NT - 16.02.1985, Blaðsíða 22

NT - 16.02.1985, Blaðsíða 22
■ Fyrir skömmu var undirritaöur auglýsingasamningur milli Flugleiða og FRÍ, sem gildir fyrir allt árið 1985. Er um aö ræða verulegan stuðning við starfsemi Frjálsíþróttasambandsins sem verður með mesta móti á þessu ári. Af verkefnum FRÍ ber hæst Evrópubikarkeppnina, Criðil, sem fram fer á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst næstkomandi. Án þessa samnings væri framkvæmd hennar illmöguleg. Flugleiðir hafa nú á skömmiim tíma gert samninga við bæði Handknattleikssambandið og nú Frjálsíþróttasambandiö og ber að þakka þann vclvilja sem Flugleiðir sýna sérsamböndum innan ÍSÍ sem standa í stórræðum. (Fréttatilkynning) ■ Á myndinni hér fyrir ofan sjást Guðni Halldórsson, formaður FRÍ, og Sigfús Erlingsson, framkvæmdastjóri Flugleiða, undirrita samninginn. Blak: Guðmundur hættir ■ Guðmundur Elías Pálsson, landsliðsþjálfari, og leikmaður íslenska landsliðsins í blaki, tjáði leikmönnum íslenska liðs- ins í gær, að Irann lcki sinn síðasta landsleik í blaki nú í Færeyjum. Guðmundur hefur leikið 46 iandsleiki og er leikja- hæsti landsliðsmaöur íslands frá upphafi. Hann hefur ávallt ver- ið í fararbroddi íslenska blak- landsliðsins og nú að undan- förnu hefur hann verið bæði þjálfari og leikmaður með lið- inu, eða síðan fyrir síðasta Steinkogler skoraði þrjú gegn Fulham ■ Gerhard Steinkogler skoraði þrjú mörk fyrir Austria Vín í vináttulcik gegn annarrar deildarlið- inu Fulham á Englandi. Lcikinn sáu aðeins 358 hræður en hann er sá fyrsti af 4 sem Vínarliðið leikur gegn enskum lið- um til að undirbúa viður- eignina gegn Liverpool í 8 liða úrslitum Evrópu- keppninnar. Norðurlandamöt. fyrir næsta stórverkefni þess, Guðmundurer32áragamall Hann snýr sér nú væntanlega Norðurlandamótið sem haldið og leikmaður með íslands- alfarið að þjálfun landsliðsins verður hér á landi vorið 1986. meisturum Þróttar. ■ Guðmundur E. Pálsson sést hér í leik með félagi sínu, Þrótti. Hann hefur leikið flesta landsleiki fyrir ísland í blaki, 46 talsins. Nú hefur hann ákveðið að setja landsliösskóna á hilluna. Ódýrarbókahillurfyrirsknfstofurogheimili - eik og teak A4 2-30 A4 3-30 A4 4-30 ■ ..........._J A4 4-30 + 0030 A4 1-30 W£ HUSGOGN OG INNRÉTTINGAR SUÐURLANDSBRAUT18 68 69 00 Annette Boe gekk vel ■ Annetta Boe frá Nor- egi, sem er tvöfaldur heimsmeistari í skíða- göngu kvcnna, sigraði í 10 kílómetra göngu í heimsbikarkeppninni í norrænum greinum í fyrradag. Boe hafði tekið örugga forystu þegar gangan var hálfnuö og hinir 45 keppendurnir áttu aldrei möguleika á að ná henni eftir það. Hún kom í mark á braut- armeti, 32 mín. 54,20 sek- úndum og var 15,5 sek- úndum á undan löndu sinni Grete Nykkelmo. Boe er hcimsmeistari í 5 og 10 kílómetra göngu en Nykkelmo er heims- meistari í 20 kílómetra göngunni. Laugardagur 16. febrúar 1985 22 íþróttir Sund: Austur-þýsk einokun - á stórmóti í A-Berlín ■ Austur-þýsku konurnar stálu senunni á alþjóðlegu sundmóti í Austur-Berlín sem lauk í fyrradag. Pær unnu öll gullverðlaunin á seinni degi mótsins. Astrid Strauss sem tapaði fyrir Manuellu Stellmach í 100 metra skriðsundi á fyrri móts- deginum, náði sér vel á strik í 200 metra skriðsundinu seinni daginn og sigraði á 2:1,37 mín. Hún varð stigahæst á mótinu ásamt Austur-Þjóðverjanum Sven Lodziewski. Lodziewski sigraði í 400 metra skriðsundi. Kanadíski heimsmeistarinn, Alex Baumann, vann 400 metra fjórsund á 4:24,18 mía, meira en þrem sekúndum á undan næsta manni, Maic Hannemann frá Austur-Pýska- landi. Úrslit síðasta mótsdaginn: Konur: 200metraskridsund: AstridStrauss A-Þýskalandi 2:01,37 Manuela Stellmach A-Þyskalandi 2:02,16 Nadja Bergknecht A-Þýskalandi 2:02,89 200 metra fjórsund: KathleenNord A-Þýskalandi 2:19,28 Mildred Mius, Hollandi 2:21,50 100 metra baksund: Kathrin Zimmermann A-Þýskal. 