NT - 07.02.1985, Side 15

NT - 07.02.1985, Side 15
/G-EfUR MlWír e»A ^ NE», t>£4SI fkLWTOS N6TA0 'C.HuGNAÐUREk VkETTA A^TUR V'/' Ek/DAVU-EO-A ÖR Fimmtudagur 7. febrúar 1985 15 ■ i síðasta þætti var nokkuð fjallað um 4-3 tronipsamlegu sem furðu oft spilast betur held- ur en grandsamningur. Spilið í dag hefur sama þema en það kom fyrir í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í vetur: Norður * KDG3 V G93 * AK83 4* 74 Austur * 82 ¥ K108 ♦ G72 4- KDG106 Suður * A65 * A752 * 94 4« A952 Við annað boriðið sátu Wer- | delin og Auken NS og þar opnaði suður á grandi, og norð- ur sagði 2 Iauf, Stayman, sem austur doblaði. NS hlustuðu þó ekki á þá aðvörun og enduðu í : 3 gröndum. Þau voru óvinnandi eftir laufaútspil frá vestri því austur kornst inn á hjarta til að taka laufslagina. Við hitt borðið enduðu Hulg- aard og Schou í 4 spöðum í suður án þess að AV hefðu komiö inn á sagnir. 4 spaðar virðist vera upplagður samning- ur með því að trompa tvo tígla á suðurhendinni. sérstaklega eftir að vestur spilaði út litlum tígli. En Möllerog Blakset í AV tókst að bjarga sér eftir það með góöri vörn. Hulgaard tók útspilið með ásnum og spilaði í öðrum slag litlu laufi og gaf austri á tíuna. Nú skipti Möller í austur í lítinn spaða sem sagnhafi tók mcð gosa í boröi. Næst kom tígul- kóngur og tígull trompaður heima, og suður tók laufás og spilaði laufi. Vestur trompaði með sjöunni og suður varð aö Vestur * 10874 * D64 * D1065 4* L83 yfirtrompa með drottningu í borði. Hulgaard spilaði nú síðasta tíglinum úr blinduni, austur henti hjarta, og suður trompaði nieð ás. Hann tók nú hjartaás og spilaði síðasta laufinu að heirnan, vestur tronipaði með áttunni og blindur henti hjarta. En það var til lítils, því vestur spilaði nú hjarta á kóngausturs og austur spilaði síðasta laufinu. Vestur trompaði með spaða- tíunni og þegar blindur yfir- trompaði með kóng varð spaða- átta austurs fjórði slagur varnar- innar. Þrátt fyrir að 4 spaðar færu niöur í þessu spili, breytir það því ckki aö þeir eru mun betri samningur en 3 grönd á NS hendurnar. Jafn ferða- hraði er öruggastur og nýtir eldsneytið best. Þeir sem aka hægar en að- stæður gefa tilefm til þurfa að aðgæta sérstaklega að hleypa þeim framúr er hraðar aka. Of hraður akstur er hins vegar hættulegur og streitu- valdandi. |U^FEROAR DENNIDÆMALAUSI i-7 „Þegar pabbi segir að hann þurfi að hugsa um eitthvað þýðir það að hann ætlar að fá sér blund." 4521 Lárétt 1) Ævintýri. 6) Ríki. 10) Komast. II) 499. 12) Óvirtu. 15) Skemnid. Lóðrétt 2) Fugl. 3) Kona. 4) Velja. 5) Tindur. 7) Lærdómur. S) Happ. 9) Suð. 13) Svif. 14) Hár. ■r. ' H í 7 4 lo wrm * a 11 IY UL u Ráðning á gátu No. 4520 Lárétt 1) Draga. 6) Samtal. 10) II. 11) Ás. 12) Naflann. 15) Staka. Lóðrétt 2) Rúm. 3) Góa. 4) Æsing. 5) Lasna. 7) Ala. S) Tál. 9) Lán 13) Fat. 14) Ask.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.