NT - 12.02.1985, Síða 6
-1 Þriðjudagur 12. febrúar 1985
1 liL
Hákon Sigurgrímsson framkvæmdastjóri:
Stefnumótun og forsendur hennar
6
IV. Ný stefna.
Þcgar þessi staða var orðin Ijós
fyrri hluta síðasta árs ákvað
stjórn Stcttarsambands bænda aö
hafa frumkvæði að mótun nýrrar
landbúnaðarstefnu scm tæki miö
af hinum breyttu forscndum.
Svo virtist scm frumkvæðis
væri ckki að vænta af hálfu
stjórnmálamanna og því óhjá-
kvæmilegt að bændur tækju
þarna forustu sjálfir, eins og oft
áður og reyndu aö brjótast út úr
þessari kreppu.
Stjórnin taldi að mótun skýrrar
framtíöarstefnu fyrir landbúnað-
inn væri eitt brýnasta hags-
munamál bændastéttarinnar og
sú óvissa sem ríkir um málefni
landbúnaðarins væri með öllu
óþolandi fyrir þá sem í svcitum
búa.
Umræður unt þessi inál leiddu
til þess að landbúnaðarráðherra
skipaði í mal sl. nýja sjömanna-
nefnd til þess að móta fram-
leiðslustcfnu fyrir landbúnaðinn.
Jafnframt var unnið að stefnu-
mótun á vegum Stéttar-
sambandsins. Niðurstaöa þcssar-
ar vinnu varð sú ályktun síðasta
aöalfundar Stéttarsambands
bænda sem hér er til umræðu.
Þcss skal getiö að í ályktuninni
er í öllum aðalatriðum tekið
undir þau markmið í framleiðslu-
málum sem sjömannaneínd land-
búnaðarráðherra varð sammála
urn.
Mun ég nú gera nánari grcin
fyrir einstökum atriðum ályktun-
arinnar.
I. I fyrstu grein ályktunarinnar
er gert ráð fyrir að fullnægt
verði eftir því seni tök eru á
þörl'um þjóöarinnar fyrir
landhúnaðarafurðir til
manneldis ug iönaöarfrain-
leiðslu. Framleiðsla umfram
það verði í samræmi við að-
stæður á erlendum mörkuð-
um. Ljóst er að með þessari
ályktun ei gerl ráð fyrir því að
búvöruframleiðslan taki mið
af því svigrúmi sem innlendi
markaðurinn veitir. Hitt er
jafn Ijóst að til þess að tryggja
nægt framboð búvara í mis-
jöfnu árferði verður nokkurt
magn umfram innlenda þörf í
flestum árum. í ályktun fund-
arins er gert ráð fyrir að sett
verði í lög ákvæði um samn-
inga milli ríkisins og bænda
um árlegt magn hverrar þeirr-
ar tegundar búvöru sem tryggt
verður fullt vcrð fyrir.
Meö slíkuni samningum
væri sett þak á þaö magn sem
ríkisvaldið tryggði fullt verð
fyrir. Hins vegar færi það eftir
þróun innlenda markaðarins
hve mikið af þessu umsamda
magni scldist innanlands. Þar
ræður sem áður mestu kaup-
geta almennings og stefna
stjórnvalda í niðurgreiðslu-
málum. Því er Ijóst aö
þótt hér sé horfiö frá því að
stefna beint aö því að flytja
hluta búvöruframleiðslunnar
úr landi verður áfram um
nokkurn útflutning aö ræða í
flestum árum bæði á kinda-
kjöti og ostum. Útilokaö er að
stiórna framlciöslunni svo ná-
kvæmlega að hjá því verði
komist.
Útflutningsbætur verða
áfram greiddar í formi verð-
ábyrgðar ríkissjóös enda þótt
í minna mæli veröi en áður.
Augljóst er. aðslíkirsamning-
ar um tiltekið magn sem
bændum er tryggt fullt verð
fyrir, kalla á mun viðtækari
framleiðslustjórnun er heitt
hefur verið hingaö til. í álykt-
un aðalfundarins er því lagt til
að öll búvöruframleiðsla verði
felld inn í ramma slíkrar
stjórnunar. Rétt er að undir-
strika að þetta atriöi er af
hálfu Stéttarsambandsins
forscnda þess að það sé reiðu-
búið til samvinnu viö ríkis-
valdiö um breytta framleiðslu-
stefnu.
