NT - 12.02.1985, Qupperneq 9
Þriðjudagur 12. febrúar 1985 9
Gyllenhammar hefur ýmsu að segja frá í íslandsferðinni:
Álfafoss semur um 1,4 millj. trefla til Sovét í ár:
100. hver Rússi með íslenskan tref il
■ Sænska stórfyrirtækið
Volvo hagnaðist vel á síðasta
ári, eða um 7 milljarðasænskra
króna; það jafngildir 32 mill-
jörðum íslenskra króna. Hagn-
aður er svo sem engin nýjung
hjá Volvo - þetta var fjórða
hagnaðarárið í röð - en for-
ráðamenn fyrirtækisins geta þó
kæst yfir því að rekstraraf-
gangurinn varð helmingi meiri
í fyrra en árið áður, 1983.
Þessi velgengni gefur tilefni
til að búast við Per Gyllen-
hammar, aðalforstjóra Volvo,
hressum í bragði þegar hann
heimsækir ísland í næsta mán-
uði í boði Verslunarráðs. Gyll-
enhammar hefur setið við
Stjórnvölinn hjá Volvo í fjór-
Danir tryggja
gegn stjórn-
unarmistökum
■ Ættu stjórnendur fyrir-
tækja, eða fyrirtækin sjálf fyrir
þeirra hönd. að tryggja sig
fyrir hugsanlegum mistökum í
starfi? Því ætti fytjrtækið að
sitja uppi með áfall sem ein-
hver stjórnanda þess átti sök á,
en hefur engin tök á að bæta
að fullu fyrir? Það er altént
hægt að skipta um stjórnendur,
en eftir situr fyrirtækið e.t.v. í
óbjargandi stöðu.
Það kann að hljóma undar-
lega að hægt sé að tryggja gegn
slíkum nristökum. Þetta mun
þó vera hægt a.m.k. í Dan-
mörku, og nokkuð stundað af
dönskum fyrirtækjum, einkum
þeim sem reka atvinnustarf-
semi í öðrum löndum en
heimalandinu. Ogþessa örygg-
isleið hafa menn þar í landi
rifjað upp nú þegar einn af
stærstu bönkum landsins,
Kronebanken, á sér litla við-
reisnarvon í framhaldi af
hrapalegum mistökum stjórn-
enda hans fyrir lok síðasta árs.
En það er önnur lilið á
þessari tryggingarleið heldur en
fjármunirnir sem kunna að
bjargast vegna hennar.
Hvaða áhrif hefur svona stuð-
púði á starfshætti stjórnend-
anna? Sumir halda því fram að
þegar ábyrgð stjórnendanna
yrði með þessum hætti
minnkuð, þá gerðust þeir um
leið værukærari í starfi. Trygg-
ingin myndi virka sem eins
konar deyfilyf.
Það er væntanlega vegna
þessarar hættu, og þeirrar hug-
myndar sem hún gæti gefið af
fyrirtækinu, sem danskirtregð-
ast yfirleitt við að viðurkenna
gildi tryggingarinnar - jafnvel
þeir sem sjálfir hafa keypt
tryggingu.
■ Björgólfur Guðmundsson, forstjóri, skýrir stöðuna á hlut-
hafafundi Hafskips.
80 milljóna hluta-
fjárútboð Hafskips
■ Almennur hluthafafundur
Hafskips h.f. samþykkti um
helgina tillögu stjórnar félags-
ins um að efna til 80 milljóna
króna hlutafjáraukningar í fé-
laginu. Var tillagan samþvkkt
án mótatkvæða.
Um 200 manns sátu hlut-
hafafundinn, og fóru þau með
umboð um 70% atkvæða
hlutafjár. Ragnar Kjartansson
og Björgólfur Guðmundsson
gerðu grein fyrir stöðu félags-
ins, og þeim erfiðleikum sem
það á nú við að glíma. Jafn-
framt skýrðu þeir áform félags-
ins um að endurskipuleggja
starfsemina og hefja nýja sókn
jafnt heima sem heiman.
■ Álafoss hf. og sovéska
fyrirtækið Raznoexport undir-
ntuðu nýlega samning um sölu
á 1,4 milljónum ullartrefla til
Sovétríkjanna. í íslenskum
krónum er verðmæti sámnings-
ins um 145 milljónir króna.