1:04,41 Helgarsportið: Stórleikur í handboltanum - Valur-FH í Höllinni kl. 21:15 á mánudagskvöldið kemur ■ Tveir leikir verða í úrvals- deildinni í körfuknattleik á morgun. KR-ingar fá Stúdenta í heimsókn í íþróttahúsi Haga- skóla kl. 14:00 og ÍR og Valur eigast við í íþróttahúsi Selja- skóla kl. 20:00. í 1. deild kvenna í körfunni leika KR og ÍR og hefst viður- eign þeirra strax að loknum leik KR og ÍS í úrvalsdeildinni í Hagaskólanum eða um kl. 15:30. Er það eini leikurinn í 1. deild kvenna um helgina. í 1. deild karla verða tveir leikir. Fram leikur í dag seinni leik sinn gegn Þór á Akureyri og hefst hann kl. 13:30. Á Sel- fossi leika UMFL og Reynir Sandgerði og hefst leikurinn kl. 14:00. Engir leikir verða í 1. deild- unum í blaki og í handknattleik kvenna verður aðeins einn leik- ur í dag í 1. deild. Það er viðureign KR og ÍBV sem hefst kl. 11:45 í KR-húsinu. Á mánudaginn verður stór- leikur í 1. deild karla en þá eigast við tvö efstu liðin, Valur og FH. Leikurinn hefst kl. 20:15 í Laugardalshöll. Strax á eftir þeim leik spila Fylkir og Fram í 2. deild karla og í Seljaskóla eigast við Víkingur og íA í 1. deild kvenna. 1:01,02 1:03,01 1:10,45 1:12,62 4:14,21 4:16,42 Marion Sperka A-Þýskalandi 1:04,85 100 metra flugsimd: Kornelia Gressler A-ÞýskaJ. Jacqueline Zenner A-Þýskal. 100 metra bringusund: Silke Hörner A-Þýskalandi Annette Rex A-Þýskalandi 400 metra skridsund: Astrid Strauss A-Þýskalandi Grit Richter A-Þýskalandi í karlaflokki voru Austur- Þjóðverjar ekki alveg eins sigursælir, þeir sigruðu í tveim- ur greinum seinni dag mótsins en V-Þjóðverjar í tveimur einnig, Kanadamaðurinn Baumann í einni og Tékkinn Marcel Gery sigraði í 200 metra flugsundi. Kólombía vann Pólland ■ Kólombía vann Púl- land í æfingalandsleik í knattspyrnu í gær meö einu marki gegn engu. Pedro Sarmiento skoraöi markið á 28. mínútu. 15.000 manns sáu leikinn sem leikinn var í Kólom- bíu. Pelen hættir - verður ekki með á næsta heimsmeistaramóti né Ólympíuleikum ■ Franski heimsmeistarinn í svigi kvenna, Perrine Pelen, tilkynnti í fyrradag að hún myndi hætta að keppa á skíðurn eftir eitt til tvö ár og þannig ekki geta tekið þátt í ÓL sem verða í Calgary í Kanada árið 1988. Pelen, sem vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil á heims- meistaramótinu í Santa Catar- ina á Ítalíu fyrir stuttu er aðeins 24 ára gömul. Hún sagði við blaðamenn að hún hefði ekki í hyggju að keppa á næsta heims- meistaramóti sem verður 1987 í Crans-Montana í Sviss. Hún gaf engar sérstakar skýringar á því hvers vegna hún ætlar að hætta. Pelen vann brons í stór- svigi á vetrarólympíuleikunum í Lake Placid 1980 og brons og silfnr á ÓL í Sarajevo á síðasta ári. Getraunir ■ í 24. leikviku kom fram aðeins 1 seöill með 12 réttum og var vinning- ur fyrir röðina kr. 480.086.00. Þá reyndust vera 23 raðir með 11 rétta og var vinningur fyrir röðina kr. 8.945.00.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.