NT - 16.02.1985, Síða 9

NT - 16.02.1985, Síða 9
Minningarmót Bridgefélags Akureyrar: Stærsta helgarmót hérlendis - 70 pör skráð til leiks ■ Sjötíu pör settust við spilaborðin á Akureyri í gær en þá hófst minning- armót um Angantý Jóhannsson og Mikael Jónsson. Þetta mun vera fjöl- mennasta helgarbridgemót sem hald- ið hefur verið hérlendis. Margir af bestu spilurum landsins taka þátt í mótinu og má þar nefna bræðurna Örn og Hörð Arnþórssyni en Angantýr var fööurbróðir þeirra. Þá taka Sigurður Sverrisson, Jón Baldursson, ValurSigurðsson, Þórar- inn Sigþórsson, Guðmundur P. Arn- arson og Jón Hjaltason þátt í mótinu, svo nokkrir séu nefndir. Mótið hófst í gærkvöldi en í dag lýkur undankeppni. í kvöld hefjast svo úrslit sent 22 efstu pör úr undan- keppninni spila í, en mótinu lýkur á morgun. Bridgedeild Breiðfirðinga Þegar aðaltvímenningur félagsins er hálfnaður, eru þessi pör í efstu sætunum: Halldór Jóhannesson - Yngvi Guðjónsson 479 Bjarni Jónsson - Sveinn Jónsson 358 Magnús Halldórsson - Baldur Ásgeirsson 336 Gísli Víglundsson - Þórarinn Árnason 330 Eggert Benónýsson - Sigurður Ámundason 247 Birgir Sigurðsson - Óskar Karlsson 232 Bridgedeild Hreyfils og Bæjarleiða Aðalsveitakeppni félagsins lauk • með sigri sveitar Cyrusar Hjartarson- ar sem hafði forustu nær allt mótið. Lokaröðin var þessi: Cyrus Hjartarson 224 Þórður Elíasson 216 Anton Guðjónsson 207 Birgir Sigurðsson 199 Næsta keppni félagsins er hrað- sveitakeppni. Bridgedeild Rangæinga Eftir sex umferðir í aðalsveita- keppni félagsins er staðan þessi: Lilja Halldórsdóttir 130 Gunnar Helgason 124 Sigurleifur Guðjónsson 115 Baldur Guðmundsson 112 Bridgefélag Akureyrar Að venju var spilað á sex borðurn og tilheyra fimm borð hinni eiginlegu bæjarkeppni eti aukaverðlaun eru veitt á sjötta borði. Úrslit urðu sem hér segir: borð 1. Hafnarfjörður 6 Akranes 24 2. Hafnarfjörður 11 Akranes 19 3. Hafnarfjörður25 Akranes 0 4. Hafnarfjörður23 Akranes 5. Hafnarfjörður 10 Akranes 20 Úrslit: Hafnarfjörður75, Akranes70 6. borð: Hafnarfjörður 17 Akranes 13 Hafnfirðingar fóru því með sigur af hólmi og fluttu með sér aftur til Hafnarfjarðar báða verðlaunagripina en þeir hafa nú um Itríð verið í þeirra vörslu. Þessi bæjarkeppni hefur verið fast- ur liður í starfsemi þessara félaga í u.þ.b. 35 ár og ávallt tekist vel og vill stjórn B. A. koma á framfæri þökkum til Hafnfirðinga fyrir komuna. Bridgefélag Breiðholts Þegar ein umferð er eftir í aðal- sveitakeppni félagsins sveita þessi: er röð efstu Rafn Kristjánsson 206 Anton Gunnarsson 201 Gunnar Traustason 166 Baldur Bjartmarsson 165 Helgi Skúlason 162 Næsta þriðjudag lýkur keppninni, en 26. febrúar hefst barometerství- menningur. Munið að láta skrá ykkur sem fyrst, hjá Baldri í síma 7-80-55, eða á keppnisstað. Spilað er í Gerðubergi kl. 19:30 stundvíslega. Bridgefélag Hafnarfjarðar Nú er lokið einu kvöldi af þremur í hraðsveitakeppninni. Forystuna hafa þegar tekið ungir spilarar úr Flensborg en hinir fylgja fast á eftir. Staða efstu sveita er annars þessi: Marínó Guðmundsson 612 Sigurður Aðalsteinsson 608 Sævar Magnússon 603 