Þegar sú staða er komin
upp að miða þarf framleiðsl-
una viö þarfir hins tiltöluletra
þrönga markaðar hér innan-
lands kallar það á samstöðu
bænda í hinum einstöku bú-
greinum um þaö hvernig hon-
um skuli skipt.
Stríð um þennan markað
væri ölluin til tjóns. Þetta
vandamál cr augljóst að því er
varöar kjötframleiðsluna og
Ijóst til hvers það myndi leiða
að hefta framleiðslurétt
bænda í sumum þessara
greina cn láta aörar óheftar.
Slík skipting markaðarins
þarf þó að vera í sífelldri
cndurskoðun þannig aö sinnt
sé augljósum óskum neytcnda
um breytt vöruframboð frá
einum tíma til annars.
Aölögun búvöruframleiðsl-
unnar að breyttum markaðs-
aðstæðum hlýtur að taka
nokkurn tíma, og hún verður
að gerast skipulega og í áföng-
um sem um er samið frá ári til
árs.
2. I öðrum lið ályktunar Stéttar-
sambandsins er gert ráð fyrir
að þeim sem vinna landhún-
aðarstörf verði tryggð sam-
hærileg fjárhagsleg og félags-
leg kjör og aðrir landsmenn
njóta.
Akvæði um tiltekin tekju-
markmið fyrir bændur hafa
verið í lögum frá árinu 1947.
Þessi ákvæði hafa haft
geysilcga þýðingu fyrir bænd-
ur og eru eitt helsta haldreipið
í kjarabaráttu stéttarinnar.
Það hefur hins vegaroft reynst
crfitt að ná tekjumarkinu. en
þó alveg sérstakléga í verð-
bólguróti og óblíöu veðurfari
síðustu ár. Mestu veldur þó
vafalítið sú tekjurvrnun sem
samdráttur framleiðslunnar
2. grein
undanfarin ár veldur. Bænd-
ur hafa verið neyddir til þess
að draga úr framleiðslunni án
þess að geta hækkað verð
afurðanna eins og þurft hefði
til þess að mæta tekjutapinu.
Hækkanir rekstrarvara og
launa hafa á undanförnum
misserum vcriö það miklar að
þær, ásamt minnkandi niður-
greiðslum. hafa fullnýtt verð-
þol búvaranna.
Ekkert svigrúm hefur verið
til þess að velta áhrifum sam-
dráttarins út í verðlagið. Það
hefur því að mati forustu-
manna bænda veriö skárri
kostur fyrir bændastéttina
fram að þessu að taka á sig
tekjutapið vegna samdrátt-
arins en að eiga á hættu stór-
felldan samdrátt í búvörusöl-
unni vcgna of hás verðlags.
En að mínu mati hefur þessi
gata nú verið gengin á cnda.
Bændur hafa dregist svo aftur
úr öðrum stéttum tekjulega
að ekki verður lengur við
unað.
Óhjákvæmilegt er á næstu
árum að gera ráðstafanir til að
brúa í áföngum það bil sem
þarna er orðið. Þeim tekju-
auka verður hins vegar ekki
náð í gegnum verð búvara
nema að litlu leyti heldur
verða að koma til sérstakar
ráðstafanir sem samið yrði
um milli bænda og ríkisvalds-
ins.
3. í þriðja lið ályktunarinnar er
lögð áhersla á að franileiðsla
landhúnaðarafuröa byggist
svo sem unnt er á innlendum
auðlindum. Gamalt máltæki
segir "hollur er heimafenginn
baggi".
Bændur hafa haldið því
fram að vegna öryggis og
sjálfstæðis þjóðarinnar yrði að
tryggja að hún sé áfallt sjálfri
sér nóg um sem flestar búvör-
ur. Miðað við okkar aðstæður
veröur þetta því aðeins tryggt
að framleiðslan byggist að
megin hluta á innlendum að-
föngum. Ýmsir hafa viljað
gera lítið úr þessum sjónar-
miðum en nú virðast augu æ
fleiri vera að opnast fyrir
þeirri staðreynd að hin gömlu
sannindi eru í fullu gildi.
I verkfalli B.S.R.B. á sl.
hausti stóðu menn frammi
fyrir mjög lærdómsríku dæmi
um þetta.
