhannesson les úr Ijóðum Gísla Ólafssonar frá . Eiriksstöðum og flytur inngang um skáldið. 22.00 Lestur Passiusálma (4) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Guðrún Guðlaugsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. HT Fimtudagur 7. febrúar 10:00-12:00 Morgunþáttur Stjóm- endur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 I gegnum tíðina Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 16:00-17:00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund- ur Jónsson og Árni Daniel Júl- íusson. 17:00-18:00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 .= Rokktimabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. 20:00-21:00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21:00-22:00 Nú má ég! Gestir í stúdíói velja lögin. Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests. 23:00-24:00 Söngleikir Cats og Evita. Stjórnandi: Jón Ólafsson. Föstudagur 8. febrúar 19.15 Ádöfinni UmsjónarmaðurKarl. Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir i hverfinu 8. Pétur tekur áhættu. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum, um atvik i lifi nokkurra borgarbarna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Margeir og Agdestein Þriöja einvígisskákin. Jóhann Hjartarson flytur skákskýringar. 20.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigur- veig Jónsdóttir. 21.25 Með grimmdina í klónum - Haukar Áströlsk náttúrulifsmynd gerð af áimu aðilum og mynd um fálka sem sjónvarpið sýndi nýlega. I þessari mynd um haukategundir í Ástraliu er einnig sýnt hvaða aðferðum kvikmyndatökumennirn- ir beita til að ná jafngóðum nær- myndum af ránfuglum og raun ber vitni. Þýðandi og þulur Oskar Ing- imarsson. 21.55 Vlð freistingum gæt þín (The Marriage of a Young Stockbroker). Bandarísk bíómynd frá 1971. Leik- stjóri Lawrence Turman. Áðalhiut- verk: Richard Benjamin, Joanna Shimkus, Elizabeth Ashley og Adam West. 23.30 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.