Kristófer Magnússon 599 Laugardaginn 9. feb. var farið í heimsókn til Akurnesinga og keppt við þá á sex borðum. Hafnfirðingar sigruðu naumlega 75-70, þrátt fyrir tap á fleiri borðum. Næst verður haldið áfram með hraðsveitakeppn- ina sem í taka þátt 9 sveitir. SÉRSTÖKLÁN VEGIMA GREIDSLUERFIDLEIKA Félagsmálaráðherra hefur ákveðið að settur verði á stofn nýr lánaflokkur með það markmið, að veita húsbyggjendum og íbúðarkaupendum lán vegna greiðsluerfiðleika. í framhaldi afþví er Húsnæðisstofnun rfkisinsað láta útbúa sérstök umsóknareyðublöð, sem verða til afhendingar frá og með 19. febrúar 1985 f stofnuninni og f Byggingarþjónustunni, Hallveigarstíg I. Verða þau þá jafnframt póstlögð til lánastofnana og sveitarstjórnarskrifstofa til afhendingar þar. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. júní 1985. Þeir einir eru lánshæfir sem fengið hafa lán úr Byggingarsjóði ríkisins á tfmabilinu frá l.janúar 1980 til31. desember 1984 til að byggja eða kaupa íbúð í fyrsta slnn. Tfmamörkskulu miðuð við lánveitingu en ekki hvenær lán er hafið. RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Jafnhliða stofnun þessa lánaflokks hefur verið ákveðið, að setja á fót ráðgjafaþjónustu við þá húsbyggjendur og fbúðarkaupendur, sem eiga í greiðsluerfiðleikum, og mun hún hefja störf 19. febrúar næstkomandi. Símaþjónusta þessarar ráðgjafaþjónustu verður f sfma 28500 á miHi kl. 8.00 og 10.00 f.h. alla virka daga. Að öðru leyti vfsast til fréttatilkynningar Húsnæðis- stofnunarinnar, sem send hefur verið fjölmiðlum. ^Húsnæðisstofnun ríkisins Frímann Frímannsson og Páll Páls- son unnu Akureyrarmótið í tvímenn- ing sem lauk í vikunni. Lokaröðin varð þessi: Frímann Frímannsson - Páll Pálsson 633 Eiríkur Helgason - Jóhannes Jónsson 621 Stefán Ragnarsson - Pétur Guðjónsson Ármann Helgason - 516 Jóhann Helgason 411 Hreinn Elliðason - Gunnlaugur Guðmundsson 373 Næsta mót félagsins er einmenn- ings- og firmakeppni sem hefst á þriðjudag. Bridgefélag Akraness Fjórða umferð í Akranesmótinu í tvímenningskeppni var spiluð fimmtudaginn 7. febrúar s.l. Efstu pör eftir fjórðu umferð eru þessi: 1. Oliver Kristófersson - Þórir Leifsson 312 st. 2. Jón Alfreðsson - Eiríkur Jónsson 307 st. 3. Guðjón Guðmundsson - Ólafur G. Ólafsson 193 st. 4. Alfreð Kristjánsson - Haukur Þórisson 164 st. 5. Vigfús Sigurðsson - Þórður Elíasson 107 st. S.l. laugardag var hin árlega bæjar- keppni Bridgefélaganna á Akranesi og í Hafnarfirði háð, að þessu sinni sóttu félagar úr Bridgefélagi Hafnar- fjarðar Akurnesinga heim og fór keppnin fram á Hótel Akraness. » 1 Tölvu- skrifstofu- banka- og tollaþjónusta Frum hf. er vaxandi þjónustufyrirtæki á sviði tölvu- Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni og í símum skrifstofu- banka- og tollaviðskipta. 81888 og 81837. Sendum einnig kynningarbækling Frum hefur þjónað innflutnings- og verslunar- ef óskað er. fyrirtækjum jafnt innan sem utan Sundaborgar síðan 1976. Átt þú erindi til okkar? FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 81888 og 81837 %

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.