Þá lá við borð að neyðar-
ástand skapaðist hjá svína- og
alifuglaframleiðendum vegna
þriggja vikna stöðvunar á inn-
flutningi fóðurs.
4. I fjórða lið er lögð áhersla á
að við framleiöslu landbúnað-
arvara sé ávallt tekið tillit til
hagkvæmni og landnýtingar-
sjónarmiða. Það væri rangtað
loka augunum fyrir því að í
hinni hröðu uppbyggingu og
efnahagsumróti síðustu ára-
tuga hefur þessara sjónarmiða
ckki ávallt verið gætt sem
skyldi. Þetta á jafnt við um
ráðstöfun fjármuna. nýtingu
fjárfestingar og notkun á
gæðum landsins.
Þetta hefur aflagað ímynd
landbúnaðarins í huga þjóðar-
innar og oft gefið gagnrýnend-
um landbúnaðarins kærkomin
tækifæri til árása. Þessu þarf
að breyta.
Við verðum að leggja
herslu á að búa betur. And-
varaleysi verðbólguáranna
varðandi fjárfestingar. kaup á
aðföngum og unt mat á því
hvað hagkvæmt er verður að
hverfa. Þetta á einnig við unt
sölukerfi landbúnaöarins sem
ekki hefur enn lagað sig að
þeim breyttu aðstæðum sem
samdráttur í framleiðslunni
skapar.
Þessi atriði snerta beint það
sem fjallað er unt í 6. lið
ályktunarinnar að atvinnu-
réttindi og framleiðsluréttur
þeirra sem búvörufrantleiðslu
stunda verði tryggöur með
löggjöf. Bætt fagmenntun
bændastéttarinnar er að sjálf-
sögðu langtímaverkcfni en
ætti með tímanum að tryggja
aðþeirsem búreksturstunda
hafi þá þekkingu og reynslu
sem til þarf að stunda þennan
5. í 5. liö ályktunar Stéttarsam-
handsins segir að try ggja skuli
og styrkja eftir föngunt núver-
andi byggð í landinu. Eins og
. áður er vikið að hefur land-
búnaðarstefnan fram til þessa
einkennst af ríkri viðleitni til
þess að viðhalda byggð í land-
inu.
Ljóst er að við þær aðstæð-
ur sem nú hafa skapast er ekki
lucgt að hafa það sjónarmið í
öndvegi í jafn ríkum mæli og
hingað til. Byggðastefnu er
ekki hægt að reka á kostnað
Þegar sú staða er komin upp að miða
þarf framleiðsluna við þarfir hins tiltölu-
iega þrönga markaðar hér innanlands
kallar það á samstöðu bænda í hinum
einstöku búgreinum um hvernig honum
skuli skipt.
vandasama atvmnuvcg.
Við verðum að leggja áherslu á að búa
betur. Andvaraleysi verðbólguáranna
varðandi fjárfestingar, kaup á aðföngum
og um mat á því hvað hagkvæmt er
verður að hverfa.
Af námslánum og
þjáningarklámi
■ Kollegi hér á NT setti fyrir
skemmstu niður á blað nokkuð
i um samnorrænt þjáningarklám
íslenskra námsmanna erlendis.
Fyrir þá sem ekki sáu þann
dálk „í tíma og ótíma” skal
það rifjað upp að fjallað var
um lund íslenskra námsmanna
erlendis þar sem fimm rnættu
■ Flestir menntamálaráð-
herrar hafa einhvern tíma á
ferli sínum þurft að taka á inóti
námsmönnum, sem mótmæla
framlögum til Lánasjóðs ísl.
námsmanna.
NT-mynd: Róbert.
og síðan voru samdar ályktanir
þvers og kruss. Einn úr hópn-
um festi svo niður á blað og
sendi í málgagn sitt að rétt væri
að sviðsetja aðgerðir sem sá
sami flokkaði sern þjáningar-
klám tslenskra stúdenta er-
lendis. ríkisstjórn vorri til háð-
ungar á erlendri grund.
Ályktanir fulltrúa
„í tíma og ótíma"-greinin
var hin fróðlegasta fyrir þær
hluta sakir að þar er vitnað til
manna sem eru til í að nota
hversu ómerkilegar baráttuað-
ferðir sem vera skal, allt í þágu
málstaðarins, - og viðurkenna
það. Athugið að aðeins síðast-
taldi þátturinn er merkilegur;
af hinu höfum við ætíð fjölda
dæma.