Samningurinn er nánast eins
og samningur sem gerður var
um 1,5 millj. trefla á síðasta
ári. Þá störfuðu um 100 manns
við treflaframleiðsluna á Áia-
fossi. Framleiðslan gekk að
óskum og allir treflarnir voru af-
greiddir á réttum tíma. Áætlað
er að svipaður fjöldi muni
starfa við treflaframleiðsluna í
ár. Möguleikar eru taldir á að
um einhvern viðbótarsamning
geti orðið að ræða síðar á
árinu. í árslok ætti a.m.k. 100.
hver Rússi að hafa eignast
nýlegan íslenskan ullartrefil.
En íslendingarhafaseltSov-
étmönnum fleiri trefla en þess-
ar 3 milljónir í ár pg í fyrra.
Fyrsti samningur Álafoss og
Raznoexport var gerður árið
Nýtt skipulag hjá Arnarflugi
■ Nýju stjórnskipulagi hefur
verið komið á hjá Arnarflugi.
Felur skipulagið í sér að rekstr-
inum er skipt í fjögur svið, og
hafa verið ráðnir deildarstjór-
ar yfir þremur. Guðmundur
Hauksson er deildarstjóri
fjármálasviðs, Magnús Odds-
son deildarstjóri markaðssviðs
og Þórður Jónsson deildar-
stjóri stjórnunarsviðs. Starf
deildarstjóra tæknisviðs hefur
verið auglýst laust til umsóknar
meðal starfsfólks Arnarflugs.
Þrátt fyrir 22% fjölgun far-
þega í millilandaflugi og 106%
aukningu í vöruflutningum
milli landa, en svipuðu innan-
iandsflugi, þá varð um 50 millj-
óna króna tap á rekstri Arnar-
flugs á síðasta ári. Segja Arn-
arflugsmenn aðalástæðuna
vera skakkaföll sem félagið
varð fyrir á erlendri starfsemi í
byrjun ársins, sérstaklega í
Nígeríu.
■ Frá undirritun treflasamningsins. T.v. viö borðið eru fulltrúar Álafoss, Steinar Jónasson og
Pétur Eiríksson.
1976. ÞáhefurSambandiðflutt árin. Því mun treflasalan til árum vera orðin um 5 milljónir
út á aðra milljón trefla síðustu Sovétríkjanna á síðustu tíu trefla.
tán ár. Hann tók við forstjóra-
starfinu af tengdaföður sínum,
en hafði áðurstarfað hjá trygg-
ingafélaginu Skandia og setið í
forstjórastóli, sem hann erfði
frá föður sínum. En Gyllen-
hammar hefur fyrst og fremst
aflað sér viðurkenningar fyrir
eigin frammistöðu. Hann hef-
ur m.a. vakið athygli fyrir
óvenjulegar stjórnunar- og
fjárfestingarleiðir. Bandaríska
vikuritið Newsvveek valdi hann
nýlega sérlegan fulltrúa fyrir
framsæknustu forstjóra í Evr-
ópu um þessar mundir.
Volvo er nú 19. stærsta fyrir-
tækiö í Evrópu. Meginþungi
starfsbminnar er ennþá í bif-
reiðaframleiðslu, en að frum-
kvæði Gyllenhammars hefur
Volvo eignast hlut í nokkrum
orkufyrirtækjum; þá á fyrir-
tækið ennfremur hlut að fram-
leiðslu á síld, niðursuðuvör-
um og drykkjarvatni!
■ Per Gyllenhainmar, aðalforstjóri Volvo.
Nú má milli-
færa í tölvu-
bönkunum
■ Nú geta þeir sem nota
tölvubanka Iðnaðarbank-
ans fært sjálfir á milli
rcikninga sinna í bankan-
um. Þeir geta fært peninga
af sparireikningi á tékka-
reikning og öfugt.
Áður gátu menn cin-
göngu tekið út peninga í
tölvubankanum. Síðasta
skrefíð í virkjun bankans
verður að gera fólki kleift
að leggja inn á reikninga
sína með því að setja inn-
leggið sjálft í sérstök um-
slög og stimpla upphæðina
inn í tölvuna - innlögnin
er svo yfirfarin af starfs-
ntönnum Iðnaðarbank-
ans.
Fjórir tölvubankar hafa
veriö teknir í notkun, í
útibúum Iðnaðarbankans
við Lækjargötu, Háa-
leitisbraut, Hafnarfiröi og
nú síðast á Akureyri.
Unnið er að uppsetningu
tölvubanka í Garðabæ.
Geta þeir sem eiga
reikning í einhverju útibú-
anna notað tölvubanka í
hvaða útibúi sem er.